Fara í efni  

Lokafundur FING í VMA

Lokafundur FING í VMA
Fulltrúar landanna fjögurra í FING.

Undanfarin ár hefur VMA tekiđ ţátt í norrćnu verkefni sem nefnist FING og vísar til upphafsstafa ţátttökulandannna,Fćreyja, Íslands, Noregs og Grćnlands. Auk VMA taka ţátt í verkefninu Stavanger offshore tekniske skole í Stavanger í Noregi, sem er leiđandi í verkefninu, KTI í Sisimiut á Grćnlandi og Vinnuháskúlin í Ţórshöfn í Fćreyjum. Í gćr og dag eru fulltrúar skólanna fjögurra á lokafundi verkefnisins í VMA og fara yfir ţađ sem hefur áunnist og jafnframt eru reifađir möguleikar á ađ halda ţessu samstarfi áfram á einn eđa annan hátt.

En hvađ er FING? Segja má ađ áherslan í verkefninu sé á tćkni, öryggis- og umhverfismál. Í upphafi var horft til ýmissa hluta sem tengdust olíuiđnađinum, ţá var í umrćđunni olíuleit á Drekasvćđinu á landgrunninu fyrir norđaustan land. Lćkkandi olíuverđ og aukin áhersla almennt á umhverfismál breyttu áherslu í verkefninu og var ţá í auknum mćli fariđ ađ horfa til öryggis- og umhverfismála. Í tvígang hafa Vilhjálmur G. Kristjánsson og Jóhann Björgvinsson, kennarar í vélstjórn í VMA, fariđ utan á námskeiđ í tengslum viđ verkefniđ, annars vegar til Noregs ţar sem áherslan var á stroffur og hífingar og hins vegar á námskeiđ í Fćreyjum í gćđastjórnun og skjalagerđ varđandi öryggisfrćđslu fólks til starfa viđ auđlindanýtingu á norđurslóđum. 

Varmadćlur í Eyjum
Liđur í dagskrá ţessa lokaáfanga FING var fyrirlestur í VMA í gćr sem dr. Ragnar Ásmundsson flutti um ýmis tćknileg atriđi er lúta ađ varmadćlum sem hafa veriđ notađar međ góđum árangri í Vestmannaeyjum. Fyrirlestrinum var streymt í gegnum netiđ til áđurnefndra ţátttökuskóla FING í Fćreyjum, Noregi og á Grćnlandi.

Hér eru fleiri myndir frá kynningunni sem Dagur Ţórarinsson og Hákon Logi Árnason tóku.

Ragnar á og rekur fyrirtćkiđ Varmalausnir ehf. međ Elíasi Ţorsteinssyni, sem er kennari í vélstjórn í VMA. Ţeir voru fengnir til ţess ađ vinna ađ ţessu verkefni í Vestmannaeyjum og óhćtt er ađ segja ađ árangurinn sé góđur.

En áđur en lengra er haldđ er rétt ađ rifja upp ađ hitaveita í Vestmannaeyjum var tekin í notkun áriđ 1977, fyrir meira en fjörutíu árum. Til ađ byrja međ var nýttur varmi úr hrauninu sem rann frá eldgosinu í Heimaey áriđ 1973. Grafnar voru safnleiđslur fyrir gufu niđur í hrauniđ og hún leidd ađ varmaskiptum til ađ hita bakvatn í dreifikerfi hitaveitunnar. Sama ár var einnig reist kyndistöđ međ 3 MW olíukatli.

Smám saman tók hrauniđ ađ kólna og gufan nćgđi ekki til ađ hita vatn hitaveitunnar. Áriđ 1988 var kyndistöđin stćkkuđ og tekinn í notkun 20 MW rafskautsketill. Einnig voru settir upp tveir 7 MW olíukatlar sem varaafl og ţegar afgangsraforka vćri ekki fáanleg.

Í ljósi hćkkandi rafmagnsverđs og ţar međ aukins rekstrarkostnađar hitaveitunnar var ţađ niđurstađa HS Veitna, eiganda hitaveitunnar í Eyjum, ađ leita leiđa til ađ lćkka rekstrarkostnađinn. Áriđ 2011 var gerđ athugun á ţví ađ nýta sjó til ađ hita bakvatn hitaveitunnar međ varmadćlu. Ţrátt fyrir lágt rafmagnsverđ ţađ ár var taliđ nokkuđ ljóst ađ ţađ kćmi til međ ađ hćkka og ţví myndi arđsemi međ tilkomu varmadćlna aukast. Ţví var haldiđ áfram međ verkefniđ og var lokiđ áriđ 2015 viđ frumhönnun. Í framhaldinu var samiđ viđ Varmalausnir ehf. um kaup á 4 Sabroe varmadćlueiningum,  samtals 10,4 MW.

