Fara í efni  

KYN2KH05

Áfangalýsing:   

Áfanginn fjallar um kynheilbrigđi í víđum skilningi en viđfangsefni áfangans eru allt frá ţví ađ fjalla um líkamsstarfsemi, frjósemi og kynţroska til mikilvćgis samskipta og jákvćđrar sjálfsmyndar. Međal annars er fjallađ um vćntingar einstaklinga til kynlífs, hvernig tilfinningar, sjálfsmynd og samskipti geta haft áhrif á vćntingar og mörk. Einnig er tekin fyrir umfjöllun um hinsegin frćđslu, líkamsvirđingu, ofbeldi, kynhegđun og hverjar hugmyndir samfélagsins um eđlilega kynhegđun séu. Ţá verđur sérstaklega fjallađ um ađ setja mörk og hvernig má efla samskipti í kynlífi. Ţá verđa fjallađ sérstaklega um forvarnir, getnađarvarnir og annađ slíkt. 

 

Markmiđ:   

Nemandi skal hafa aflađ sér almennrar ţekkingar og skilnings á:

 • hugtökunum kynheilbrigđi, kynferđisţroska, kynvitund, kynhneigđ, kynlífi, klámi og klámvćđingu

 • algengustu vandamálum sem upp geta komiđ í tengslum viđ kynlíf og frjósemi

 • áhrifum sjálfsmyndar og tilfinninga á kynlífshegđun

 • ólíkum sjónarhornum gagnvart kynlífi og kynheilbrigđi

 • ţví hvađan viđ fáum upplýsingar um hvernig eigi ađ haga sér í kynlífi og kynferđislegum samskiptum

Nemandi skal hafa öđlast leikni í ađ:

 • tjá skođanir sínar

 • ţekkja eigin líkama og langanir

 • ţekkja eigiđ viđhorf til kynlífs

 • geta fjallađ um kynlíf og kynheilbrigđi af virđingu og međ skilningi

 • nota viđeigandi samskipti sem einkennast af virđingu

Nemandi skal geta hagnýtt ţá almennu ţekkingu og leikni sem hann hefur aflađ sér til ađ :

 • taka ígrundađar ákvarđanir varđandi kynheilbrigđi sitt

 • spyrja spurninga og hluta á sjónarmiđ annarra af víđsýni

 • auka sjálfstćđi sitt og trú á sjálfum sér

 • láta skođanir sínar í ljós

 • vera međvitađur um ađ kynferđisleg tjáning getur veriđ mismunandi.

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00