Fara efni  

137 nemendur brautskrir fr VMA

137 nemendur brautskrir fr VMA
Fr brautskrningunni dag.

Verkmenntasklanum Akureyri var sliti vi htlega athfn Menningarhsinu Hofi dag. A essu sinni brautskrust 137 nemendur en heildarfjldi skrteina var 167 sem helgast af v a nokkrir nemendur brautskrust af fleiri en einni braut sumir tku vi remur skrteinum.

Sigrur Huld Jnsdttir sklameistari greindi fr msu sklastarfinu linum vetri. Hn sagi sklastarfi hafa almennt gengi vel enda vri mikill mannauur sklanum starfsflki og nemendum.Vi erum n a ljka ru ri stdentsprfsbrautum sklans samkvmt nrri nmsskr og sklarinu hafa kennarar og stjrnendur unni a njum nmsbrautarlsingum innmi en eirri vinnu er n a mestu loki. Nmsskrrbreytingar in- og starfsnmi hafa reynst flknari vinna en vi breytingar stdentsprfsbrautunum og allt ferli teki lengri tma. Fleiri hagsmunaailar koma ar a og v miur hefur undirbningur og markmi a breytingum innmi ekki veri eins skr og egar breytingar nmi til stdentsprf voru kynntar fyrir sklasamflaginu.

Kennarar og stjrnendur geta veri stoltir af eirri nmsskrrvinnu sem hefur fari fram bi innminu og stdentsprfsbrautum sklans - enda horft til okkar vinnu rum sklum. Takmark okkar var alltaf a hafa hrif nmsskrrvinnunni, ekki ba bara eftir v hva hinir gera heldur vera leiandi og a hefur okkur tekist. Vil g nota tkifri og akka kennurum og stjrnendum fyrir eirra framlag til a gera nm nemenda enn betra me njum herslum og nlgunum.

In- og tkninm
Sigri Huld var trtt ru sinni um in- og tkninm. a er tala um a htis- og tyllidgum a efla urfi in- og tkninm en fir tskra frekar hva a er og hva urfi til. In- og tkninm kallar meiri tkjabna en hefbundi bknm. Framhaldssklar landsins hafa urft a spara rekstri og tkjakaup engin r eftir r. Er svo komi a sumir sklar hafa dregist langt aftur r tkjabnai sem hefur endanum hrif nm nemenda og hrif frni eirra egar eir koma t atvinnulfi.

Vi bum vi a VMA a eiga gott samtal vi nrsamflag okkar og vi alltaf lagt okkur fram a jna v samflagi sem sklinn er . Samskipti vi fyrirtki og atvinnulfi svinu hefur veri afar frslt og vi finnum vel fyrir eim velvilja og stuningi sem okkur er sndur bi ori og bori. Samstarf sklans vi stttarflg, fyrirtki og inmeistara hefur hreinlega veri til ess a hgt a er bja upp kvenar nmsbrautir vi sklann og m ar nefna bifvlavirkjun, mrin og nm ppulgnum.

En eitt er a bja upp in- og starfsnm en anna er a f ungt flk til a velja nm essum greinum. Kemur ar margt til svo sem fordmar gagnvart innmi og ofurhersla stdentsprf. Oftar en ekki eru a fordmar og ekkingarleysi sem rur arna fr. Hugmyndum um a vera gur bkina og fara bknm og svo a vera handlaginn og fara innm er enn haldi lofti. Eins og a s einhver hindrun v a eiga gott me a lra bkina ef hugurinn stefnir innm. S sem er handlaginn getur alveg fari bknm ef hugurinn stefnir anga. Raunveruleikinn er reyndar orinn s a innm er ori miki tkninm sem krefst leikni og frni greinum eins og strfri og ensku.
msir fringar hafa haldi v fram a dag s helmingur eirra starfa sem grunnsklabrn dagsins dag fari framtinni ekki til og megni af essum strfum veri til tknigreinum. Sklakerfi hvorki hr slandi n erlendis er a undirba essa run og eru a viss vonbrigi okkar hpi hve lti t.d. in- og starfsnm fr a ra sig tt a breyttu samflagi n egar unni er a breytingum nmsskrm essum greinum.

vetur stu rettn verknmssklar landinu fyrir taki ar sem herslan var kynningu in- og starfsnmi, m.a. var blai 2020 gefi t og sent inn ll heimili barna sem voru 10. bekk vetur. Nafn blasins 2020 vsar sameiginlegt markmi sklanna sem er a 20% grunnsklanemenda velji in- og starfsnm fr og me rinu 2020. Vi VMA hfum reyndar tt htt hlutfall nnema innmi mia vi marga ara skla og er a vel. sama tma og blai kom t var kynning fyrir nemendur 9. og 10. bekk nmi framhaldssklum slandi. Kynningin var haldin Laugardalshll samhlia slandsmeistaramti ingreinum. Nemendur VMA fjlmenntu mti og uppskru fjlda verlauna, m.a. slandsmeistaratitil sjkraliagreinum, kjtin, rafeindavirkjun og hnnun vkvakerfa.

