Fara í efni  

Fundur í Nantes - VET@work

Harpa Birgisdóttir kennari og brautarstjóri á hársnyrtideild og Hrafnhildur Sigurgeirsdóttir kennari á félags- og hugvísindabraut fóru á fund í VET@work verkefninu vikuna 5.-8. febrúar 2019. Međ í för var Hulda Hafsteinsdóttir hársnyrtimeistari og eigandi Medullu hársnyrtistofu en Medulla er einnig samstarfsađili ađ verkefninu.

Verkefniđ snýst um í fáum orđum ađ tengja/efla betur samvinnu milli skóla og atvinnulífs ţegar kemur ađ ţví ađ senda nemendur á vegum skólans í vinnustađanám(/starfsţjálfun)

Ţetta var annar fundur í VET@work verkefninu.

Hér ađ neđan kemur ferđasaga Hörpu og Hrafnhildar frá fundinum í Nantes:

Nantes er falleg borg og gaman ađ heimsćkja mekka matar og drykkjar. Harpa og Hulda buđu eiginmönnum sínum međ í ferđina, ţeim Magna Rúnari Magnússyni framreiđslumeistara og rafvirkjameistara og Júlíusi Jónssyni matreiđslumeistara. Ţess má geta ađ ţeir sátu alla fundina međ okkur vegna áhuga á verkefninu ţar sem ţeir starfa báđir í bransanum og Magni hefur ma. tekiđ viđ nemendum í vinnustađanám í rafvirkjun frá VMA. Viđ gistum á Hotel Amiral sem stađsett er rétt viđ ţjóđleikhús ţeirra Nantes manna, virkilega vel stađsett í miđbćnum og margar fallega göngugötur međ litlum sérverslunum og ţótti okkur vekja sérstaka athygli ađ ekki sáust stóru verslunarkeđjurnar H&M og Primark, sem okkur ţótti til eftirbreytni og fyrirmyndar ţar sem viđ vorum sammála um okkur ţćttu ţćr oft skemma borgarbrag.

Markmiđ verkefnisins ţessa vikuna var ađ heimsćkja tvö fyrirtćki sem taka viđ nemendum á samning ţar sem vinnustađanám er ekki viđhaft í Frakklandi. Hópurinn samanstendur af kennurum frá mismunandi skólum og tengiliđum í atvinnulífinu.

Fjórar finnskar konur sem koma úr heilbrigđisgeiranum, Tanja verkefnastýra, Bernadette, Nína og Johanna. Ţremur Hollendinum sem koma úr félagsliđa og félagsţjónustustörfum, Myriam, Brenda og Maarten. Tvćr konur frá Frakklandi Mirelle og Evelyn kennarar viđ framhaldsskóla Nantes Terre Atlandique sem menntar ma. fólk í landbúnađi og garđyrkju. Phillip frá Bretlandi sem vinnur sem atvinnulífstengiliđur fyrir nemendur sem ţurfa ađ komast í verknám og ekki síđast en síst Hörpu og Hrafnhildi frá VMA og Huldu f.h hársnyrtigeirans. 

Fyrirtćkin tvö sem heimsótt voru heita Décojarden sem sérhćfđi sig í almennri garđyrkju og skrúđgarđyrkju ţjónustu. Ţau tóku viđ nemendum frá skólanum Nantes Terre Atlandique, Apperenons Aujourd’hui Pour Cultiver Demain. Ţar fengum viđ ađ skođa og rćđa viđ eigandann um samvinnuna sem fyrirtćkiđ á viđ skólann. Hitt fyrirtćkiđ heitir Provost Lairie og sérhćfir ţađ sig í ađ ţjónusta bćndur varđandi rćktun á landi og gerđi fyrirtćkiđ mikiđ út á stórar vinnuvélar og rak ma. stórt vélarverkstćđi ţar sem var ađ finna nema viđ hin ýmis störf, svo sem vélvirkja, bifvélavirkja og málmsuđunema. Viđ tókum viđtal viđ eiganda og nema í vélvirkjun og spurđum ţá spjörunum úr um samvinnu milli skóla og fyrirtćkisins, athygli vakti ađ eigandinn talađi um ađ nemana skorti oft sjálfsálit og sjálfstraust eftir skólagöngu ţar sem ţeir voru ekki hvattir og ţeim sinnt í skólakerfinu.

Eitt hádegiđ var hópnum bođiđ í osta og vínkynningu frá nemendum úr skólanum sem voru ađ lćra markađsetningu á vörum beint frá býli, fjórir nemendur kynntu hver sitt víniđ og ma. hvađa ostar pössuđu ţví, afar áhugavert og stóđu ţessir nemendur sig međ prýđi í kynningu sinni. VET@work sem ţýđir vocational training education versus workplaces eđa á okkar ylhýra verkmenntun og vinnustađir. Nćsti fundur verđur á Íslandi í október og hlökkum viđ mikiđ til ţess ađ fá ađ kynna VMA, land og ţjóđ fyrir hópnum okkar.“


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00