Fara efni  

Eitt og anna hugavert

Eitt og anna hugavert
Annar tveggja Prowise snjallskja srnmsbrautar.

Sastliinn mivikudag var efnt til mlstofu VMA ar sem nokkrir starfsmenn sgu fr msu hugaveru r starfinu sklanum vetur.

Andleg lan nemenda Covid
Jhanna Bergsdttir slfringur VMA fjallai um lan nemenda sklans Covid faraldrinum. Hn sagi a nemendur hefu lst hyggjum af msum toga vegna farsttarinnar. vitlum vi nemendur hafi komi fram a eir hafi ekki veri hrddir vi a smitast af veirunn, miklu frekar hafi eir ttast a smita ara.
Jhanna sagi a sl. vor, egar Covid-faraldurinn hafi skolli , hafi veri erfitt andlega fyrir nemendur en haustnnin hafi veri enn erfiari. stan hafi einfaldlega veri a bakslag sem var faraldrinum eftir a covidfrtt sumar. Nemendur hafi horft til elilegs sklastarfs sl. haust en r vonir hafi san brugist, sem kunnugt er, og str hluti bklegs nms hafi veri meira og minna fjarnmi haustnninni. Jhanna sagi a stlkur hafi upplifa meiri unglyndiseinkenni en strkar vegna standsins og veri hrddari um a missa tengsl vi vini sna. Hins vegar hafi stelpum lka betur en strkum a geta unni verkefni sn heima tmum Covid. Jhanna sagi a nemendur hafi nefnt sem neikva hli nminu krnuveirutmum a eir hafi ekki tt kost a f jafn mikla asto nminu og ef eir vru stanmi.
Jhanna nefndi a rannsknir sndu a almennt ttu 4-6 prsent framhaldssklanema vi einhvers konar unglyndi a etja.

Language learning with Netflix
Krnuveirufaraldurinn geri a a verkum a kennarar leituu margra nrra leia kennslunni. Auur Inga lafsdttir kennir spnsku VMA. Hn segir a Covid hafi hn komist samband vi kennara Bandarkjunum sem benti henni hugavert forrit til ess a nota tungumlanminu. Um er a ra Language learning with Netflix sem gerir nemandanum kleift a horfa kvikmyndir og tti v tungumli sem hann er a lra. Me essu mti byggja nemendur smm saman upp orafora tungumlinu. Forriti gerir einnig kleift a vinna verkefni upp r efninu og er v, a sgn Auar Ingu, afar notendavnt. Auur segist einnig hafa nota Google Earth forriti me gum rangri spnskukennslunni, a gefi mjg skemmtilega mguleika a tengja saman tungumlakennsluna og vikomandi land, sthtti og flk.

Delphi kennslumat
rhallur Tmas Buchholz kennir rafinbraut. Hann nefndi a kennslu vru kennarar eli mlsins samkvmt oft a meta nemendur me hinum msu verkefnum en minna vri um a nemendur hefu mguleika a leggja mat kennara. Hann sagist hafa teki upp svokalla Delphi kennslumat og lagt fyrir nemendur og ar gefist eim kostur a koma framfri skounum snum sr sem kennara og kennslunni. Kalla vri eftir bi jkvum og neikvum hlutum v skyni a fra hlutina til betri vegar, ef sta vri til. rhallur Tmas segist hafa ga reynslu af essu kennslumati, a s jkvtt fyrir bi nemendur og kennara. Um s a ra nafnlausa knnun sem allir geti teki tt og hn gefi kennaranum oft vnt sjnarhorn kennsluna, skipulag og atferli.

Prowise skjir
essu sklari voru teknir notkun tveir snjallskjir fyrir kennslu srnmsbraut VMA. Danel Freyr Jnsson og Hafds Bjrg Bjarnadttir kennarar vi brautina geru grein fyrir notagildi skjanna og sndu hvaa fjlbreytta mguleika eir byu upp . essir skjir eru af gerinni Prowise og geta nst vel fyrir kennslu llu milli himins og jarar.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00, nema fstudaga fr kl 08:00-13:00.