Samhlia kynningartaki um in- og starfsnm tk VMA tt verkefninu kvennastarf ar sem herslan var a f konur til a velja a sem kallast hefbundin karlastrf, s.s. byggingagreinum, rafin og mlmingreinum. taki vakti mikla athygli og hefur vonandi hvatt stelpur sem eru a velja sr nm a loknum grunnskla a velja sr nm essum greinum. a er miki tala um skort starfsflki og fagflki hinum msu ingreinum og n er lag fyrir bi sklana og atvinnulfi a gera nmi og essi strf alaandi fyrir konur, taka vel mti eim egar r mta sklann ea vinnustainn og sleppa takinu karllgum hugmyndum snum um essi strf. Fyrst og fremst snst etta allt um vihorf okkar sjlfra hvort sem vi erum nemendur, foreldrar, vinnuveitendur ea kennarar. Svo stelpur hr salnum - veri hrddar vi a velja ykkur nm essum greinum - a er ekkert, alls ekkert sem kemur veg fyrir a a stelpa geti veri rafvirki, vlstjri ea hsasmiur - ekki frekar en a a eigi eitthva a hindra strka v a velja sr nm og strf greinum eins og umnnun, kennslu ea snyrtigreinum sem margir flokka sem starfsgreinar fyrir konur.

Rjfum hefirnar frum njar leiir
vetur hefur VMA teki tt verkefninu Rjfum hefirnar - frum njar leiir. Verkefni er unni undir stjrn Jafnrttisstofu og er unni samstarfi vi Slippinn, ldrunarheimili Akureyrar, Oddeyrarskla og leiksklann Lundasel. Sigrur Huld sagi a verkefninu vri lg hersla a rjfa hefir sem tilheyri karla- og kvennastrfum. Verkefni hefur gefi okkur tkifri til a t.d. kynna nmi hrin VMA fyrir strkum Lundarseli, stelpur VMA fengu kynningu strfum Slippnum og stkar strfum leiksklakennara. Okkur er llum hollt a setja upp kynjagleraugun - og vi eigum ekkert a vera a taka au niur egar vi hldum a au passi ekki.

Flagslfi
Sigrur Huld sagi kraft hafa veri flagslfinu linum vetri. Mikill metnaur hefur veri starfi nemendaflagsins vetur og er uppsetning leikflagsins Litlu hryllingsbinni lklega s viburur sem stendur upp r. Sningin hlaut miki lof og nemendur lgu miki sig til a gera sninguna a v strvirki sem hn var. Vi sem sum essa sningu erum afar stolt af nemendum okkar og gaman a sj hvernig nemendur vaxa og njta sn me tttku sinni uppfrslunni. Og metnaurinn leikflaginu heldur fram og bi a hvsla a mr a nsta haust muni leikflagi setja upp sngleik hr essum sal Hofi. J, au eru orin strtk leikflaginu, fyrir tveimur rum var snt Freyvangi, vetur Samkomuhsinu og nst er a Hof. etta kallar maur metna. mars var sett upp frumsami leikverk eftir Ptur Gujnsson og Jhnnu Birnudttur sem kallast Mr er fokking drullusama og var snt Gryfjunni. Hfundarnir leikstru verkinu en allir arir sem komu a sningunni hfu ur komi vi sgu leiklistinni VMA. essi stutta sning sem tk innan vi 20 mntur tk mlefnum sem oftar en ekki eru tab samflaginu s.s. vanrkslu, neyslu, ofbeldi og sjlfsvg - en lka um mikilvgi trausts og vinttu. Raui rurinn var bartta gs og ills okkur sjlfum. Sningin var mjg hrifamikil og lt engan snortinn og eftir hverja sningu rddu leikarar og hfundar vi gesti. Leikverki var m.a. hluti af lfsleiknitmum hj nnemum sklans og vifangsefni ntt fram umrum nemenda.
vornn var haldin rsht nemenda og a vanda var llu tjalda til. Svo miklu a veurguirnir gtu ekki seti sr og buu upp svo flugar vindvlar a frt var milli landshluta og skemmtikraftar komust ekki norur. a voru v snr handtkin egar taka urfti niur svi og skreytingar sem bi var a setja upp salnum Suskla - og nokkrum dgum seinna a koma llu upp aftur - og r var frbr rsht ar sem nemendur skemmtu sr fram ntt.
A hafa flugt og fjlbreytt flagslf er ekkert sjlfgefi og erfiara a n til nemenda ar sem samkeppnin um tma eirra er mikill. a er hlutverk okkar sem vinna me ungu flki a efla au allan htt og hafa fjlbreyttar leiir til a gefa nemendum tkifri til a sna sna styrkleika m.a. gegnum nemendaflagi.
Sem sklameistara finnst mr a forrttindi a eiga g samskipti og samvinnu vi nemendaflagi v a er ekki sjlfgefi. g vil akka viburastjra sklans, Ptri Gujnssyni, og frfarandi stjrn rdunu fyrir vel unnin strf og hlakka til nsta sklars me nrri stjrn sem egar er komin fullt a undirba fjri fyrir nsta r.

