Fara efni  

Ggn um byggingu VMA afhent sklanum til varveislu

Ggn um byggingu VMA afhent sklanum til varveislu
orsteinn Geirharsson og Sigrur Huld Jnsdttir

g get ekki neita v a a greip mig nostalgutilfinning a ganga hr um sklann, a rifjaist eitt og anna upp. g er mjg ngur fyrir pabba hnd og sjlfs mn og er stoltur af essari byggingu. gegnum tina hef g fengi mjg jkv vibrg um essi hsakynni fr nemendum sem hafa veri hr. g tel a almennt megi segja a a hafi veri mikil natni hnnun og llum frgangi vi hsi. a eru margar og skemmtilegar efnisferir og litir hsinu. Flki finnst byggingin margbreytileg og hn vekur sterkar minningar flks. a er gefandi og skemmtilegt, segir orsteinn Geirharsson arkitekt en sl. fstudag afhenti hann Sigri Huld Jnsdttur sklameistara, fyrir hnd VMA, me formlegum htti miki magn af ggnum af msu tagi sem arkitekt sklans og fair orsteins, Geirharur orsteinsson, hafi haldi til haga og geymt vsum sta. Um er a ra vinnuggn sem tengjast hnnun og byggingu Verkmenntasklans snum tma. Geirharur lst ri 2017. orsteinn ekkir lka mjg vel til hsakynna VMA enda starfai hann um tma me fur snum og tk san vi keflinu og teiknai njustu lmur sklans.

Verkmenntasklinn var strsta verk pabba, hans stra verkefni. Hann teiknai reyndar ekki allt hsi v g tk vi verkinu egar rist var a byggja sjtta fanga af tu. g hlt fram me hsi sama anda og pabbi hafi lagt lnur me. Hann og hans samstarfsmenn hfu lagt grunninn fyrstu fngum hssins.
g ori ekki a segja hver var grunnhugmynd fur mns vi hnnun hssins og tlit ess en g veit a a var mikill metnaur hj honum og llum eim sem a essu verki komu upphafi, ar me tali byggingarnefndinni. Meal annars var fari til Danmerkur til ess a kynna sr og sj mis framhaldssklahs og g veit a pabbi og nefndarmenn voru undir miklum hrifum af v sem fyrir augu bar Danmrku. a sem vekur nokkra athygli, samanburi vi marga framhaldsskla, er a a var kvei a sklinn skyldi vera einni h. Hver nkvmlega rksemdin var fyrir v veit g ekki en auvita tekur hann miki landrmi og g vil lsa sklanum miklu frekar sem sklaorpi en byggingu, segir orsteinn

Lng byggingarsaga

orsteinn rifjar upp a hnnunar- og byggingarsaga sklans spanni vel rija ratug. Fair hans og kollegi hans Vinnustofu arkitekta, Hrbjartur Hrbjartsson, hafi gert samning um hnnun sklans ri 1980. San hafi eir htt a starfa saman en Geirharur haldi fram me hnnun VMA. ri 1984 var flutt fyrstu hsin Eyrarlandsholti og v er sklinn 40 ra nsta ri.

byggingartmanum uru auvita miklar breytingar kennsluhttum og arfirnar breyttust. En engu a sur var s grunnhugmynd fur mns fullu gildi a raa saman kubbum, ef svo m segja, og tengja me kum og millibyggingum. En a er ekkert launungarml a vi hefum kosi ara forgangsrun. a hefi auvita veri betra a milman hefi veri bygg fyrst og san hsi byggst t fr henni. ess sta voru mrg r bygg stk hs og nemendur og starfsflk urfti a fara t til ess a fara milli eirra. En stan fyrir v a essi lei var farin var s a a var svo mikil rf fyrir kennslurmi og a hafi forgang umfram hi svokallaa flagslega rmi, a kom sast.

