Fara í efni

Svipmyndir frá opnu húsi VMA og kynningu fyrir 10. bekk

Opið hús VMA og kynning fyrir 10. bekk voru þriðjudaginn 16. okt. Það eru margir sem hafa tekið höndum saman við að kynna skólann á sem bestan hátt og form kynninganna er að slípast til. Sérstaklega ber að hrósa þátttöku nemenda í kynningunni og nemendur og kennarar á matvælabrautinni eiga sérstakt hrós skilið fyrir að baka vöflur og bera fram drykki frá því kl. 8 að morgni. Myndir frá kynningunni eru myndasafni.

Opið hús VMA og kynning fyrir 10. bekk voru þriðjudaginn 16. okt. Það eru margir sem hafa tekið höndum saman við að kynna skólann á sem bestan hátt og form kynninganna er að slípast til. Starfsfólk VMA heldur áfram á þessum nótum, við tökum með okkur góða reynslu eftir daginn og við hlökkum til að taka á móti nýjum nemendum næsta haust. Sérstaklega ber að hrósa þátttöku nemenda í kynningunni og  nemendur og kennarar á matvælabrautinni eiga sérstakt hrós skilið fyrir að baka vöflur og bera fram drykki frá því kl. 8 að morgni. Fleiri myndir frá kynningunni eru myndasafni.

N4  var með umfjöllun  um opna daginn, hægt er að horfa á hana hér: http://www.n4.is/tube/file/view/2884/ 

Kynning á VMA
Áhugasamir gestir


Kynning á VMA
Upplýsingar veittar um nám við VMA

Kynning á VMA
Vélarnar gangsettar fyrir fróðleiksfúsa gesti

Kynning á VMA
Glæsileg kynning !