Fara í efni

Konukvöld VMA í kvöld

Í kvöld, fimmtudaginn 7. nóvember, verður Konukvöld VMA í Gryfjunni á vegum Þórdunu - nemendafélags skólans. Húsið verður opnað kl. 19:30 og dagskráin hefst kl. 20:00.

Í kvöld, fimmtudaginn 7. nóvember, verður Konukvöld VMA í Gryfjunni á vegum Þórdunu - nemendafélags skólans. Húsið verður opnað kl. 19:30 og dagskráin hefst kl. 20:00.

Kynnar kvöldsins verða leikkonurnar Helga Braga Jónsdóttir og Björk Jakobsdóttir og einnig mun Magni Ásgeirsson mæta á svæðið og taka nokkur lög.
Boðið verður m.a. upp á tískusýningu, myndatöku, "extreme makeover", flotta sölubása, pizzu og gos og margt fleira skemmtilegt.