Fara efni  

Brautskrning og sklaslit Verkmenntasklans Akureyri Hofi 21. ma 2011

Brautskrning og sklaslit Verkmenntasklans Akureyri fru fram  frbrum hsakynnum  Hofi 21. ma 2011.  Veitt voru verlaun fyrir gan nmsrangur og blmvendi fengu nokkrir nemendur fyrir ga og virka tttku sklastarfi.

Brautskrning og sklaslit Verkmenntasklans Akureyri fru fram  frbrum hsakynnum  Hofi 21. ma 2011.  Veitt voru verlaun fyrir gan nmsrangur og blmvendi fengu nokkrir nemendur fyrir ga og virka tttku sklastarfi.


Tnlistaratrii veittu gestum glei og hlju kldum degi.  Hjalti Jn Sveinsson sklameistari flutti hnitmiaa ru og fer hn hr eftir:  

gtu brautskrningarnemar, astandendur, samstarfsflk og arir gestir.  g b ykkur hjartanlega velkomin brautskrningu Verkmenntasklans Akureyri hr Hofi ar sem vi erum n anna sinn.

Reyndar var fjldinn sem brautskrist han rtt fyrir jlin talsvert minni, ea 90 manns. En a er von okkar a vi getum nota etta glsilega hs okkar Akureyringa lka undir essa athfn a vori fjldinn s nnast helmingi meiri en aeins me v a nota ba salina; Hamraborgina sem vi erum stdd nna og Hamra hr vi hliina.  - Og essum htardegi er snjr og frost en annig var vori 2006 a egar vi vorum rtt a ljka vi a stilla okkur upp til myndatku utan vi sklann fr a snja og a snjai san alla helgina. g er aftur mti sannfrur um a dag eru allir me sl hjarta.Verkmenntasklinn Akureyri hefur n sem endranr starfa af miklum krafti og allir starfsmenn hafa lagst eitt til ess a rangurinn yri sem bestur hvort sem er svii ga eirrar jnustu sem vi veitum ea rekstrar stofnunarinnar.  vetur hfu um 1300 nemendur nm haustnn og 1230 vornn eftir a um 90 manns brautskrust desember. dag er essi hpur mun strri eins og venja er vorin ea 175 nemendur af hinum msu brautum sklans.
Hpurinn gefur gta mynd af eirri breidd nmsframboi sem Verkmenntasklinn Akureyri bur upp   a er von okkar a s hluti hpsins sem hefur afla sr starfsrttinda standi vel undir eim og kunni sitt fag mean hinir, stdentarnir, uppfylli r krfur sem gerar vera til eirra stefni eir framhaldandi nm hsklastigi eins og eir hafa n rtt til.
Inaarmennirnir eiga reyndar sveinsprfi eftir ar sem eir urfa a sanna bi verklega og bklega ekkingu og frni sna og etja kappi vi flaga sna vs vegar af landinu. Er a ekki sur prfsteinn fyrir sklann en fyrir nemendurna en stareyndin er s a nemendur okkar hafa jafnan stai sig me pri sveinsprfum og oft skara fram r.
dag er lka a brautskrst fjlmennur hpur nemenda af starfsbraut. Er a von okkar a sklanum hafi tekist a ba vel t lfi og eir fari han me gott veganesti eftir fjgurra ra veru sklanum. Svo miki er vst a a hefur veitt mr mikla ngju um lei og a hefur veri mr mikil upprvun a eiga ess kost a fylgjast me roska eirra og framfrum ennan tma.

