Fara efni  

listskpun og lrir rafeindavirkjun

 listskpun og lrir rafeindavirkjun
Egill Logi Jnasson.

a er aldrei of seint a feta nja sl nmi og prfa eitthva ntt og framandi. Egill Logi Jnasson er skrt dmi um etta. Eftir a hafa loki stdentsprfi fyrir meira en ratug fr hann listnm og sar fr hann grunndeild rafgreina VMA. rjtu og riggja ra gamall stundar hann n nm rafeindavirkjun VMA.

Egill Logi er Akureyringur. Hann fr snum tma MA og lauk aan stdentsprfi ri 2009. San l leiin Myndlistasklann Akureyri og framhaldinu fr Egill myndalistanm Listahskla slands. Um tma var hann skiptinmi Finnlandi en lauk Listahsklanum 2016. Egill bj um tma Berln en flutti san aftur heim til Akureyrar, hlt fram listskpuninni og fr nm VMA.

Egill rifjar upp a egar hann hafi loki stdentsprfi hafi hann veri mjg rinn hva hann vildi taka sr fyrir hendur. Meal annars hafi hann velt fyrir sr a nema sjvartvegsfri vi HA, fannst a fljtt liti nokku hagntt nm. Af v var ekki og leiin l Myndlistasklann Akureyri. Einn kennaranna ar, Jna Hlf Halldrsdttir, hvatti Egil til ess a halda fram listabrautinni. Fyrir hennar or fr hann Listahsklann.

Til Berlnar fr Egill kjlfar Listahsklans og segir a a hafi veri hugaverur tmi, Berln s skemmtileg borg. Fyrir um fjrum rum segist Egill hafa kvei a skipta um gr. Hann hafi htt a drekka fengi, htt a reykja, gerist vegan og fr a stunda rktina.

N braut var einnig fetu nmi sl rafingreina VMA. eim heimi hefur Egill veri undanfarin r en jafnframt stunda myndlist og n snir hann m.a. verk sn Listasafninu Akureyri. En af hverju a fara grunndeild rafingreina VMA og fram rafeindavirkjun? Egill rifjar upp a fanga hj Finnboga Pturssyni Listahsklanum hafi hann fengi tkifri til ess a lra a la og a hafi kveikt honum a kkja inn rafheiminn. Og egar kom a v a velja milli rafvirkjunar og rafeindavirkjunar var sarnefnda greinin fyrir valinu. Egill sr ekki eftir v, nmi s hugavert, kennararnir mjg gir og nemendahpurinn skemmtilegur.

Kaktus Listagilinu stundar Egill list sna vi hliar vi nmi rafeindavirkjun. Ekki aeins er hann myndlistinni, sem fyrr skapar hann tnlist rkum mli. Lri m.a. bassa hr rum ur Tnrktinni og Tnlistarsklanum Akureyri. Egill er iinn vi kolann vi a gefa t tnlist streymisveitum, raunar vill hann halda v fram a hann s afkastamesti tnlistarmaur landsins tgfu tnlistar.

Egill var me fyrirlestur um listskpun sna sustu viku fyrir nemendur listnms- og hnnunarbrautar VMA. ar voru essar myndir teknar.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mnudaga til fimmtudaga fr kl. 08:15-12:10 og fr 12:30-15:00. fstudgum er opi fr kl 08:15-13:00.