Fara í efni  

Upplýsingar til nemenda vegna innleiđingar á Google

Vakin er athygli á ađ breytingar hafa orđiđ á tölvumálum skólans í sumar. Veriđ er ađ innleiđa G Suite for Education frá Google fyrir alla starfsmenn og nemendur VMA. Margir ţekkja ţessi verkfćri Google vel og eru ađ nota ţau nú ţegar. Skólinn mun nota: Gmail (tölvupóstur), gagnageymsla (Drive), dagatal (Google Calendar), tengiliđir (Contacts), skjöl (Docs),  eyđublöđ (Forms), töflureiknir (Sheets), skyggnur (Slides)  og  spjallforritiđ Hangout.  

Markmiđiđin međ ţessum breytingum eru:

  • Auđvelda ađgengi ađ skjölum
  • Efla varnir gegn ruslpósti
  • Veita ađgang ađ nýjum ţjónustum

Kennsluforritiđ Moodle mun áfram verđa notađ í námi og kennslu en fyrrgreind Google verkfćri notuđ til stuđnings, póstsamskipta og geymslu gagna. Innu má jafnframt nota sem kennsluvef og einhverjir kennarar koma til međ ađ gera ţađ. 

Notendanöfn og lykilorđ

Allir nýnemar ćttu nú ađ vera búnir ađ fá nýskráningarhlekk sendan á skráđ netfang í Innu. Ţar sjá ţeir notendanöfnin sín (vmaXXXXXX) og geta valiđ sér ný lykilorđ.

Netföng nemenda eru á sama formi: vmaXXXXXX@vma.is.

Ţeir nemendur sem eru međ eldri lykilorđ gćtu ţurft ađ endursetja ţau til ađ standast strangar öryggiskröfur hjá Google. Allir sem lenda í vandrćđum međ lykilorđin sín geta endursett ţau á i.vma.is međ Íslykli eđa rafrćnum skilríkjum. Viđ mćlum međ ađ lykilorđ séu endursett reglulega af öryggisástćđum, ađ lágmarki einu sinni á ári.

Spurningar varđandi notendanöfn og lykilorđ skal senda á hjalp@vma.is. Einnig má leita til starfsmanns Stefnu, Birgis Más, sem er međ skrifstofu í B-álmu skólans. 

Einkatölvur

Frá og međ haustönn 2017 er ćtlast til ađ allir nemendur komi međ sínar eigin fartölvur í skólann.  Flestum nemendum dugar ađ koma međ fartölvu sem rćđur viđ ritvinnslu í Google Docs umhverfi. Ţetta getur t.d. veriđ ChromeBook vél en Ubuntu Linux, Mac og Windows vélar ganga ađ sjálfsögđu alla jafna líka og geta tengst ţráđlausu neti skólans.

ATH á rafdeild gilda ađrar reglur og krafa er um ađ nemendur mćti međ Windows vélar og geti sett upp sérhćfđ forrit.

Nánari upplýsingar er ađ finna á upplýsingasíđu á vef skólans.

 


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00