Í stórum dráttum má segja ađ varmadćla  vinni á svipađan hátt og ísskápur. Í gegnum hana er leiddur sjór sem er kćldur og orkan sem fćst međ kćlingunni er notuđ til ađ hita upp hitaveituvatniđ. Inn á varmadćluna er leiddur 7°C heitur sjór sem er kćldur niđur í 3°C. Ađ varmadćlunni er leitt 34°C heitt bakvatn hitaveitu sem er hitađ upp í henni. Ţegar aflţörf hitaveitunnar er undir uppsettu afli varmadćlunnar, 9 MW, er hitaveituvatniđ hitađ í 77°C sem er framrennslishiti hitaveitunnar. Ţegar álag á hitaveituna er meira takmarka afköst varmadćlunnar vatnshitann frá varmadćlunni. Vatniđ frá varmadćlunni er leitt ađ kyndistöđ hitaveitunnar og ef hitinn er lćgri en 77°C er skerpt á ţví međ rafmagnskötlunum sem ţar eru.

„Meginatriđiđ var ađ ţeir voru í rekstrarvandrćđum međ hitaveituna í Eyjum vegna ţess ađ raforka verđur alltaf dýrari og dýrari. Ţeir voru á ótryggri orku og reglulega var klippt á hana og ţví ţurfti annađ slagiđ ađ skipta yfir á olíu til ţess ađ hita vatniđ. Ţađ var mjög dýr lausn og ţví ţurfti ađ finna leiđ til ţess ađ lćkka rekstrarkostnađinn,“ rifjar Ragnar Ásmundsson upp. Hann segir ađ á ţeim tíma sem bćđi hann og Elías Ţorsteinsson störfuđu hjá ÍSOR hafi ţeir vitađ af ţessu vandamáli í Eyjum. „Ţađ var á ţeim tíma reynt ađ bora fyrir heitu vatni í Vestmannaeyjum, sem ekki bar árangur, og ţví ţurfti ađ leita annarra leiđa. Ţá var komiđ ađ Elíasi, ţví honum var vel kunnugt um ađ ţetta mćtti leysa međ vélbúnađi. Ţađ var ćtlunin ađ byrja smátt, međ kannski 3 MW en síđan ţróađist máliđ og ákveđiđ var ađ taka stökkiđ í nánast einu skrefi. Fariđ var í útbođ á hönnun og ađ setja upp varmadćlur í ţessu skyni. Viđ vorum valdir til verksins og útfćrđum ţetta međ Sabroe í Danmörku. Vélarnar skila tíu megavöttum og ţađ dugar yfirleitt, nema á sérstökum álagstímum,“ segir Ragnar. Hann segir ađ ţetta sé langstćrsta varmadćluverkefni sinnar tegundar á landinu. „Og raunar er ţetta nćststćrsta sjóvarmadćla í heimi sem keyrir á ammoníaki og er fyrir hitaveitu,“ bćtir Elías Ţorsteinsson viđ. „Varmadćlan framleiđir um tíu megavött og er ađ nota um ţrjú og hálft megavatt. Međ ţessu er ţví veriđ ađ létta af netinu til Vestmannaeyja sem nemur um sex og hálfu megavatti af orku. Ţetta sparar ţví gríđarlega fjármuni,“ segir Elías. Ragnar nefnir ađ til viđbótar nýti fiskvinnsluhúsin í Eyjum, t.d. Ísfélagiđ og Vinnslustöđin, kćlda sjóinn úr kerfinu í vinnsluna, einkanlega til  kćlingar á uppsjávarafla yfir sumariđ, t.d. makríl. 

Sem fyrr segir var fyrirlestur dr. Ragnars hluti af dagskrá ţessa lokaáfanga FING-verkefnisins. Hér eru fulltrúar allra ţáttökuskólanna. Frá vinstri: Hans Hinrichsen Grćnlandi, Stella Aguirre Noregi, Benedikt Barđason, skólameistari VMA, Öystein Försvoll Noregi, Wilhelm Petersen Fćreyjum og Geir Tuftedal Noregi.

 


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00