Fara í efni  

Áhugasamir um uppfćrslu á Ávaxtakörfunni - fundur í dag kl. 17:30!

Eins og hefur komiđ fram munu Leikfélag VMA setja upp Ávaxtakörfuna í Menningarhúsinu Hofi í febrúar nk. í leikstjórn Péturs Guđjónssonar.

Fyrir ţá nemendur sem vilja taka ţátt í uppsetningunni - án ţess ađ leika - ţ.e.a.s. vinna öll ţau önnur verk sem ţarf ađ vinna - verđur fundur um uppfćrsluna í dag, ţriđjudag, í M-01 kl.17:30. Ţeim sem ekki komast á ţennan fund en hafa áhuga á ađ taka ţátt í uppfćrslunni er bent á senda póst á Pétur - petur@vma.is - og láta vita af sér.

 
 

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00