Fara í efni  

Opiđ hús á listnámsbraut í kvöld

Opiđ hús á listnámsbraut í kvöld
Áhugavert opiđ hús á listnámsbraut í kvöld.

Fastur liđur í lok hverrar annar er sýning nemenda á listnáms- og hönnunarbraut ţar sem ţeir sýna afrakstur vinnu sinnar. Ađ kvöldi ţessa síđasta kennsludags VMA á vorönn er komiđ ađ opna húsinu á listnáms- og hönnunarbraut - í húsnćđi brautarinnar - kl. 20:00 - 21:30 í kvöld.

Námiđ á listnáms- og hönnunarbraut er fjölbreytt og ţví er margt áhugavert ađ sjá á sýningunni. Myndlistin er af ýmsum toga - málverk, skúlptúrar, ljósmyndir og allt ţar á milli. Og á textílsviđinu gefur ađ líta flíkur af ýmsum toga og vefnađ. Hér má sjá bara obbolítiđ brot af vinnu nemenda á brautinni.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00