Fara í efni  

Hvernig rjúfum viđ hefđirnar?

Hvernig rjúfum viđ hefđirnar?
Nemendahópurinn sem kynnti lokaverkefni sín.

Hvernig er unnt ađ rjúfa ţá ríku hefđ ađ nćr eingöngu stelpur fari í ákveđnar námsgreinar í framhaldsskóla og nćr eingöngu strákar fari í ađrar ákveđnar námsgreinar? Ţegar stórt er spurt verđur oft fátt um svör. En nemendur í markađsfrćđi hjá Sunnu Hlín Jóhannesdóttur leituđust viđ í lokaverkefnum sínum ađ svara ţessari stóru spurningu, hvernig vćru mögulegt ađ vinna ađ ţví ađ breyta ţessum stađalímyndum. Nemendum í áfanganum var skipt niđur í ţrjá hópa og hver ţeirra kynnti verkefni sitt í síđustu tímum annarinnar í markađsfrćđi í gćr, fimmtudag. Sex nemendanna í áfanganum eru í Menntaskólanum á Akureyri en hinir nemendurnir úr VMA. Svo skemmtilega vildi til ađ einn nemendanna, Júlía Birta Baldursdóttir, átti afmćli í gćr og af ţví tilefni var ađ sjálfsögđu bođiđ upp á köku í lok tímans.

Ţessi verkefni eru hugsuđ út frá átakinu Rjúfum hefđirnar ţar sem horft er til jafnréttis kynjanna í menntun, starfsţjálfun og ráđgjöf ásamt ţví ađ brjóta upp kynbundnar stađalmyndir í náms- og starfsvali og vekja áhuga kvenna á hefđbundnum „karlastörfum“ og öfugt. Í VMA hefur sjónum veriđ beint ađ ţví hvernig unnt sé ađ fjölga stúlkum í tćkninámi og strákum í hársnyrtiiđn og á sjúkraliđabraut.

Í ţessum ţremur verkefnum var mismunandi nálgun á hvernig mćtti fá ţessu breytt. Í einu verkefni var markhópurinn nemendur í 8. bekk grunnskóla, vegna ţess ađ á ţeim aldri séu nemendur ekki farnir í framhaldsskóla en ţó farnir ađ huga ađ framtíđinni. Nemendurnir sáu fyrir sér ađ kynna hefđbundin karla- og kvennastörf fyrir báđum kynjum og leyfa grunnskólanemendunum ađ grípa í ađ vinna ţessi störf. Í ţví skyni ţyrfti ađ fá fyrirtćki til samstarfs og sömuleiđis ađ fá fjölmiđla til samstarfs.

Í öđru verkefni var horft til ţess ađ byrja strax á leikskólanum og ná ţannig ađ breyta stađalmyndum í bćđi námi og á vinnumarkađi. Haft verđi samband viđ stjórnendur leikskóla til ţess ađ fá leyfi til ţess ađ vinna ađ málinu og mögulega yrđi unniđ međ foreldrum barnanna líka. „Viđ ćtlum ađ fara međ einhvers konar verkefni inn á leikskólana ţar sem krakkarnir fá ađ spreyta sig á hinum ýmsu námsleiđum svo sem smíđum, hjúkrun, vélvirkjun og hárgreiđslu,“ segir m.a. í skýrslu nemendahópsins.

Í ţriđja verkefninu er markhópurinn nemendur í efri bekkjum grunnskóla – frá 5. og upp í 10. bekk. „Viđ höldum ađ ţetta sé besti aldurinn til ţess ađ herja á. Á aldrinum 10-12 ára eru krakkar ađeins byrjađir ađ hugsa um ţetta. Krakkarnir á ţessum aldri eru međ gott ímyndunarafl og hugmyndaflug. En krakkarnir á aldrinum 13-16 ára hugsa mikiđ um hvađ ţau vilja gera í framtíđinni og íhuga oft flest sem stungiđ er upp á viđ ţau. Viđ teljum ađ mestu líkurnar á ţví ađ ţessi herferđ muni virka er ađ vera í sambandi viđ verkmenntaskóla um allt land og fá ţá til ađ hjálpa ađ dreifa bođskapnum svo ađ flestir krakkar á ţessum aldri fái upplýsingarnar.“


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00