Erlent samstarf
Sigrur Huld sagi erlent samstarf hafa veri me miklum blma vetur og a vri ori fastur liur sklastarfinu. Nemendur njti gs af essum erlendu samstarfsverkefnum, m.a. hafi sjkralianemar fari til Danmerkur og Finnlands starfsjlfun. hafi fimm nemendur af mlmsmabraut fari samt kennara til Noregs ar sem nemendurnir voru nr tvr vikur vi nm verknmsskla rndheimi. hafi tveir kokkanemar veri starfsjlfun veitingahsum laborg rjr vikur og fyrir nokkrum dgum hafi nemendur af viskipta- og hagfribraut komi heim fr Lithen ar sem eir hafi teki tt Nord-plus verkefni. etta er reyndar langt v fr a vera tmandi listi yfir a sem vi erum a gera i erlendu samstarfi. essi tkifri fyrir nemendur eru drmt og efla sjlfsti og vsni eirra en er ekki sur tkifri fyrir kennara til starfsrunar og a f a kynnast sklastarfi rum lndum.
au samstarfsverkefni sem sklinn tekur tt eru fjrmgnu gegnum styrki, anna hvort Nord-Plus styrki ea Evrpusambandsstyrki. n essara styrkja gtum vi ekki gefi nemendum og kennurum tkifri til a kynnast nmi og strfum rum lndum.
En vi erum ekki bara faraldsfti. Vi fum erlenda gesti til okkar hverri nn, bi nemendur sem koma hinga til Akureyrar starfsjlfun og samstarfsflk r verkefnum sem sklinn tekur tt .

Fjlbreytileikinn fyrirrmi
Sklameistari undirstrikai ru sinni a hersla vri lg a VMA s gur skli fyrir alla nemendur. Vi tlumst a sjlfsgu til ess a nemendur leggi sig fram en vi horfum ekki einkunnir, sttt ea stu egar vi tkum nemendur inn sklann vi viljum geta boi nemendum okkar upp fjlbreytileika v a er a sem bur nemenda okkar framtinni.Fjlbreytileikinn er einmitt a sem margir okkar nemenda nefna sem einn af helstu kostum sklans. S hfni sem nemendur okkar f vi a takast vi breytingar og kynnast lku flki sem stefnir fjlbreyttar ttir er veganesti sem styrkir til framtar. grunin er hj eim sklum sem taka vi llum nemendum h nmsgetu og a er jafn mikilvgt a koma eim fram framhaldssklanum sem urfa lengri tma til a n snum nmsmarkmium eins og eim sem gengur alltaf vel a n eim.

