Fara í efni

Kjötiðn

Nemendur þurfa  að vera á samningi í greininni við upphaf náms. 

Kjötiðn er verklegt og bóklegt fagnám sem lýkur með sveinsprófi á 3. hæfniþrepi. Námið er 288 einingar og fer fram í skóla (88 ein.) og á viðurkenndum starfsnámsstöðum (200 ein.) sem hafa rétt til að taka nemendur á námssamning. Námið er skipulagt sem 3 annir í skóla, sem þó eru ekki kenndar í samfellu, og ræður framvinda rafrænnar ferilbókar tíma á starfsnámsstað. 

ATH! Hópur byrjaði á haustönn 2023 og ekki hefur verið ákveðið hvenær hópur mun fara næst af stað, sem ræðst fyrst og fremst af nemandafjölda í greininni.
Nánari upplýsingar veitir sviðsstjóri verknáms í síma 464-0300.

1. önn Starfsþjálfun
2.önn Starfsþjálfun
3.önn Starfsþjálfun/ferilbók
IEMÖ1GÆ02
 ENSK2LS05  HREYFING Allt að 126 vikur á starfsnámsstöðum.  Samning (ferilbók) þarf að gera áður en nemandi hefur nám.
ÍSLE2HS05
 STÆF2TE05  KJÖF3PG05
KJÖF1VÖ08 HREYFING  KJÖT3PY22
KJÖT2KM20 LÍFF2NÆ05  KJÖF4PG03
  ÖRVR2HR02
 NÁTÖ1UT03
   SKYN2EÁ01  
36 einingar 18 einingar 34 eining
 
Getum við bætt efni síðunnar?