Fara efni  

Svipmyndir fr opnu hsi VMA og kynningu fyrir 10. bekk

Opi hs VMA og kynning fyrir 10. bekk voru rijudaginn 16. okt. a eru margir sem hafa teki hndum saman vi a kynna sklann sem bestan htt og form kynninganna er a slpast til. Srstaklega ber a hrsa tttku nemenda kynningunni og nemendur og kennarar matvlabrautinni eiga srstakt hrs skili fyrir a baka vflur og bera fram drykki fr v kl. 8 a morgni. Myndir fr kynningunni eru myndasafni.

Opið hús VMA og kynning fyrir 10. bekk voru þriðjudaginn 16. okt. Það eru margir sem hafa tekið höndum saman við að kynna skólann á sem bestan hátt og form kynninganna er að slípast til. Starfsfólk VMA heldur áfram á þessum nótum, við tökum með okkur góða reynslu eftir daginn og við hlökkum til að taka á móti nýjum nemendum næsta haust. Sérstaklega ber að hrósa þátttöku nemenda í kynningunni og  nemendur og kennarar á matvælabrautinni eiga sérstakt hrós skilið fyrir að baka vöflur og bera fram drykki frá því kl. 8 að morgni. Fleiri myndir frá kynningunni eru myndasafni.

N4  var með umfjöllun  um opna daginn, hægt er að horfa á hana hér: http://www.n4.is/tube/file/view/2884/ 

Kynning á VMA
Áhugasamir gestir


Kynning á VMA
Upplýsingar veittar um nám við VMA

Kynning á VMA
Vélarnar gangsettar fyrir fróðleiksfúsa gesti

Kynning á VMA
Glæsileg kynning !


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00, nema fstudaga fr kl 08:00-13:00.