Fara efni  

Leggst mjg vel mig

Leggst mjg vel  mig
Sigrur Huld Jnsdttir, sklameistari VMA.

Sigrur Huld Jnsdttir hf strf sem sklameistari VMA um ramt en fr haustinu 2006 hefur hn veri astoarsklameistari sklans. snum tma stti hn um stu og fkk en hafi ur veri stundakennari sjkraliabraut VMA. Sigrur Huld er fyrsta konan til ess a gegna stu sklameistara Akureyri og jafnframt fyrsti sklameistarinn bnum sem hefur sinn bakgrunn r starfsnmi.

Sigrur Huld er fdd Reykjavk 25. nvember 1969 en lst upp og gekk grunnskla Saurkrki. Stdentsprfi lauk hn fr VMA vori 1993, 23ja ra gmul. a er skemmtileg tilviljun a hpmynd af tskriftarhpnum 1993 er til vinstri vi hurina a skrifstofu sklameistara. Hausti 1994 l lei Sigrar Huldar Hsklann Akureyri ar sem hn lauk BSc-nmi hjkrunarfri.

Maki Sigrar Huldar er Atli Snorrason rafvirki og eiga au rj brn; Snorra Bjrn, sem er nemi vla- og orkutknifri vi Hsklann Reykjavk, rhildi Amalu, nema 8. bekk Giljaskla og Arnr Atla, nema 6. bekk Giljaskla.

Sigrur Huld var ein sex umskjenda um stu sklameistara en hinir umskjendurnir eru Benedikt Barason, Bjargey Ggja Gsladttir, Hamidreza Jamshidnia, Hermann Jn Tmassonog Laufey Petrea Magnsdttir.Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmlaherra skipai Sigri Huld sklameistara 22. desember sl. til fimm ra fr 1. janar 2016.

Sem fyrr segir er Sigrur Huld me BSc-prf hjkrunarfri, auk ess a hafa loki nmi til kennslurttinda framhaldsskla og diplma opinberri stjrnsslu. Fr 2006 hefur hn veri astoarsklameistari VMA og sklari 20112012 var hn settur sklameistari leyfi Hjalta Jns Sveinssonar, fyrrv. sklameistara.

a vera engar strar breytingar hr sklanum vi a eitt a skipta um sklameistara. g hef ekki hyggju a vera hr me einhvern berserksgang og umpla llu. Hr er fjlmargt sem virkar mjg vel og engin sta til a breyta. VMA hefur veri ekktur fyrir gan starfsanda og v hefur starfsmannavelta hr veri hverfandi. a skiptir llu mli a essi gi andi veri hr fram, segir Sigrur Huld. Auvita veit g a miklu leyti a hverju g geng v g leysti Hjalta Jn af sklari 2011-2012, en vissulega eru astur arar nna egar g hef veri skipu etta starf. Verkmenntasklinn stendur traustum grunni og hefur alltaf veri nnu samstarfi vi okkar upptkusvi og atvinnulfi. v verur engin breyting og g vonast til a sklinn veri alltaf opinn fyrir v a bregast vi ef krafa kemur r nrsamflaginu um t.d. ntt nmsframbo. Sklinn hefur veri a ganga gegnum miklar breytingar nmsskr til stdentsprfs og sl. haust hfum vi a kenna samkvmt njum herslum stdentsbrautunum. Eftir sem ur er meginherslan a ba nemendur stdentsbrautunum undir nm hskla. Vi eigum hins vegar eftir a vinna njar brautarlsingar verknminu og g vonast til ess a vi getum unni markvisst a v nna vornn. a liggur ekki fyrir ngilega skr forskrift ea rammi af hlfu runeytisins um verknmi, eins og l fyrir vegna stdentsbrautanna. En vonandi skrast au ml mjg fljtlega.

Sigrur Huld segir a leggjast mjg vel sig a taka vi starfi sklameistara VMA. g er mjg ng a geta haldi fram me essa nmsskrrvinnu. Vi hfum tr a vi sum rttri lei essum breytingum og a essu verki hafa komi allir brautar- og fagstjrar hr og kennararnir og annig hefur str hpur flks lagt hnd plg sem er mjg mikilvgt."

Verkmenntasklinn Akureyri er sem kunnugt er einn af strstu og fjlbreyttustu sklum landsins. a eru ekki margir verknmssklar hr landi me svo fjlbreytt nmsframbo og eru um lei bknmssklar. VMA hefur alltaf lagt herslu a bregast vi skorunum r nrsamflaginu og v verur engin breyting. Vi erum me sveigjanleika nmsframboi og a er einnig mikill sveigjanleiki fyrir nemendur snu nmi, varandi til dmis hvaa hraa eir taka nm sitt, mguleika eirra a taka fleiri en eina nmsbraut o.s.frv. a er mnum huga afar mikilvgt a sklinn fi fram a hafa ennan sveigjanleika.

Sigrur Huld segir spennandi a byggja ofan a ga starf sem hafi veri unni VMA au rsku rjtu r sem sklinn hefur starfa. Mn ba mrg hugaver verkefni. g nefni til dmis Fab Lab smijuna, sem tlunin er a setja upp hr sklanum og er mia vi a hn veri tilbin nsta haust, segir Sigrur Huld, en hn er formaur stjrnar FabEy, hollvinaflags um stofnun og rekstur Fab Lab smijunnar. stjrninni eiga einnig sti fulltrar Nskpunarmistvar slands, VMA (Benedikt Barason), Akureyrarbjar og Smenntunarmistvar Eyjafjarar. Anna verkefni sem g tel mikilvgt a vinna a er svokllu starfsrun kennara. v felst a hl a og styrkja starf kennarans me m.a. auknu framboi styttri nmskeium sem kennurum standi til boa, bi hr innanhss og utan, og leggja almennt meiri herslu a bja upp fjlbreytta endurmenntun fyrir framhaldssklakennarana. essu tel g a vi urfum a gera tak og g vil beita mr fyrir v.

a er mrg horn a lta essa dagana hj Sigri Huld v hn er senn sklameistari og astoarsklameistari. Staa astoarsklameistara hefur egar veri auglst Starfatorgi og er umsknarfrestur um stuna til og me 17. janar nk. Sigrur Huld vntir ess a astoarsklameistari veri rinn fljtlega eftir a umsknarfresturinn rennur t. Eins og nrri m geta vinnur astoarsklameistari ni me sklameistara vi stjrnun sklans, auk ess a vera stagengill hans.

Og Sigrur Huld er einnig bjarfulltri Akureyri, var kjrin bjarstjrn sustu sveitarstjrnarkosningum. Hn segist taka sr leyfi fr eim strfum til a byrja me, mean hn s a komast af sta nju starfi sklameistara, en hn muni san ljka kjrtmabilinu sem bjarfulltri vi hli hins daglega starfs sklameistara VMA, eins og hn hafi veri kjrin til.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00