Fara í efni  

Ađalfundur Ţórdunu 8. maí nk.

Ađalfundur nemendafélagsins Ţórdunu verđur haldinn 8. maí nk. kl. 16:15 í M01. 

Dagskrá fundarins verđur sem hér segir: 

1. Fundarsetning.
2. Kosning fundarstjóra og fundarritara.
3. Ritari leggur fram ársskýrslu félagsins.
4. Gjaldkeri leggur fram samţykkta ársreikninga félagsins.
5. Umrćđa og afgreiđsla ársskýrslu og ársreikninga félagsins.
6. Önnur mál.
7. Fundarslit.

Um fundarstjórn sér fráfarandi stjórn Ţórdunu.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00