Verlaun og viurkenningar

La Aalheiur Kristnardttir verlaun fyrir framrskarandi rangur dnsku. Gefandi: Danska sendiri.
Amela sk Hjlmarsdttir verlaun fyrir framrskarandi rangur faggreinum sjkralia. Gefandi: Sjkrahsi Akureyri.
Logi Rnar Jnsson verlaun fyrir framrskarandi nmsrangur efnafri. Gefnadi: Verkmenntasklinn Akureyri.
Karitas Fra Brardttir verlaun fyrir bestan rangur hnnunar- og textlgreinum. Gefandi: Kvennasamband Eyjafjarar.
Fann Mara Brynjarsdttir og Sandra Mara Walankiewicz verlaun fyrir framrskarandi rangur faggreinum myndlistarkjrsvis listnmsbrautar. Gefandi: Slippflagi.
Kristn Anna Svavarsdttir verlaun fyrirbestan rangur slensku og ensku. Gefandi: SBA-Norurlei.
Mney Ntt Ingibjargardttir verlaun fyrir framrskarandi rangur samflagsgreinum r Minningarsji Alberts Slva Karlssonar.
Steinar Freyr Hafsteinsson verlaun fyrir bestan rangur hsasmi. Gefandi: BYGGIN - flag byggingamanna.
Sigurlaug Mney Smundsen verlaun fyrir bestan rangur hsgagnasmi. Gefandi: BYGGIN - flag byggingamanna.
Helga Hermannsdttir verlaun fyrir rangur faggreinum kjtinar. Gefandi: Kjarnafi.
Bernhar Anton Jnsson verlaun fyrir bestan rangur faggreinum vlstjrnar. Gefandi: Norurorka og Naust Marine.
Vignir Logi rmannsson verlaun fyrir bestan rangur stlsmagreinum. Gefandi: Flag mlminaarmanna Akureyri.
Fann Mara Brynjarsdttir hvatningarverlaun VMA. Gefandi: Gmajnusta Norurlands. Verlaunin eru veitt nemanda sem hefur snt miklar framfarir nmi nmstmanum, starfa a flagsmlum nemenda, haft jkv hrif sklasamflagi ea veri sr, nemendum og sklanum til sma einhvern htt. S sem hltur essi verlaun a essu sinni er nemandi sem byrjai nm VMA fyrir lngu san og tlai a lra tkniteiknun. Eitthva leiddist henni fi essum tma og htti eftir eina nn, hn fr svo smtt og smtt a safna sr einingum gegnum fjarnm sklans og kom a lokum inn nr fullt nm dagskla. Fann Mara, stdent af listnmsbraut, hltur verlaunin fyrir or og rauteigju me v a koma aftur til baka nm. En jafnframt fyrir a stunda nmi af eljusemi og huga og ljka v me framrskarandi rangri. Hn er fyrirmynd fyrir fullorna nmsmenn en ekki sur fyrir yngri samnemendur sna.
Steinunn Mara orgeirsdttir og Elvar Kri Bollason verlaun fyrir nmsrangur starfsbraut. Bir hafa essir nemendur veri einstaklega jkvir og auga mannlfi sklanum. Gefandi: Nherji.
La Aalheiur Kristnardttir, Mney Ntt Ingibjargardttir og Valgerur orsteinsdttir blmvendir fyrir framlag til flagslfs VMA.
Amala sk Hjlmarsdttir og Helga Hermannsdttir - blmvendir sem viurkenningarvottur fr sklanum fyrir slandsmeistaratitla sjkraliagreinum og kjtin linum vetri.
Hr er mynd af llum verlauna- og viurkenningahfum.

Brautskrning,, tnlistaratrii og vrp
Afhendingu prfskrteina nnust mar Kristinsson svisstjri stdentsprfsbrauta, Harpa Jrundardttir svisstjri starfsbrautar og brautabrar og Baldvin Ringsted svisstjri verk- og fjarnms.

Vi brautskrninguna dag sng Sindri Snr Konrsson g er kominn heim vi undirleik Pturs Gujnssonar pan og Hauks Sindra Karlssonar gtar og Valgerur orsteinsdttir nstdent sng lag Megasar, Tvr stjrnur vi undirleik Pturs Gujnssonar pan.

Gunnar Plmi Hannesson flutti varp brautskrningarnema og Hilmar Frijnsson flutti varp fyrir hnd rjtu ra brautskrningarnema sklans.

Brautskrningarnemar varpair
lok ru sinnar varpai Sigrur Huld sklameistari brautskrningarnemana: Veri stolt af rangri ykkar og horfi bjrtum augum til framtar. Veri tr landi ykkar og uppruna og fari vel me tungumli okkar. Beri viringu fyrir fjlskyldu ykkar og vinum og v samferarflki sem verur vegi ykkar framtinni. Fyrst og fremst beri viringu og umhyggju fyrir ykkur sjlfum og eim verkefnum sem i taki a ykkur framtinni. g vona a i eigi gar minningar fr tma ykkar hr VMA. essum svoklluum framhaldssklarum kynnumst vi oft og tum okkar bestu vinum sem vi eigum vilangt - tt leiir skilji vissan htt n vi brautskrningu. Vihaldi vinttunni. Til hamingju!


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00, nema fstudaga fr kl 08:00-13:00.