Fara efni  

Andre Sand slandsmeistari mlmsuu

Andre Sand slandsmeistari  mlmsuu
slandsmeistarinn, Andre Sand, lengst til hgri.

Andre Sand, starfsmaur trsar Akureyri, st uppi sem sigurvegari slandsmeistaramtinu mlmsuu, sem var haldi sl. fstudag, 25. oktber, hsni mlminaarbrautar VMA. Mlmsuuflag slands st fyrir keppninni samstarfi vi Iuna frslusetur, VMA og Flag mlminaarmanna Akureyri. Yfirumsjn me keppninni hafi Gstaf Adolf Hjartarson, starfsmaur Iunnar. Kennarar mlminaarbrautar VMA, me Kristjn Kristinsson broddi fylkingar, unnu kappsamlega a undirbningi fyrir keppnina.

Ellefu tttakendur voru mtinu a essu sinni og starfa eir allir mlminai Akureyri. Tu af ellefu hafa veri ea eru nmi mlminaarbraut VMA. tttakendur mtinu voru:

trs:
Andre Sand
Einir . Kjartansson
Hermann Kr. Egilsson

Norurstl:
Arnar Freyr Gunnarsson
Vignir Sigursson
Brynjar H. Sveinsson

Slippurinn:
Adam Snr Atlason
Vir Orri Hauksson
Andri Mr lafsson
Ivan Atanasov Pashev

Undanfarin r hefur veri forkeppni Akureyri og san hefur lokakeppnin fari fram Reykjavk. N var kvei a sna essu vi, a hafa forkeppni Reykjavk og lokakeppnina Akureyri. stan fyrir essari breytingu, segir Gstaf Adolf Hjartarson, a hafi einfaldlega veri s a huginn keppninni hafi vallt veri meiri Akureyri en Reykjavk. Skemmst s fr v a segja a enginn hafi mtt til leiks forkeppni Reykjavk og v hafi bara veri essi eina keppni til slandsmeistara Akureyri.

Keppnin hfst um kl. 13 sl. fstudag og fengu tttakendur fjgur verkefni til ess a glma vi; TIG-suu, logsuu, MAG-suu og pinnasuu. A essu sinni voru suuhlutir keppenda sjnskoair en oft er bi sjn- og rntgenskoa. Verlauna var fyrir hverja suuafer, keppendur fengu stig fyrir hvern suuhlut. Samanlagur stigafjldi var san til slandsmeistara mlmsuu. Verlaun fyrir rj efstu stin gaf fyrirtki Gastecog var annig aal styrktaraili keppninnar ren fyrirtki hefur veri starfandi tjn r og srhfir sig slu og jnustu msum bnai til mlmsuu.

Verlaun voru afhent fstudagskvldi Inaarsafninu Akureyri. rslit uru sem hr segir:

TIG-sua
1. Vir Orri Hauksson
2. Vignir Sigursson
3. Andri Mr lafsson

Logsua
1. Andre Sand
2. Arnar Freyr Gunnarsson
3. Ivan Atanasov Pashev

MAG-sua
1. Vir Orri Hauksson
2. Andri Mr lafsson
3. Ivan Atanasov Pashev

Pinnasua
1. Andre Sand
2. Andri Mr lafsson
3. Adam Snr Atlason

Heildarkeppni til slandsmeistara mlmsuu
1. Andre Sand, trs
2. Vir Orri Hauksson, Slippnum
3. Andri Mr lafsson, Slippnum

Hr er mynd af eim remenningum. Fr vinstri: Andri Mr lafsson, Vir Orri Hauksson og slandsmeistarinn Andre Sand.

Slippurinn vann liakeppnina, stigahstir voru Vir Orri, Andri Mr og Ivan Atanasov.

Fram kom mli Gstafs Adolfs vi verlaunaafhendinguna a afar mjtt hafi veri munum og erfitt a komast a endanlegri niurstu. Hann lauk miklu lofsori frammistu keppenda og a keppnin hafi tekist me miklum gtum. Ljst vri a vel vri stai a kennslu mlmingreinum Norurlandi, sem vri afar ngjulegt.

Jhann Rnar Sigursson, formaur Flags mlminaarmanna Akureyri, segir mikilvgt a hla a mlmsuu og v s slandsmeistaramti afar gagnlegt til ess a vekja athygli greininni og ngjulegt s a mti hafi veri haldi Akureyri.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00, nema fstudaga fr kl 08:00-13:00.