Fara í efni  

Beint úr níunda bekk í rafmagniđ

Beint úr níunda bekk í rafmagniđ
Sigurđur Bogi Ólafsson.

Ţess eru nokkur dćmi ađ nemendur ákveđa ađ fara í framhaldsskóla strax ađ loknum 9. bekk grunnskóla. Međ öđrum orđum, sleppa 10. bekk grunnskóla og fara beint á fyrsta ár í framhaldsskóla. Ţetta er ţó ekki hćgt nema ađ undangengnu mati grunnskólanns til ţess ađ ganga úr skugga um ađ nemendurnir séu námslega nćgilega vel búnir undir ađ fara í framhaldsskóla ári fyrr en almennt gerist.

Dćmi um nemanda sem fór ţessa leiđ, ţ.e.a.s. beint úr 9. bekk Naustaskóla á Akureyri í VMA, er Sigurđur Bogi Ólafsson. Hann hóf nám sl. haust í grunnnámi rafiđngreina og er núna á annarri önn.

“Ţađ sem kveikti í mér ađ fara á ţessa námsbraut var ađ haustiđ 2016 kom ég hingađ í VMA í vali í Naustaskóla. Okkur gafst ţá kostur á ađ kynna okkur ólíkar verknámsbrautir hér og mér fannst grunnnám rafiđna mjög áhugaverđ. Ég hafđi áhuga á ađ koma hingađ strax eftir níunda bekk, mér fannst grunnskólinn satt best ađ segja ekki vera nógu krefjandi. Ég horfđi til ţess ađ fara í verknám, ekki síst vegna ţess ađ eftir ađ hafa veriđ meira og minna í eintómu bóknámi í níu ár langađi mig til ţess ađ lćra eitthvađ verklegt. Ţetta varđ niđurstađan og ég sé ekki eftir ţví. Námiđ er fjölbreytt og skemmtilegt og kennslan fín. Ég ćtla mér ađ taka stúdentspróf líka ţví ég veit ađ ţađ opnar mér fleiri leiđir. Ţađ var mín niđurstađa ađ međ ţví ađ ljúka bćđi verknámi og stúdentsprófi stćđi ég vel ađ vígi,” segir Sigurđur Bogi.

Hann játar ţví ađ hann hafi í gegnum tíđina veriđ töluverđur grúskari og ţví hafi ekki komiđ alveg á óvart ađ ţessi námsleiđ hafi orđiđ fyrir valinu. “Ég tók til dćmis ţátt síđustu árin mín í Naustaskóla ţátt í legókeppni sem fólst í ţví ađ smíđa róbót úr legókubbum.”

Sigurđur Bogi ađ allt sem viđkomi raffrćđinni í náminu finnist sér áhugaverđast, eins og er standi hugur hans til ţess ađ fara í rafeindavirkjun ađ loknu grunnnáminu. Hér er Sigurđur ásamt Gunnari Frímannssyni kennara í kennnslustund ţar sem verkefni dagsins var ađ smíđa lóđstöđ. Hér má sjá nokkra nemendur glíma viđ verkefniđ.

Til viđbótar viđ námiđ í VMA situr Sigurđur Bogi ekki auđum höndum. Hann ćfir alpagreinar skíđaíţrótta af krafti – fimm ćfingar ađ jafnađi í viku á ţessum tíma árs – og er ţessa dagana einnig ađ vinna, ásamt öđrum, ađ tćknimálum vegna uppfćrslu Leikfélags VMA á Ávaxtakörfunni sem verđur frumsýnd í Hofi snemma í febrúar nk.

Dagskráin er ţví ţéttskipuđ og lykilatriđi ađ nýta tímann vel.

 


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00