Fara í efni  

Gleđidagur Ţórdunu í dag - möffins og kókómjólk í morgunsáriđ

Gleđidagur Ţórdunu í dag - möffins og kókómjólk í morgunsáriđ
Ţórdunufólk hćstánćgt međ baksturinn.
Nemendafélagiđ Ţórduna efnir til gleđidags í dag, miđvikudaginn 17. október, međ ţví ađ bjóđa öllum nemendum upp á heimabökuđ möffins og kókómjólk núna í morgunsáriđ. Fulltrúar Ţórdunu verđa međ bakkelsiđ viđ norđurinngang VMA kl. 07:45 til 08:15 í dag og ţví verđa nemendur vel nestađir í fyrstu kennslustund dagsins. 
Stjórn nemendafélagsins fékk góđfúslegt leyfi Marínu Sigurgeirsdóttur, brautarstjóra matvćlabrautar, til ţess ađ nýta eldhús matvćlabrautar til baksturs og ţar var stjórnarfólk á ţriđja tíma í gćr, á námsmatsdegi, og bakađi um eitt ţúsund möffins. Uppskriftin kom úr smiđju Marínu.

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00