Fara í efni  

Opnunartími skólahúsnćđis og stođtímar í prófatíđ

Kćru nemendur,

Nemendur geta nýtt sér lesađstöđu á bókasafni skólans međan á prófum stendur. Opnunartími bókasafnsins er kl. 8-18 mánudaga til fimmtudaga og á föstudögum kl. 8-16.

Einnig býđst nemendum ađ nýta sér D01-D04 til upplestrar.

Eftirfarandi kennarar verđa međ stođtíma í eftirfarandi greinum.

 

Fag

Dags

Tími

Stofa

Annađ

Danska

Mánudagur 9. maí

Kl 13.15-13.55

 D02

Málfrćđiupprifjun fyrir nemendur í DANS1TO05. (Dóra)

 

 

 

D01 

Málfrćđiupprifjun fyrir nemendur í DANS2OM05 og DAN212. (Annette)

 

 

14.00-14.30

D01 

Upprifjun í lesnum smásögum fyrir nemendur í DANS1TO05 (Annette).

 

 

 

D02 

Upprifjun í lesnum smásögum fyrir nemendur í DANS2OM05 (Dóra).

 

 

14.30-15.00

D01 

Upprifjun í lesnum smásögum fyrir nemendur í DAN212. (Annette)

 

Miđvikudagur 11. maí

11-12

D02 

Viđtalstími (Annette og Dóra)

 

 

 

 

 

Enska

Karen M

Mánudagur 9. maí

Viđtalstími kl. 8.15-14.00

D álmu

 

Karen

Ómar

Miđvikudagur 11. maí

kl. 11-13

 D01

 

 

 

 

 

 

Lyfjafrćđi

María A

Ţriđjudaginn 10. maí

kl. 11-12

 D02

 

 

 

 

 

 

Stćrđfrćđi

Hilmar

Mánudagur 9. maí

kl. 9.55

M01

STĆF1BP04

 

Mánudagur 9. maí

kl. 11.45

M01

STĆF2TE05

 

 

Gangi ykkur vel,

 

fh. starfsfólks VMA

Námsráđgjafar

 


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00