Fara í efni  

Björg međ ţriđjudagsfyrirlestur í Ketilhúsinu

Björg međ ţriđjudagsfyrirlestur í Ketilhúsinu
Björg Eiríksdóttir.

Björg Eiríksdóttir, myndlistarkona og kennari viđ listnáms- og hönnunarbraut VMA, heldur fyrirlestur í Ketilhúsinu í dag, ţriđjudaginn 5. mars, kl. 17:00-17:30, undir yfirskriftinni Ađ elta innsćiđ. Í fyrirlestrinum fjallar Björg um tilurđ og innihald valinna verka sinna og varpar ljósi á sköpunarferliđ og rannsókn sem er í gangi vegna sýningar sem verđur í Listasafninu á Akureyri í október nk.

Björg hefur útfćrt hugmyndir sínar í málverk, teikningu, ţrykk, útsaum og vídeó. Viđfangsefniđ hefur veriđ innra líf mannslíkamans og samskipti hans viđ umhverfiđ í gegnum skynjun. Samskiptin viđ verkin í vinnuferlinu hafa einnig veriđ í forgrunni og í ţeim má oft sjá mynstur, lagskiptingu, nálćgđ og tíma. 

Björg Eiríksdóttir var útnefnd bćjarlistamađur á Akureyri í fyrravor og hefur ţví einbeitt sér ađ listsköpun sinni síđustu mánuđi. Af ţeirri ástćđu hefur Björg ekki kennt myndlist viđ listnáms- og hönnunarbraut VMA í vetur.

Björg lauk B.Ed. frá KHÍ áriđ1991, diplómu í myndlist frá Myndlistaskólanum á Akureyri  áriđ 2003 og MA í listkennslu frá HA og LHÍ voriđ 2017. Hún hefur efnt til tíu einkasýninga og tekiđ ţátt í fjölda samsýninga.

Ţriđjudagsfyrirlestrarnir í Ketilhúsinu í vetur eru samvinnuverkefni Listasafnsins á Akureyri, VMA, Gilfélagsins og Myndlistarfélagsins.

Ókeypis er á fyrirlestur Bjargar og eru allir velkomnir.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00