Fara í efni  

Sé ekki eftir ţví ađ hafa valiđ ţessa leiđ

Sé ekki eftir ţví ađ hafa valiđ ţessa leiđ
Jörgen Guđmundsson.

Ţađ líđur ađ lokum ţessarar vorannar. Eftir helgina eru tveir síđustu kennsludagar annarinnar, á miđvikudag er námsmat, almennur frídagur er á uppstigningardag í nćstu viku en síđan taka prófin viđ. Nemendur keppast ţessa síđustu kennsludaga viđ ađ ljúka öllum verkefnum, bćđi í bóknáms- og verknámsdeildunum. Árlegt sameiginlegt verkefni nemenda á öđru ári í húsasmíđi í byggingadeild er, eins og viđ höfum áđur sagt frá, ađ byggja sumarbústađ frá grunni. Verkefniđ tekur báđar annir, ţađ hefst strax í upphafi skólaárs og lýkur ađ vori. Bústađurinn er síđan seldur á ţví byggingarstigi sem hann er ţegar vorönn lýkur. Gangur verksins er misjafnlega góđur eftir árum, ađ ţessu sinni er bústađurinn kominn lengra en oft áđur. Búiđ ađ klćđa í loft í stofu/eldhúsi og svefnherbergi en ţeim sem kemur til međ ađ kaupa bústađinn er eftirlátiđ ađ velja efni í loft bađherbergisins. En raflagnirnar eru komnar á sinn stađ og ţađ hafa nemendur í rafvirkjun séđ um og nemendur í pípulögnum hafa séđ um allar pípulagnir, ţ.m.t. gólfhitalagnir. Og ţessa síđustu daga annarinnar er unniđ ađ ţví ađ setja upp eldhúsinnréttingu, koma fyrir opnanlegum gluggafögum og setja hurđir í bústađinn.

Annars árs nemendur sem hafa unniđ ađ ţessu verkefni í vetur eru almennt sammála um ađ ekkert hafi veriđ ţeim eins lćrdómsríkt ţađ sem af er í náminu og ađ takast á viđ byggingu sumarbústađarins. Ţetta viđamikla verkefni bjóđi upp á svo ótal margt sem komi verđandi húsasmiđum ađ góđum notum á vinnumarkađi. Einn ţessara nemenda er Jörgen Guđmundsson. Hann er frá Borgarfirđi eystra en flutti fyrir ţremur árum međ fjölskyldu sinni til Akureyrar.

„Ţađ er langt síđan ég ákvađ ađ lćra ađ verđa smiđur. Mađur var sem krakki ađ bjástra viđ smíđar en vann ađ öđru leyti ekki sem unglingur í byggingarvinnu. Síđastliđiđ sumar vann ég hjá verktakanum Mikael ehf. á Höfn í Hornafirđi, sem var fín reynsla. Vinnan fólst í ađ steypa hús, brýr og önnur mannvirki.

Ég byrjađi í grunndeildinni hér í VMA haustiđ 2016 og er ţví ađ ljúka öđru árinu núna. Ţađ lá ljóst fyrir á sínum tíma ţegar ég valdi ţessa braut ađ ég vildi fara í verklegt nám. Bóklegt nám á ekki upp á pallborđiđ hjá mér. Ég hef áhuga á ţessu og vildi ţví lćra ţetta. Reynsla mín af náminu er góđ, ég hef lćrt margt hér og er mun betur undir ţađ búinn núna en fyrir tveimur árum ađ fara út á vinnumarkađinn og vinna í byggingarvinnu. Ţađ ćtla ég mér ađ gera í sumar. Ég er kominn á samning hjá byggingarverktakanum Trétaki hérna á Akureyri og byrja ţar eftir ađ skólanum lýkur. Ţađ leggst bara vel í mig. Viđ ţađ er miđađ ađ taka samningstímann hjá meistara áđur en síđasti áfanginn í náminu hérna í skólanum er tekinn.

Einn af ţeim ţáttum í náminu sem hefur veriđ mjög lćrdómsríkur, ađ mínu mati, er bygging sumarbústađarins. Ţetta hefur veriđ skemmtilegt og gefandi verkefni. Ađ vinna svona raunhćft verkefni undir leiđsögn kennaranna veitir manni innsýn í hvernig best er ađ gera hlutina. Ţađ er engin spurning í mínum huga ađ ţetta verkefni er okkur bráđnauđsynlegt og mun nýtast vel í framtíđinni. Mađur fćr góđa sýn á skipulag viđ slíka byggingu og hvernig ţetta allt saman virkar.

Ég er mjög sáttur viđ ađ hafa valiđ ţessa námsbraut, hér hef ég lćrt margt sem mun nýtast mér vel,” segir Jörgen Guđmundsson.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00