Rekstrarumhverfi slenskra framhaldsskla hefur veri afar erfitt sustu misserum en stjrnvld hafa fyrirskipa umtalsveran niurskur ea lkkun tgjalda opinberum rekstri sem mun vera hjkvmilegur nstu rum mean slenska jin freistar ess a n vopnum snum n. r urfum vi a reka sklann fyrir nr 100 milljnum frri krnur en ri 2009 og nsta ri er fari fram enn meiri niurskur tgjalda. Er v sannarlega vi ramman reip a draga ef sklanum er tla a halda uppi smu jnustu og hinga til.
Sastlinar annir hefur veri hagrtt rekstri Verkmenntasklans Akureyri me margvslegum htti; meal annars me v a fkka hpum strum nmsgreinum og fjlga nemendum eim hpum sem eftir hafa stai. Af essum skum hefur kennslumagn kvenum greinum minnka umtalsvert og lag suma kennara aukist um lei og kennslumagn heildina hefur minnka. hefur fyrirkomulagi rstinga veri breytt sama tilgangi en bum tilvikum hefur a jafnframt veri haft a leiarljsi a jnusta s skert sem allra minnst. Hi sama gildir um orkunotkun og hvaeina hefur veri skoa eim tilgangi a hugsanlega megi draga r tgjldum og hagra rekstrinum. 
Krfur um sparna slenskum framhaldssklum hafa lngum veri ofarlega blai hj stjrnvldum og komu r til lngu ur en slenskt efnahagshrun tti sr sta. egar ar var komi sgu hafi veri hagrtt rekstri sklanna um mrg hundru milljnir krna runum undan. a var v ekki af miklu a taka og n er svo komi a fari er a reyna srsaukamrk bi nemenda og starfsflks. Lengra verur tpast gengi.
Hva sem ru lur er mikilvgt a Verkmenntasklinn Akureyri geti rtt fyrir allt gegnt meginhlutverki snu; sem verur a bja ungu flki Akureyri og Eyjafjararsvinu upp fjlbreytt verk- og bknm. hefur sklinn gegnt mikilvgu hlutverki fyrir ngranna okkar bi austri og vestri og hfum vi veri stolt af v.


Mig a akka eim nemendum sem eru a kveja okkur n og hafa veri gestir okkar hr Akureyri mean sklagngunni hefur stai. Akureyri er mist kallaur sklabrinn fyrir noran ea hfuborg hins bjarta norurs.  Bi heitin eiga vel vi a mnum dmi. ngjulegt er a eiga ess kost a geta teki mti nemendum sem koma va a. Heimavistin sem VMA og MA reka sameiningu hefur mta samflag sem vi getum veri stolt af og hsir 350 nemendur ar af helminginn han. essir vetrargestir gla samflagi bi hr bnum og sklunum um lei og eir vkka sjndeildarhring okkar.

g get ekki anna en fundi til me stjrnendum og starfsflki litlu framhaldssklanna ngrenninu eins og Hsavk. ar hefur farsll framhaldsskli starfa um rabil og sinnt mjg vel rfum nrsamflagsins a minnsta kosti svii bknms og a nokkru leyti verknms einnig. Ef heldur fram sem horfir verur honum gert kleift a gegna hlutverki snu og yri a brileg bltaka fyrir samflagi ar. etta gti gerst var og spurningin er s hvort strir sklar bor vi VMA geti komi til astoar einhvern htt. Vi erum sannarlega tilbin til ess en til ess a svo megi vera urfa stjrnvld a mta sr stefnu um a hvort essir sklar, eins og Hsavk,  eigi a f a lifa breyttri mynd ea ekki. Vi gtum rugglega lagt hr hnd plginn me margvslegum htti til ess a farslu sklastarfi bli ekki t en til ess a svo megi vera arf a lkindum a ba til ntt rekstrarform.

En rtt fyrir brimskafla og blikur lofti reynum hfum vi haldi dampi og g held a sklastarfi hafi sjaldan veri jafnkrftugt og r og kemur a fram mrgum og mismunandi birtingarmyndum. v sambandi m nefna allan ann skpunarkraft sem va m finna sta vinnu nemenda hinum msu deildum. M essu sambandi nefna listnmsbrautina sem hefur veri a vaxa og dafna r fr ri. dgunum hldu nemendur hennar sningu lokaverkefnum snum verksmijuhsunum Hjalteyri ar sem gat a lta myndlist,  fatahnnun og fatasaum, kveskap, videverk og tnlist.  Sjn var sgu rkari og kom a mr til dmis vart egar g skoai og velti milli handa minna og fletti bkum; ar sem a finna mtti listilega gerar teikningar, lj og prsa allt senn. Blanda var saman ritlist og myndlist skemmtilegan htt. Maur getur ekki anna en fyllst stolti egar maur virir fyrir sr essi verk nemenda. Hver og einn fr a lta skpunarglei sna og skpunarrf roskast og mtast undir dyggri handleislu kennara sinna.

