Verkmenntaskólinn á Akureyri óskar nemendum, starfsfólki, velunnurum skólans og landsmönnum öllum gleðiríkrar jólahátíðar og farsældar á árinu 2026 með þökk fyrir ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða.