Fara í efni  

Heimur sýndarveruleikans

Heimur sýndarveruleikans
Rýnt inn í heim sýndarveruleikans.

Darri Arnarson brautskráđist stúdent af náttúrufrćđibraut VMA áriđ 2011 og var um tíma formađur nemendafélagsins Ţórdunu. Hann hafđi ţá ţegar mikinn áhuga á tölvuleikjum og ţađ varđ úr ađ hann fetađi ţá braut í námi. Í vetur hefur hann kennt nemendum í VMA forritun og tölvuleikjagerđ.

Darri rifjar upp ađ hann hafi fyrst heillast af tölvuleikjaheiminum fyrir um hálfum öđrum áratug og sogast meira og meira inn í ţann heim og ţćr mörgu hliđar sem hann býđur upp á. Ađ loknu námi í VMA vann hann í eitt ár hjá Stefnu-hugbúnađarhúsi á Akureyri en síđan lá leiđin í Margmiđlunarskólann í Reykjavík ţar sem hann lćrđi forritun og tölvuleikjagerđ. Hann hafđi lítillega kynnst ţessum heimi í valáföngum í 9. og 10. bekk Oddeyrarskóla og í VMA var hann í áfanga hjá Hilmari Friđjónssyni ţar sem var fariđ yfir ýmislegt sem tengist margmiđlun, t.d. ljósmyndun, kvikmyndagerđ o.fl.

Áriđ 2013 hóf Darri störf hjá fyrirtćkinu Skema – til hliđar viđ námiđ í Margmiđlunarskólanum - og kenndi grunnskólanemum forritun og tölvuleikjagerđ. Til ađ byrja međ var fyrirtćkiđ á vegum Háskólans í Reykjavík en síđan varđ ţađ sjálfstćtt en er nú aftur komiđ undir hatt HR. Darri segist fljótt hafa komist ađ raun um ađ kennslan ćtti vel viđ hann. Áriđ 2014 lauk hann tveggja ára diplómanámi frá Margmiđlunarskólanum. Haustönnina eftir ađ Darri lauk náminu bauđst honum ađ kenna ţar í afleysingum og í framhaldinu ákvađ hann ađ sćkja nám í skóla í Noregi og var ţar í eitt ár til ţess ađ ljúka BA-námi í tölvuleikjagerđ og upplifunarhönnun voriđ 2016. Um haustiđ fór hann aftur ađ kenna í afleysingum í Margmiđlunarskólanum. Leiđin lá síđan til Hollands í meistaranám en Darra hugnađist ekki fyrirkomulag námsins og hćtti ţví. „Ástćđan fyrir ţví ađ ég fór til Hollands var sú ađ ég hafđi í nokkur ár, frá ţví ég byrjađi ađ kenna, velt fyrir mér ýmsu varđandi sýndarveruleika og langađi ađ ţróa ţann áhuga áfram. Sýndarveruleiki hafđi löngu áđur komiđ fram á sjónarsviđiđ en ekki náđ flugi vegna ţess ađ tćknin var ekki nćgileg ţróuđ. En ţegar ég kenndi í Margmiđlunarskólanum áriđ 2016 settum viđ upp ţann búnađ sem ţurfti en enn ţann dag í dag er gallinn sá hversu dýr ţessi búnađur er.“

En hvađ er sýndarveruleiki? Tölvuleikir eru drifkrafturinn, segir Darri. Sýndarveruleiki byggir á ekki ósvipađri tćkni og tölvuleikirnir. „Sýndarveruleikinn getur nýst í mörgu, t.d. í kennslu og ţjálfun fyrir starfsfólk. Sýndarveruleikinn gefur fólki tćkifćri á upplifun sem ţađ gćti annars ekki átt kost á. Hann býđur upp á ađ fólk sé á öđrum stađ og međ öđru fólki. Ef ég er til dćmis međ sýndarveruleikabúnađ á Akureyri og annar er međ samskonar búnađ í Ástralíu opnast sú leiđ ađ deila rými og upplifa ţađ sama. Ţađ sem hefur hamlađ ţróuninni í ţessari tćkni er kostnađurinn viđ búnađinn en ég hygg ađ á ţessu ári og ţví nćsta verđi tekin ákveđin skref í ađ lćkka kostnađ viđ búnađinn sem aftur auđveldar fólki ađ tengjast inn í ţennan heim. Ţađ er áhugavert ađ Facebook hefur tekiđ ákveđin skref inn í heim sýndarveruleikans sem gefur sterklega til kynna ađ ţađ sé keppikefli Facebook ađ koma sem flestum sem allra fyrst á ţennan stađ og ţađ mun ekki gerast nema ađ kostnađur lćkki verulega -  og ţađ hefur nú ţegar gerst. Ć fleiri fyrirtćki eru ađ hasla sér völl á ţessu sviđi sem gerir ţađ ađ verkum ađ samkeppnn eykst og kostnađur lćkkar. Í tölvuheiminum telja margir ađ ţetta sé nćsta skrefiđ í tölvuheiminum – á ensku „next computer platform“. Ţađ kemur ţví ekki á óvart ađ stórfyrirtćki eins og Facebook, Microsoft, Google og Apple vilji gera sig gildandi á ţessu sviđi,“ segir Darri.

Í kennslu sinni í vetur hefur Darri m.a. kynnt nemendum heim sýndarveruleikans og gefiđ ţeim kost á ţví ađ prófa eigin búnađ. „Ég er á ţví ađ besta leiđin til ţess ađ kenna forritun sé leikjagerđ. Ég hef veriđ ađ kenna forritun og leikjagerđ samhliđa og tvinnađ sýndarveruleikann inn í námiđ. Ţađ hefur gefiđ góđa raun,“ segir Darri Arnarson.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00