a hefur varla fari fram hj nokkrum manni hversu vinna hefur dregist miki saman starfsvettvangi byggingarmanna eftir mikla uppgangstma runum 2000-2008. a fr heldur ekki milli mla hr sklanum egar best lt en vorum vi me allt a 50 nemendur grunndeild byggingargreina. a er v greinilega tmanna tkn a aeins 10 hafa stt ar um sklavist nsta haust. Skringanna m leita til minnkandi umsvifa essu svii atvinnulfsins sem ir a meistarar halda a sr hndum; hafa sagt upp fjlda manns og af sjlfu sr leiir a eir taka ekki innema samning.
g tel einboi a fari veri a sem fyrst a koma v kerfi sem n lg um framhaldsskla gera r fyrir og lta a v a framhaldssklarnir sjlfir skipuleggi vinnustaanm innema. Komi a sta hins svokallaa meistarakerfis sem gerir r fyrir v a innemar su samningi og vinnu hj meisturum nmstma snum a minnsta kosti rr annir. sta samnings hj meistara myndi sklinn skipuleggja vinnustaanm me v a gera nmssamninga vi kvein fyrirtki eins og byggingargreinum. Sklinn tryggi nemandanum jlfun hverjum sta sem miai a v a hann hlyti sem fjlbreytilegasta kennslu og jlfun sem tryggi a hann uppfyllti rugglega krfur nmskrr um frni, hfni og ekkingu. Meistarar yrftu ekki a skuldbinda sig til ess a hafa nga vinnu fyrir nemandann af mismunandi tagi allan nmstmann. ennan htt vri unnt a sj til ess a nemendur fengju bestu fanlega vinnustaajlfun snu svii me v a tryggja nausynlega fjlbreytni annars vegar og a a faglegum krfum yri mtt hvvetna. etta myndi gera okkur jafnframt kleift a geta leita fanga um vinnustai var en nrsvi sklans auk ess sem askn verknm yri ekki eins h astum vinnumarkai og n er raunin. Einmitt n, egar atvinnustandi er eins og raun ber vitni, ungt flk, og arir sem ekki hafa loki skilgreindu nmi, a skja sr menntun til ess a standa betur a vgi og vera tilbnir fullmenntair egar hjl atvinnulfsins fara a snast n. Vi verum a vona a ess veri ekki langt a ba.


a er sama hvar bori er niur; mennt er mttur og erfium tmum er tkifri til ess a nota tmann essum tilgangi. Menntunin er a sem gerir okkur sterk og meiri krfur eru gerar um fagmenntun og hsklamenntun egar flk er ri strf. G menntun af hvaa tagi sem er gerir okkur samkeppnisfrari bi hr heima og erlendis. A mennta sig tryggir a vi eigum ess fremur kost a geta vali um strf. eir sem ekki hafa last menntun vera a taka v sem bst hvort sem eim lkar a betur er verr. g segi etta oft vi nemendur sem eru a missa flugi og eru a hugsa um a htta sklanum. Oft duga engar fortlur, v miur, en segi g jafnframt a ef vikomandi snst hugur s aldrei of seint a byrja nmi n; v a tminn vinnur alltaf me eim sem eru skla.
a eru mikil forrttindi a eiga kost a stunda nm skla bor vi  Verkmenntasklann Akureyri.

Flagslf vetur hefur veri fjrugt a vanda og hefur veri ngjulegt a fylgjast me v. Nemendur hafa haldi hvern strviburinn ftur rum, eins og glsilega rsht og sngkeppni, ar sem mrg hundru ungmenni komu saman og skemmtu sr n vmuefna.
 Vil g nota tkifri og akka stjrn rdunu, nemendaflags sklans, fyrir gott starf vetur og samvinnu hvvetna, og llum hinum fjlmrgu sem hafa tt hlut a mli. eiga fulltrar kennara flagslfi nemenda, forvarnarfulltri einnig og fleiri starfsmenn  heiur skilinn fyrir eirra stra tt v a skapa ennan metnaarfulla sklabrag og vera unga flkinu okkar til rgjafar og astoar.
get g ekki lti hj la a nefna frkilega frammistu nemenda starfsbraut en str hpur eirra, ea 15, er a brautskrst dag. au hafa veri einstaklega iin og hugasm a taka tt ekki bara flagslfinu innan sklans heldur einnig meal starfsbrauta llu landinu. M v sambandi geta ess a eitt ri sigruu au sngkeppni starfsbrauta me glsibrag og fyrir stuttu stu au sig mjg vel stuttmyndkeppninni sem einnig er rlegur viburur.

