Fara efni  

Erasmus styrk Ansouis

 Erasmus styrk  Ansouis
Baldur Smri Svarsson.

Baldur Smri Svarsson, matreislunemi, starfai linu sumri um nokkurra vikna skei veitingasta Suur-Frakklandi. Hann naut styrks fr Erasmus+ sem greiddi fera- og dvalarkostnainn.

g var grunndeild matvlabrautar VMA veturinn 2015/2016. g hafi lagt frnda mnum li veislujnustu og var farinn a elda aeins heima, a kom einhvern veginn ekkert anna til greina en a fara matvlabrautina. Matvlagreinarnar vktu huga minn og a kom mislegt til greina eim efnum en fljtlega kva g a halda fram matreislu og fkk samning hj Icelandair hteli Akureyri strax a grunnnminu loknu ma 2016. ar var g hlft anna r en fr san Icelandair htel Mvatnssveit og tk jafnframt annan bekk matreislu VMA vornn 2018. kjlfari fkk g vilyri um Erasmus styrk til ess a fara t og vkka t sjndeildarhringinn matreislunni. g hafi eitt r til ess a nta mr styrkinn og r var a g fr til Frakklands og vann ar veitingasta um sex vikur sumar, fr 4. jn til 16. jl. Veitingastaurinn er litlum b sem heitir Ansouis Suur-Frakklandi, ar sem er m.a. um sund ra gamall kastali. etta er ekki ekktur feramannastaur en Frakkar ekkja hann og skja heim. Mikill meirihluti gesta veitingastanum, sem er me Michelin-stjrnu, eru Frakkar, segir Baldur Smri.

Hann segir dvlina Frakklandi hafa veri afar skemmtilega og lrdmsrka og hann er akkltur fyrir a hafa tt ess kost a fara t og kynnast nju flki og njum hlutum. g vann arna me allskyns hrefni, t.d. grnmeti sem g er ekki vanur a vinna me og allskyns fisk sem vi hfum ekki hr. Eigandi veitingastaarins lagi mikla herslu a hafa allt hrefni ferskt og r hrainu.

Baldur Smri segir a Olivier Alemany, sem veitingastainn samt eiginkonu sinni, Delphine, hafi kvatt sig me eim orum a hann vri fs til a gefa honum g memli og greia gtu hans eins og hann gti ef hann hefi huga a starfa sar Frakklandi. g hef mikinn huga v a fara t nsta sumar og vinna veitingasta og sj mig frekar um. Vonandi verur hgt a bja upp rija bekkinn matreislu VMA vornn, g mun skja um hann. Ef ekki fer g suur og tek rija bekkinn ar. g tla mr a ljka ria bekknum og sveinsprfinu nsta vor, v g er n egar binn me skilinn nmssamningstma. A loknum rija bekknum hef g huga a starfa utan landsteinanna tmabundi og afla mr reynslu og san framhaldinu a ljka meistararttindum. g er n egar binn a taka nokkra fanga meistaranminu en g get ekki loki v fyrr en g hef loki sveinsprfi, segir Baldur en hann starfar n veitingastanum Slku Hsavk og verur ar fram a ramtum.

Eftir a hafa loki grunndeildinni VMA hlt hann fram vibtarnmi til stdentsprfs, tk fanga fjarnmi VMA og lauk stdentsprfi fr Framhaldssklanum Hsavk sl. vor.

g held a fjlbreytnin starfinu s a sem heillar mig. etta bur upp ann mguleika a starfa lka erlendis og kynnast einhverju nju. etta getur auvita veri stressandi starf en ef vinnuandinn er gur og starfsumhverfi gott er etta mjg skemmtilegt. a arf a vera stu vinnunni, segir Baldur Smri.

Aftur a dvlinni Frakklandi linu sumri. Baldur Smri segir a etta hafi veri enn meira vintri en hann hafi fyrirfram bist vi. etta er auvita Michelin staur og v eru gerar miklar krfur til matreislunnar og ess a staurinn lti vel t. arna var rifi tvisvar sinnum dag og mr telst til a eim sex vikum sem g dvaldi ti hafi g skra hundra sinnum! En g geri vitaskuld mislegt anna, eins og til dmis a elda. Mest var g forrttum og eftirrttum. essum tma var hitabylgja og var hitinn flesta daga htt fjrutu stig. a var vissulega erfitt a vinna essum hita. Frakkkarnir eru vanir essu en etta var eitthva alveg ntt fyrir mig. stanum voru bara Frakkar a vinna. Kokkurinn talai gta ensku en arir minna. g talai ensku en ni ekki a lra miki frnsku, segir Baldur Smri. Hr m sj myndir sem Baldur Smri tk Ansouis og hr er veitingastaurinn og Baldur me starfsflkinu.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00, nema fstudaga fr kl 08:00-13:00.