Fara í efni  

Fjölbreytt lokaverkefni vélstjórnarnema

Fjölbreytt lokaverkefni vélstjórnarnema
Vélstjórnarnemarnir tólf sem kynntu verkefni sín.

Tólf nemendur á vélstjórnarbraut kynntu lokaverkefni sín sl. föstudag og ţar međ var settur einn af punktunum yfir i-iđ í náminu í VMA. Nemendur kynntu átta verkefni, fjögur ţeirra voru einstaklingsverkefni og fjögur verkefni voru unnin af tveimur nemendum hvert. Óhćtt er ađ segja ađ verkefnin hafi veriđ fjölbreytt, eins og vera ber, og um leiđ áhugaverđ. Gaman var ađ sjá hversu margir voru viđstaddir kynninguna sl. föstudag. Hér má sjá nokkrar myndir sem voru teknar viđ ţetta tćkifćri og hér eru fleiri myndir sem Hilmar Friđjónsson kennari tók viđ ţetta tćkifćri.

Strekkjarabúnađur fyrir lengju á botntrolli 
Ađalsteinn Ásgeir Ólafsson og Guđmundur Helgason

Ávinninginn af strekkjarabúnađinum sögđu Ađalsteinn Ásgeir og Guđmundur m.a. ađ vćri minni slysahćtta. Ţeir sögđust hafa aflađ sér upplýsinga áđur en ţeir fóru ađ stađ í hönnunina međ m.a. heimsóknum í nokkur fyrirtćki – t.d. Fjarđanet á Ísafirđi, Straumrás, Ásverk og Ísfell á Akureyri. Strekkjarabúnađinn teiknuđu ţeir í ţrívídd. Byrjuđu ađ teikna í Inventor sem fyrirtćki eins og Marel og Skaginn 3X vinna mikiđ međ. FAB-Lab námskeiđ varđ hins vegar til ţess ađ ţeir fóru ađ nota Fusion forritiđ og var ćtlunin ađ vatnsskera plötur. Ţađ reyndust hins vegar vera vandkvćđi á samskiptum milli skurđarvélarinnar og forritsins og ţví urđu ţeir ađ nota ţriđja forritiđ – Autocad. Plötur fengu ţeir ađ gjöf frá Slippnum, strekkjarinn kom frá Samherja, auk efnis frá VMA. Ţá zinkhúđađi FerroZink fyrir ţá hluta búnađarins. Ađ lokinni smíđi á strekkjaranum var hann settur í prufu og reyndist ljómandi vel.

 

Kennsluefni í reglunartćkni
Aldís Eir Hansen

Aldís réđst í ţađ verkefni ađ gera viđauka viđ kennslubókina Reglunartćkni 1. Markmiđ hennar var ađ gera námsefniđ skiljanlegra, gera textann áhugaverđari og einfaldari og um leiđ ađ bćta eigin ţekkingu á reglunartćkni og kannski annarra líka. Aldís sagđist hafa lesiđ kennslubókina í reglunartćkni gaumgćfilega, hún studdist viđ eigin glósur sem hún tók niđur í kennslustundum í áfanganum og las bćkur á netinu. Útbjó síđan beinagrind ađ styttri og hnitmiđađri útgáfu af bókinni, útfćrđi textann og teiknađi skýringamyndir í Autocad. Yfirfór textann síđan međ kennurum. Kennslubókin var 160 bls. en styttri og hnitmiđađri útgáfa Aldísar var um 30 bls.

 

Innmötun á blikki í sax fyrir smíđi á einangrunarhólkum fyrir frystikerfi
Aron Ernir Guđmundsson og Veigar Ţór Jóhannesson

Markmiđ Arons Ernis og Veigars Ţórs var tvíţćtt. Annars vegar höfđu ţeir áhuga á ţví ađ efla kunnáttu sína og fćrni í tölvuteikningu og hins vegar ađ auka framleiđslugetu á einangrunarhólkum. Núna er framleiđsla á hólkunum tveggja manna verk og tímafrek. Hönnunin var unnin í Fusion 360 og var útkoman ţrívíddarprentuđ í FAB-Lab. Gróf kostnađaráćtlun leiddi í ljós kostnađ upp á um fjórar milljónir króna.