Tk vi keflinu af fur snum

orsteinn segir a hann hafi fyrst kynnst hnnun VMA egar hann nmsrum snum arkitektr starfai sumarafleysingum stofunni me fur snum. g lauk nminu rinu 1982 en kom heim lok rs 1983 og fr a vinna teiknistofunni me pabba og vi unnum saman nokkur r. g fr san aftur t og lri inhnnun og eim tma slai pabbi um og fr ri 1993 a vinna hj Skipulagi rkisins. tk g vi eim verkefnum sem pabbi hafi unni a, m.a. VMA, segir orsteinn

Hann hefur n lagt arkitektrinn a mestu til hliar, svo a hann grpi mis verk sem tengjast hsum sem hann hefur hanna. ri 2019 var orsteinn rinn til starfa hj Framkvmdasslu rkisins sem n heitir Framkvmdasslan rkiseignir. bori hennar er meal annars umsjn me byggingum VMA.

a m segja a g hafi htt me mna teiknistofu kjlfari v a g lauk hnnun stkkun D-lmu VMA. fr g a vinna me flgum mnum rum teiknistofum. au ggn fr fur mnum sem g afhendi n Verkmenntasklanum til varveislu voru mppum og geymd vsum sta. g hafi lti mr detta hug a fara gegnum essi ggn, grisja au og henda r eim en san egar hlminn var komi gat g ekki hugsa mr a gera a. arna eru msir persnulegir hlutir sem tengjast byggingunni. jskjalasafni hefur teki ann pl hina a taka bara vi upprunalegum teikningum af hsum og n eru varveittar ar allar slkar upprunalegar teikningar af hsum Verkmenntasklans. au ggn sem g afhendi VMA eru meira vinnuggn af msum toga, vinnuteikningar, minnisbl og bklingar um mis efni sem voru notu vi byggingu sklans. etta gefur gta hugmynd um sguna, hvernig sklinn var til og hvernig hann mtaist. etta hefur veri geymt fyrir sunnan ratugi en n er etta komi hinga. Mr fannst sklinn vera eini rtti staurinn til ess a varveita essi ggn.

Geirharur orsteinsson

Geirharur Jakob orsteinsson fddist Siglufiri 14. desember 1934. Hann lst Dvalar-og hjkrunarheimilinu Grund 4. ma 2017.

Geirharur lauk bfrinmi fr bndasklanum Hvanneyri ri 1952. San l lei hans Menntasklann Akureyri og lauk aan stdentsprfi ri 1955. Hann fr til nms vlaverkfri vi Technische Hochschule Mnchen skalandi en fri sig yfir arkitektrinn vi sama skla og stundai a nm runum 1957-1962. Sextn rum sar btti hann vi sig nmi skipulagsskla Nordplan Stokkhlmi.

Arkitektr og skipulagsml var vettvangur Geirhars alla t. Hann rak Vinnustofu arkitekta samt Hrbjarti Hrbjartssyni Reykjavk runum 1967-83 og rak san sna eigin stofu rin 1983-91. Fr rsbyrjun 1992 starfi hann hj Skipulagi rkisins.

Eitt af stru verkefnum Geirhars var hnnun Verkmenntasklans Akureyri en hann hannai margar fleiri sklabyggingar og heilsugslustvar va um land. Af sklum sem hann teiknai m nefna grunnsklana Hofssi og Vk og einnig lauk hann hnnun grunnsklans Vopnafiri egar Sigvaldi Thordarson arkitekt fll fr. Geirharur lagi einnig rka hnd plg vi mtun borgarskipulags. Hann vann a undirbningi og hnnun Breiholtshverfa og sar vi skipulagshnnun efra Breiholts, Fella- og Hlahverfis og Hjallahverfis suurhlum Kpavogs.

Rningu Geirhars sem arkitekts og hnnuar VMA m rekja til ess a hann hafi unni fyrir skipulagsnefnd Akureyrarbjar a ttekt og skiplagi sva fyrir skla bnum, m.a. fyrir verkmenntaskla. ljsi ess a Geirharur ekkti vel til mla kva bygginganefnd Verkmenntaskla Akureyri, sem var kjrin af bjarstjrn Akureyrar september ri 1980, a leita til hans um hnnun hins nja skla. Bjarstjrn Akureyrar stafesti fundi snum 25. nvember 1980 uppkast a verksamningi vi arkitektana Geirhar orsteinsson og Hrbjart Hrbjartsson.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mnudaga til fimmtudaga fr kl. 08:15-12:10 og fr 12:30-15:00. fstudgum er opi fr kl 08:15-13:00.