Fara í efni  

Fullveldisins minnst í Gryfjunni

Fullveldisins minnst í Gryfjunni
Ţjóđlegar í tilefni dagsins.

Ţann 1. desember nk. verđur ţess minnst ađ öld verđur liđin frá ţví ađ Ísland varđ fullvalda. Ţegar Ísland fékk fullveldi 1. desember áriđ 1918 var langţráđu marki náđ í baráttunni fyrir sjálfstćđi, sem Íslendingar síđan fengu ađ fullu 1944.

Fullveldisins var minnst í Gryfjunni í gćr í tali og tónum. Vandrćđaskáld mćttu á svćđiđ og gerđu úttekt á landi og ţjóđ á sinn skemmtilega hátt. Í tilefni dagsins voru nokkrir í Gryfjunni uppáklćddir á ţjóđlegan hátt.

Hér eru myndir sem Pétur Guđjónsson tók af ţessum viđburđi.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00