Gi skla ber a meta faglegum grundvelli. ar stendur Verkmenntasklinn Akureyri vel a vgi. Hr eru vel menntair kennarar llum stum og nnast allir me tilskilin kennslurttindi framhaldsskla. Vi erum lka svo lnsm a yfirleitt skja margir um r kennarastur sem auglstar eru vi sklann; en starfsmannavelta er reyndar mjg ltil. sklanum er jafnframt mikill mannauur ru starfsflki og m segja a hr s valinn maur hverju rmi. 
Fyrir fum rum var teki upp gakerfi ISO9001 hr sklanum. Var okkur nausynlegt  a stga etta skref til ess a f aljlega vottun til ess a mega fullmennta og brautskr  vlstjra. Af eim skum var gakerfinu fyrstu beint a v nmi sem vlstjrnarnemar urfa a taka vi sklann. En fyrr en vari var svo komi a meira og minna allt sklastarfi var fari a lta gakerfinu. N er svo komi a fr og me essum mnui erum vi komin me hina allegu gavottun gjrvallt sklastarfi a undaskildu fjarnminu, en stefnt er a v a a veri komi undir ennan hatt ur en ri er enda runni. etta er a okkar mati str fangi og hafa tskriftarnemendur okkar n fengi ISO-gastimpilinn nmsferilsbl sn, sem gti reynst eim mikils viri sar meir ef eir skja til dmis um skla erlendis. Af essum fanga getum vi ekki anna en veri stolt.
Eftir v sem g best veit eru Verkmenntasklinn Akureyri og Menntasklinn Kpavogi einu sklarnir landinu sem n hafa essu marki.


N fer fram brautskrning og flutt er tnlistaratrii:
Kristrn Hildur Bjarnadttir og Gumundur Ingi KristjnssonVerlaunaafhending

er komi a afhendingu verlauna til eirra nemenda sem hafa skara fram r hinum msu greinum. Vil g bija samstarfskonu mna, Sigri Huld Jnsdttur, astoarsklameistara um a leggja mr li.

Anna Mara H. Sigmundsdttir  hltur verlaun fyrir bestan rangur textlgreinum listnmsbraut og hstu mealeinkunn listnmsbraut.
Gefandi er Kvennasamband Eyjafjarar (c.o. Margrt Baldursdttir)

Erna Hermannsdttir hltur verlaun fyrir bestan rangur   myndlistargreinum listnmsbraut.
Gefandi er kanadska sendiri Reykjavk.

Erla Hrnn Harardttir fr verlaun fyrir framrskarandi rangur ensku.
Gefandi er kanadska sendiri Reykjavk.

lfur Gujnsson hltur einnig viurkenningu fyrir framrskarandi rangur ensku.
Gefandi eru Srleyfisblar Akureyrar.

Kristinn Bjrn Haraldsson  fr verlaun fyrir framrskarandi rangur slensku.
Gefandi er verslunin Eymundsson Akureyri.
Kristinn Bjrn fr einnig viurkenningu fyrir gan rangur sku. Gefandi er ska sendiri Reykjavk.

Erla Bjrk Haraldsdttir fr verlaun fyrir gan rangur sku.
Gefandi er ska sendiri Reykjavk.

orsteinn Helgi Valsson fr verlaun fyrir framrskarandi rangur viskiptagreinum.
Gefandi er verslunin A4 Akureyri.

Sigurjn rsson fr verlaun fyrir framrskarandi rangur sgu.
Gefandi er minningarsjur um Albert Slva Karlsson kennara.

Hugi Hlynsson fr verlaun fyrir bestan rangur raungreinum.
Gefandi er Gmajnusta Norurlands.
Hugi  hltur einnig verlaun fyrir framrskarandi rangur strfri stdentsprfi.
Gefandi er Stefna Hugbnaarhs Akureyri.

 og fyrir gan rangur sku.
Gefandi er ska sendiri Reykjavk.


Bjarni Salberg Ptursson fr einnig verlaun fyrir framrskarandi rangur raungreinum.
Gefandi er Hsklinn Reykjavk.


Jrunn Karlsdttir hltur verlaun fyrir bestan rangur faggreinum sjkralia.
Gefandi er Sjkrahsi Akureyri.


Hjrds lafsdttir  hltur verlaun fyrir gan rangur spnsku.
Gefandi er Feraskrifstofa Akureyrar.