 

Olíunotkun fiskiskipa á siglingu
Benedikt Orri Pétursson og Friđrik Karlsson

Benedikt Orri og Friđrik höfđu áhuga á ađ vinna lokaverkefni sem tengdist sjávarútvegi enda segja ţeir ađ hugur ţeirra stefni ţangađ. Ţeir leituđu liđsinnis Samherja, enda hafa ţeir báđir starfađ hjá fyrirtćkinu og ţekkja ţví vel ţar til. Samherji hafđi mikinn áhuga á verkefninu og lagđi ţeim liđ. Niđurstađan var ađ mćla olíunotkun í togskipinu Björgu EA. Ţeir fóru í vettvangsferđ í byrjun og skođuđu vélarrúm Bjargar hátt og lágt. Síđan fóru ţeir í tvígang um borđ og mćldu olíunotkun. Megin niđurstađa ţeirra félaga var ađ ekkert eitt keyrsluform vćri best fyrir mismunandi snúningshrađasviđ skipsins. Ţeir lýstu verkefninu sem áhugaverđu og ţađ hafi opnađ augu ţeirra betur en áđur fyrir ýmsum ţáttum sem ráđi olíunotkun skipa.

 

Slípiband – hönnun og smíđi
Jón Ingi Ólafsson

Markmiđ Jóns Inga var ađ smíđa bandslípivél sem nýtist í bćđi fín- og grófvinnu međ breytilegan snúningshrađa. Hugmyndina fékk hann međ ţví ađ skođa myndbönd á netinu og notađi Fusion 360 til ţess ađ teikna. Slípivélina smíđađi Jón Ingi ađ öllu leyti og er hún sterkilega byggđ.  Prófílar eru úr vélarstáli, hjólin voru rennd úr álöxlum og hjarir og mótorplatti skorinn úr plötustáli. Tíđnibreytir fyrir 2.2 kW motor. Tíđnisviđ 0-65 Hz, 1 fasi inn, 3 fasar út. Ţriggja fasa riđstraumsmótor. Jón Ingi sagđi vélina virka mjög vel, mótorstćrđin vćri heppileg og titringur lítill.

 

Kennsluefni í olíufrćđum - ţýtt og stađfćrt
Sindri Vagn Sigurgeirsson

Sindri Vagn réđst ekki á lágan garđ. Hann taldi sárlega vanta kennslubók á íslensku um olíur og ţví ákvađ hann ađ ráđast í ađ snúa enskri bók um olíur á íslensku. Hann sagđi ađ ţetta hafi veriđ lćrdómsríkt verkefni en jafnframt stćrra í sniđum en hann hefđi gert sér grein fyrir. Hann sagđist hafa ţurft ađ afla sér mikilla  upplýsinga, enda vćri mikiđ um flókin ensk hugtök í ţessum geira. Ađ lokinni textavinnunni kom ađ ţví ađ setja bókina upp og teikna skýringamyndir. Međal ţess sem fjallađ er um í bókinni er olíuhreinsun og framleiđsla á eldsneytisolíu, hugtök, stađlar og gćđastjórnun, eldsneytisundirbúningur, olíugreining, olíurannsóknir um borđ í skipum, heilsa og öryggi, umhverfismál, íblöndunarefni og seigjubreytitölur. Enska kennslubókin var um 120 bls. en útgáfa Sindra Vagns er um 80 bls.


Francis vatnsaflstúrbína - uppgerđ og prófun
Íris Arngrímsdóttir

Íris sagđi ađ hugmyndin ađ verkefninu hafi í raun komiđ frá Ingimar Árnasyni, kennara í VMA. Hún sagđi ađ verkefniđ hafi litast af ţví fađir hennar vćri túrbínusmiđur. Verkefniđ fólst í ţví ađ gera upp og prófa Francis vatnsaflstúrbínu sem föđurbróđir Írisar smíđađi fyrir um ţrjátíu árum. Jafnframt sagđi Íris ađ markmiđ sitt međ verkefninu hafi veriđ ađ auka ţekkingu sína á vatnsaflsvélum, enda starfi hún hjá Landsvirkjun, og síđast en ekki síst ađ auka hćfni sína í ađ tölvuteikna. Túrbínuna teiknađi Íris í Fusion 360 og segir hún ađ ţađ hafi komiđ mjög vel út.

 

Rafsegull fyrir hlaupakött – hönnun og smíđi
Elvar Örn Jóhannsson Rist og Ţórđur Mar Árnason

Elvar Örn og Ţórđur Mar sögđu ađ hönnun og smíđi á rafsegli fyrir hlaupakött hafi veriđ lćrdómsrík. Á leiđinni hafi ţeir rekist á nokkra veggi, sem jafnframt hafi veriđ lćrdómsríkt. Leitin ađ réttu efnunum tók töluverđan tíma en ađ lokum fundust ţau samkvćmt góđum ráđum úr atvinnulífinu. Ađ lokum varđ útkoman eins og til var sáđ – rafsegullinn snarvirkađi – samkvćmt myndbandi sem ţeir félagar sýndu á kynningunni.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00