Fara í efni  

Gera viđ raftćkin og lengja líftímann

Gera viđ raftćkin og lengja líftímann
Guđmundur Geirsson gerir viđ KitchenAid hrćrivél.

Á síđasta ári var ýtt úr vör einskonar vinnusmiđju á Akureyri ţar sem fólki er bođiđ ađ koma međ biluđ raftćki og njóta ađstođar fagfólks viđ ađ laga ţađ sem aflaga hefur fariđ. Ţessi ratćkjavinnusmiđja er til húsa í húsnćđi FabLab í VMA og ţar var opiđ hús í síđustu viku. Ţrír fagmenn voru á svćđinu og lögđu fólki liđ endurgjaldslaust, Guđmundur Geirsson, kennari í rafiđngreinum í VMA, Jón Ţór Sigurđsson, sem stýrir FabLab Akureyri, og Ólafur Pálmi Guđnason, forritari og kennari á námskeiđum í FabLab.

Ţetta verkefni heitir á ensku „Restart project“  og byggir á erlendri fyrirmynd. Nú ţegar hefur slíkri vinnustofu veriđ komiđ á fót á Ísafirđi og á síđasta ári hóf hún starfsemi á Akureyri. Hugmyndafrćđin er ađ fólk getiđ komiđ međ biluđ raf- og rafeindatćki og notiđ ađstođar sjálfbođaliđa sem kunna til verka til ţess ađ koma tćkjunum í lag, endurgjaldslaust. Ćtlunin er, ađ sögn Hólmars Svanssonar, sem var einn ţeirra sem kom ţessu verkefni af stađ á Akureyri, ađ hafa slíkar vinnustofur einu sinn í mánuđi í vetur og ţví er um ađ gera ađ fara ađ huga ađ ţví ađ koma međ raftćki, sem kynnu ađ ţjást af einhverri smávćgilegri bilun sem fyrir fagfólk er auđvelt ađ laga, á nćstu vinnustofu.

Hér leggst fjölmargt á eitt. Í fyrsta lagi ađ lengja líftíma tćkjanna og spara eigendum ţeirra ţar međ fjármuni. Í öđru lagi er umhverfisvitundin hér mikilvćgur ţáttur. Í síđustu viku var greint frá úttekt Sameinuđu ţjóđanna og Alţjóđaviđskiptabankans ţar sem koma fram afar sláandi upplýsingar. Ćtla megi ađ ađ 50 milljónir tonna af raftćkjum endi á ruslahaugum heimsins á ári hverju, ađ verđmćti um 7.000 milljarđar króna.

Á viđgerđarvinnustofunni í liđinni viku kom fólk međ ýmsa hluti til lagfćringar – snjallsíma, spjaldtölvu, geislaspilara, lampa og KitchenAid hrćrivél. Í flestum tilfellum var unnt ađ laga ţađ sem aflaga hafđi fariđ og ţar međ var líftími tćkjanna lengdur og komiđ í veg fyrir ađ ţyrfti ađ fara međ ţau á gámasvćđi til endurvinnslu/förgunar. Ţar međ er tilgangi Restart-Ísland náđ.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00