Lovsa Oktova Eyvindsdttir  hltur viurkenningu fyrir frbran rangur   samflagsgreinum.
Gefandi er Nherji Akureyri.

Jhann Birgisson fr viurkenningu fyrir bestan rangur faggreinum bifvlavirkjunar
Gefandi er Blaleiga Akureyrar.

Herbert Hjlmarsson  hltur viurkenningu fr Fagflaginu fyrir bestan rangur faggreinum hsasmi.

Bjrn Torfi Bjrnsson hltur viurkenningu fr Fagflaginu fyrir bestan rangur faggreinum hsgagnasmi.

orgrmur Gumundsson hltur verlaun fyrir bestan rangur faggreinum vlstjrnar. Gefandi er Norurlandsdeild Verk- og tknifringaflags slands.

... fyrir bestan rangur stdentsprfi
Gefandi er slandsbanki Akureyri.

vil g kalla hinga upp Vilhjlm Konr sleifsson.
Hann hltur srstaka viurkenningu fyrir a vera gur sklaegn og hafa mtt 100% allar kennslustundir fr v hann hf nm vi sklann fyrir fjrum rum. Hann er sannarlega rum fyrirmynd. Flugflag slands Akureyri gefur honum gjafabrf sem hljar upp flugfar til Reykjavkur og til baka.

Blmvendir:
Vi afhendum vallt nokkrum nemendum  sem  hafa starfa dyggilega a flagslfi sklanum blmvnd sem akkltisvott fyrir dugna og srhlfni gu flaga sinna.
mist hefur a gta flk gegnt byrgarstrfum fyrir nemendaflagi rdunu teki ea lagt gjrva hnd plginn einhverjum svium sklalfins.

Arnar Ingi Tryggvason
Arnr Ingi Hansen
Darri Arnarson
Erla Hrnn Harardttir
Grtar Bragi Hallgrmsson
Gunnar Sigfs Bjrnsson
Gylfi Heiar marsson
Herbert Hjlmarsson
Hugi Hlynsson
Kristinn Bjrn Haraldsson
Kristrn Hildur Bjarnadttir
Lovsa Oktova Eyvindsdttir
Ragnar Heiar Sigtryggsson
Rbert rn Gumundsson
Sigurjn rsson
Ugla Stefana Jnsdttir.

varp brautskrningarnema: Lovsa Oktova Eyvindsdttir. varp 20 ra stdents: ra Vkingsdttir. varp 25 ra stdents: Sigfs Karlsson.

Kveja og sklaslit
gtu brautskrningarnemar.
N, sem endranr, stund sem essari, langar mig a brna fyrir ykkur nokkur mikilvg gildi eins og a a bera viringu fyrir vihorfum og skounum annarra. A sna samferarflki ykkar umburarlyndi lfsins lei og vera rulaus gagnvart v sem i ri ekki vi. Hlusti sjnarmi annarra, a i su ekki alltaf sammla, og gefi gaum a mismunandi sjnarmium samferaflks ykkar. Umgangist alla er vegi ykkar vera af smu al ha sem lga.
a er til a mynda ekkert a starf svo merkilegt a a eigi ekki skili af vera leyst af hendi af fyllstu al og samviskusemi. Veri tr yfir v sem ykkur er treyst fyrir stru sem smu.
Veri akklt fyrir land ykkar, j og tungu. Njti ess a ba hr norur vi ysta haf svo i muni mrg a lkindum verja einhverjum rum fi ykkar vi nm og strf fjarri uppruna ykkar. Hvert sem i fari og hva sem i geri skulu i vera foreldrum ykkar tr og fsturjr.

g vil vi etta tkifri akka starfsflki sklans sklari 2010-2011 fyrir ga samvinnu og vel unnin strf. Allir  hafa lagt sitt af mrkum til sklastarfsins me sma og ar me bi nemendur okkar t me gott veganesti.
Sklanefndinni akka g samstarfi og formanni hennar, Trausta orsteinssyni.

ar e mr hefur veri veitt nmsorlof nsta sklar mun Sigrur Huld Jnsdttir, astoarsklameistari, leysa mig af hlmi og Benedikt Barason fangastjri setjast hennar stl. ska g eim og ru samstarfsflki velgengni mean g ver burtu.

A svo mltu segi g Verkmenntasklanum Akureyri sliti og ska ykkur llum gfu og gengis.

 


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00, nema fstudaga fr kl 08:00-13:00.