Fara í efni

Nýr kynningarbæklingur um VMA

Námið í Verkmenntaskólanum á Akureyri er afar víðtækt og fjölbreytt, með blöndu verk- og bóknáms. Nýútkominn kynningarbæklingur sýnir vel alla þá möguleika sem skólinn býður upp á í námsvali. Hér er bæklingurinn.

Einnig er ástæða til þess að skoða vel hér á heimasíðunni frekari upplýsingar um nám í skólanum á stúdents- og verknámsbrautum. Sérstaklega er ástæða til að undirstrika möguleika nemenda að taka bæði verknám til starfsréttinda og stúdentspróf