Fara efni  

Prufur fyrir Litlu hryllingsbina 30. gst

Eins og fram hefur komi rst Leikflag VMA ekkki lgan gar essum vetri v kvei hefur veri a setja upp sngleikinn Litlu hryllingsbina og er frumsning tlu 21. oktber nk. Samkomuhsinu. a er v ekki v eftir neinu a ba og strax nstu viku fer vinnan fullan gang llum vgstvum. Reyndar er egar bi a vinna tluvera undirbningsvinnu en strax og bi verur a velja hlutverk sningunni hefjast fingar af krafti. rijudag nstu viku, 30. gst, kl. 17 vera prufur M01 fyrir sninguna og framhaldi af eim tti a rast hverjir vera valdir au hlutverk sningunni sem eru boi 9-10 hlutverk. Hr m sj hva vntanlegir leikarar urfa fram a fra prufunni. Vistaddir prufurnar vera leikstjrinn, Birna Ptursdttir, og sngstjrinn, Hera Bjrk rhallsdttir. Tnlistarstjri sningarinnar verur Fririk mar Hjrleifsson.

En a arf ekki bara a manna hlutverk sningunni. Fjlmarga vantar til ess a vinna a sningunni einn ea annan htt,t.d. frun, bningager, leikmunager, tkniml o.fl. Allir eir sem kynnu a hafa huga a vinna vi uppfrsluna - anna en a leika - eru hvattir til a gefa sig fram. Hafi samband vi laf Gran, varaformann rdunu (varaformadur@thorduna.is)

Sngleikurinn Litla hryllingsbinereftirAlan Menken(tnlist) ogHoward Ashman(texti) og byggur samnefndri kvikmynd fr rinu 1960. Mrg ekkt lg eru sningunni, t.d. Sngglega Baldur, verur tannlknirogGemmr.

Litla hryllingsbin segir frmunaarleysingjanumBaldrisem lifir frekar spennandi lfi. Hann vinnur ltilliblmab skuggahverfi borgarinnar, hj Msnikk, sem tk Baldur fstur. Viskiptin ganga fremur illa og blmabin er um a bil a leggja upp laupana. blmabinni vinnur einnig Auur, st ljska sem Baldur er stfanginn af. En hn krasta, leurklddan og ofbeldisfullantannlkni, sem ferast um mtorhjliog beitir Aui ofbeldi. Dag einn kaupir Baldur dularfullaplntu, sem hann nefnir Aui II. Eftir v sem plantan vex og dafnar aukastviskiptinstugt meira blmabinni og Baldur verur sfellt vinslli. Kvld eitt uppgtvar hann a plantan getur tala og hn lofar honumfrgog frama,gulliog grnum skgi. En s galli er gjf Njarar a plantan nrist mannabli og vill helst f ferskt mannakjt a bora. Matarvenjur plntunnar eiga eftir a hafa skelfilegar afleiingar.

Hr landihefur Litla hryllingsbin veri sett upp risvar sinnum atvinnuleikhsum. Einnig hefur Hryllingsbin veri snd af hugamannaleikhpum va um landi, s.s. grunn-ogframhaldssklum.

Fyrsti atvinnuleikhpurinn sem sndi Litlu hryllingsbina slandi varHitt leikhsi. Snt var Gamla b Reykjavkog var frumsnt janar1985. Sningum lauk byrjundesembersama r og voru r ornar fleiri en 100. Sningargestir uru u..b. 50.000 og fram a eim tma hafi aeins eitt leikhsverk veri betur stt slandi:Filarinn akinu. essari sningu lku m.a. Leifur Hauksson (tvarpsmaur Rs 1) (Baldur), Edda Heirn Backmann (Auur) og Laddi (mar tannlknir). Nst setti Leikflag Reykjavkur uppi Litlu hryllingsbina Borgarleikhsinu jn 1999. A essu sinni var a Gsli Rnar Jnsson sem ddi og stafri verki, en fram var notast vi sngtexta Megasar. Sningar uru samtals 66 og sningargestir uru 29.603. ar fr Valur Freyr Einarsson me hlutverk Baldurs Sns og runn Lrusdttir lk Aui. Stefn Karl Stefnsson fr me hlutverk tannlknisins.

rija slenska atvinnuleiksningin Hryllingsbinni var sett upp afLeikflagi Akureyrar, samstarfi vi slensku peruna og var hn frumsnd24. mars2006 Samkomuhsinu Akureyri. Gujn Dav Karlsson fr me hlutverk Baldurs, Vigds Hrefna Plsdttir lk Aui, og Jhannes Haukur Jhannesson tlkai tannlkninn.

Sem fyrr segir leikstrir Birna Ptursdttir uppfrslu Leikflags VMA Litlu hryllingsbinni. Hn er leiklistarmenntu fr Bretlandi en hefur undanfarin r starfa vi dagskrrger sjnvarpsstinni N4 Akureyri.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00, nema fstudaga fr kl 08:00-13:00.