Fara í efni  

Á réttum stađ

Á réttum stađ
Rafnar Berg Agnarsson.

Rafnar Berg Agnarsson er Húsvíkingur á 21. aldursári og stundar nám í vélstjórn í VMA. Hann var annar tveggja fulltrúa VMA í keppni í hönnun vökvakerfa og kćlitćkni á Íslandsmóti iđn- og verkgreina fyrr í ţessum mánuđi í Laugardalshöll og hreppti annađ sćtiđ í hönnun vökvakerfa.

Rafnar segist hafa ákveđiđ strax í grunnskóla ađ fara í vélstjórnarnám. Fađir hans hafi veriđ til sjós og síđan í mörg undanfarin ár veriđ međ eigin smiđju á Húsavík undir nafninu AKS ehf. Hann hafi ţví lengi haft vélar og málmsmíđi fyrir augunum og ţađ hafi ţví komiđ ađ sjálfu sér ađ fara ţessa leiđ í námi. Ađ loknum grunnskóla á Húsavík lá leiđin í Framhaldsskólann á Húsavík ţar sem Rafnar var einn vetur en fór síđan í grunndeild málmiđnađar í VMA og ţađan áfram í vélstjórn. Í vor segist hann ljúka áföngum til stúdentsprófs og öđlast C-réttindi í vélstjórn en til ţess ađ fá D-réttindin verđur hann í vélstjórnarnáminu í einn vetur til viđbótar. Hann stefnir ađ ţví ađ taka sveinspróf í vélvirkjun en til ţess ţarf hann ađ ljúka ákveđnum lágmarksfjölda stunda í smiđju og hann segist nú ţegar vera langt kominn međ ţann tíma. Hann hefur undanfarin sumur unniđ hjá Grími vélaverkstćđi ehf á Húsavík og einnig unniđ oft um helgar međ skólanum, síđast um liđna helgi. „Ţađ hefur veriđ mikiđ ađ gera hjá ţeim og ţví ekki veriđ vandamál ađ fá vinnu,“ segir Rafnar en fyrirtćkiđ hefur m.a. veriđ í stórum verkefnum viđ Ţeistareykjarvirkjun og kísilveriđ á Bakka. Auk ţess ađ ljúka viđ D-réttindi vélstjórnar ađ rösku ári liđnu segir Rafnar vel koma til greina ađ bćta einu ári viđ í rafvirkjun. „Ég sé síđur en svo eftir ţví ađ hafa valiđ ţessa námsbraut, ég er á réttum stađ,“ segir Rafnar Berg.

Rafnar Berg og Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson kepptu fyrir hönd VMA í Íslandsmóti iđn- og verkgreina í hönnun vökvakerfa og kćlitćkni. Ţeir félagarnir náđu ekki á verđlaunapall í kćlitćkninni en Rafnar varđ í öđru sćti í hönnun vökvakerfa. Ţar var notast viđ hönnunarforritiđ FluidSIM. „Undirbúningur minn fyrir keppnina fólst fyrst og fremst í ţví ađ lćra á ţetta forrit. Keppnin skiptist í ţrjú verkefni. Fyrst og fremst var gaman ađ taka ţátt í ţessu, ţetta var ekkert svo stressandi,“ segir Rafnar en hann er ekki óvanur ađ taka ţátt í keppnum ţví á haustönninni tók hann ţátt í Íslandsmótinu í málmsuđu og varđ ţar í ţriđja sćti í MIG-MAG suđu.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00