Fara efni  

Drmt og skemmtileg reynsla

Drmt og skemmtileg reynsla
Jhann Gylfi Jhannsson - Danny Zuko.

egar g kom VMA snum tma lofai g sjlfum mr v a taka tt leikuppfrslu hr. egar g san s auglstar prufur fyrir Grs kva g a sl til. g s ekki eftir v, segir Jhann Gylfi Jhannsson, sem fer me hlutverk Danny Zuko sningu Leikflags VMA Grs. Sustu sningar eru auglstar um helgina.

Jhann Gylfi lrir hsasmi VMA. Fyrsta ri, 2017-2018, var hann raunar grunndeild mlmgreina en kva a v loknu a breyta til. Sklari 2018-2019 var hann msum bklegum greinum en innritaist hausti 2019 grunndeild byggingagreina. Sastlii haust hf hann san faglegt nm hsasmi og segist finna sig vel henni. Covid setti vissulega strik reikninginn vornn 2020 og san aftur haustnn en nna vornn hefur kennslan veri me nokku elilegum htti. Fastur liur hsasmanminu ru ri er a byggja hs fr grunni. vetur hafa nemendur byggt tv smhsi og ar a auki vinna eir a frgangi sumarhss sem ekki tkst a ljka ur en Covid skall fyrir ri san. Jhann Gylfi segir a vera afar lrdmsrkt og gott verkefni a byggja hs fr grunni.rtt fyrir a Covid hafi gert okkur erfitt fyrir haustnninni er g vongur um a okkur takist a ljka essum hsum ur en nninni lkur vor, segir Jhann Gylfi.

A lokinni essari vornn heldur Jhann Gylfi fram a vinna hj byggingarfyrirtkinu Trverki Dalvk, en ar er hann nmssamningi.g hef loki tlf vikum af fimmtu og tveimur nmssamningnum hj Trverki og mun halda fram a vinna hj fyrirtkinu nsta sumar og fram. g arf a hafa loki tilskildum starfstma ur en g get fari fimmtu og sustu nmsnnina byggingadeildinni. A nmi loknu get g fari sveinsprf hsasmi og anga stefni g, segir Jhann Gylfi.

Sj sningar Grs eru a baki og um helgina eru auglstar tvr sustu sningarnar. Jhann Gylfi er ngur me vitkurnar og segir a tttaka essari uppfrslu hafi veri afar skemmtileg og gefi sr miki. byrjun fannst mr g vera a fara dlti miki t fyrir gindarammann en a breyttist fljtt og g hef virkilega noti ess a taka tt essu. g hef aldrei ur teki tt svona strri uppfrslu en hafi ur leiki svolti rshtum Hrafnagilsskla. En g hef ekki ur sungi opinberlega og g kom sjlfum mr vart a geta a. g hef lengi haft gaman a tnlist en mest sungi sturtunni. g hafi aldrei ur sungi rddum og v var etta n reynsla fyrir mig. g hef lrt alveg trlega miki essu, bi Ptur leikstjri og Jokka astoarleikstjri og arir sem hafa strt uppfrslunni hafa kennt mr endanlega miki og g eim llum miki a akka. Einnig hafa reynsluboltarnir hpnum, til dmis Freysteinn og rn Smri, stutt mig vel og gefi g r. fingaferli tk auvita og sustu dagana fyrir frumsningu sagi reytan til sn. En frumsningunni sjlfri fengum vi ll einhverja aukaorku og hn gekk v mjg vel. Og almennt hafa sningarnar gengi vel. Leikhpurinn hefur veri eins og str, samheldin fjlskylda og a hefur gefi mr miki a vera hluti af henni. a verur skrti egar etta verur bi, a verur erfitt a hittast ekki aftur og sna," segir Jhann Gylfi og svarar v jtandi a tttakan Grs hafi kveikt sr a taka frekari tt leiklistarstarfi.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00, nema fstudaga fr kl 08:00-13:00.