Fara í efni  

Kennsla hefst í VMA í dag

Kennsla hefst í VMA í dag
Skólastarf veturinn 2017-2018 hefst í VMA í dag.

Kennsla í Verkmenntaskólanum á Akureyri hefst í dag samkvćmt stundaskrá og eru nemendur – jafnt nýnemar sem eldri nemendur - bođnir velkomnir til starfa. Í upphafi haustannar eru 1080 nemendur innritađir í dagskóla. Til samanburđar voru 1122 nemendur viđ upphaf haustannar í fyrra. Nýnemarnir eru 203 en voru 224 viđ upphaf haustannar í fyrra

Síđustu daga hefur veriđ unniđ ađ gerđ stundataflna og var opnađ fyrir ađgang ađ ţeim í gćr á Innu. Allir nemendur hafa ađgang ađ sínum stundatöflum ţar. Til viđbótar fá nýnemar töflur sínar afhentar útprentađar í Gryfjunni í dag kl. 08:00 og síđan hitta ţeir umsjónarkennara sína kl. 08:30.

Klukkan 09:00 verđur efnt til fundar međ nýjum og endurinnrituđum nemendum í stofunni M01 og tćpri klukkustund síđar, kl. 09:55, hefst síđan kennsla samkvćmt stundaskrá.

Eftir hádegiđ, kl. 13:00-14:00, bođa stjórnendur skólans og námsráđgjafar til kynningarfundar í stofu M01 fyrir foreldra nýnema. Eru ţeir eindregiđ hvattir til ţess ađ mćta á fundinn og fá upplýsingar um skólastarfiđ.

Frá síđasta skólaári hefur VMA innleitt G Suite for Education frá Google fyrir jafnt starfsmenn sem nemendur skólans. Ástćđa er til ađ vekja athygli nemenda á ţví ađ kynna sér vel upplýsingar um tölvumál skólans og ţessar breytingar. Hér er ţessar upplýsingar ađ finna og sömuleiđis hér.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00