Fara í efni  

Ferđasögur

Hér eru nokkrar ferđasögur frá ţví ţegar starfsmenn hafa fariđ til útlanda á vegum skólans eđa í verkefnum í tengslum viđ VMA.
Líka er efni um skólaheimsóknir starfsmanna međ styrkjum úr endurmenntunarsjóđum stéttarfélaga.

Narratives from staff visits abroad, both linked to certain projects and also staff trips to visit schools abroad.

Starfsmannaferđ til Brussel voriđ 2019. VMA staff trip to Brussel spring 2019.

Ferđasaga

Starfsmannaferđ til Berlínar voriđ 2017.  VMA staff trip to Berlin spring 2017.

Ferđasaga, nćr ţó bara til sumra heimsóknanna.

Íslensk útgáfa af dagskránni međ skráningarblöđum, uppfćrt 28.maí 2017.

Bćklingur um Berlín, Gefinn út vegna starfsmannaferđar MS. 

English version of the agenda - Staff visit to Berlin Spring 2017.

Upplýsingar um skólana í Berlín á ensku.

Glćrur um VMA - Slideshow about VMA

Bćklingur um menntakerfi Ţýskalands. 

Berlín, Wolli sýndi nokkra stađi. 

Stór hluti starfsmanna (73 starfsmenn) er skráđur í ferđ til Berlínar 29. maí - 2. júní 2017.  Allmargir makar fara međ líka (28 makar).

 

Kennarar listnámsbrautar og fleiri fóru í litlum hópi til Póllands voriđ 2016.

Hér er glćrusýning á ensku um VMA.

 

Starfsmannaferđ til Boston Massachusetts í Bandaríkjunum voriđ 2015.  VMA Staff trip to Massachusetts USA.

Um ţađ bil einn ţriđji starfsmanna VMA fóru í ferđ til Boston dagana 29. maí  - 3. júní 2015.
Flestir starfsmenn fengu styrki til ferđarinnar úr endurmenntunarsjóđum stéttarfélaganna.

Hér er glćrusýning um VMA á ensku.  See a slideshow about VMA in English.

Hér er ferđaáćtlun og upplýsingar um skólaheimsóknir á ensku.  See the travel plan and school visits in Massachusetts in English.

Hér er ferđasagan.  Here is a narrative about our trip, in Icelandic.

This is a chapter about Upward Mobility connected to the  Pathways to Prosperity Network.   

Here is a report on Pathways to Prosperity. 

Nokkur hluti starfsmanna VMA fóru í skólaheimsókn til Hollands voriđ 2013

Spring 2013, staff trip/school visit to the Netherlands.

Hér er ferđasagan.

Annađ

Jóhannes Árnason fór á ECVET forum á Möltu í október 2017 ferđasaga.

Ţýđing á minnisblađi CEDEFOP um Starfsnáms og starfsţjálfun 2020 - 2030.

Slóđir á glćrusýningar sem voru notađar á ECVET Forum á Möltu í október 2017.

Jóhannes Árnason fór á ECVET forum í Vínarborg. 

Alţjóđleg samstarfsverkefni.

International Projects.

VMA hefur tekiđ ţátt (og tekur enn) í samstarfsverkefnum međ ýmsum skólum í öđrum löndum.

Ţetta felur međal annars í sér ferđalög á  fundi, sumir starfsmenn hafa skrifađ ferđasögur til ađ muna betur hvađ fór fram, stundum hálfgerđar fundargerđir í leiđinni.   Allt ţetta er birt í ţeirri trú ađ ţeir sem nenni ađ skođa ţetta gćtu haft gagn af ţví og jafnvel ánćgju líka.

Allar athugasemdir eru vel ţegnar og ţeim má beina á Jóhannes Árnason jarn@vma.is 

Samstarfsverkefni. 

APPMentor verkefniđ fjallar um notkun samfélagsmiđla til samskipta ţegar veriđ er ađ styđja og fylgja nemendum í vinnustađanámi.

AppMentor.  Using socail media when working with workplaces and students.

Hrafnhildur Sigurgeirsdóttir og Harpa Birgisdóttir tóku ţátt í  APPMentor verkefninu fyrir VMA.

"InnoVET", Innovative VET devices in rural areas - KA2 Strategic Partnerships

Stutt lýsing á verkefninu InnoVET á íslensku.

Fundur 1 í Brussel 9. - 10. október 2017.

Fundur 2 í Frakklandi 6. - 10. nóvember 2017.

Minnispunktar frá fundi 2.

Minnispunktar frá fundi 3 á Akureyri, enska.

Fundur í Litháen 5. - 7. nóvember 2018

Minnispunktar frá Litháen fundi, enska.

Slovenía og Bosnía Herzegovína 18.-23. mars 2019.

Minnispunktar frá 18.-23. mars 2019 á ensku.

Reunion eyja í Indlandshafi í maí 2019, lokaheimsókn í verkefninu.

Minnispunktar frá Reunion á ensku. 

Verkefniđ Completing Secondary Education.

Ferđ til Ţrándheims í september 2015

Ferđ til Álaborgar í september 2016

Verkefniđ WorkQual  2014 - 2016

PM5 - Partner meeting 5 í Ţrándheimi í Noregi 15. - 16. september 2016.

PM4 - Partner meeting 4 í Nantes í Frakklandi  6. - 8. apríl 2016. 

PM3 - Partner meeting 3 í Harderwijk í Hollandi 24. - 25. september 2015.

PM2 - Partner Meeting 2 í Hereford í Englandi 19. - 20. mars 2015.

PM1 - Partner Meeting 1 á Aureyri á Íslandi 13. - 14. nóvember 2014.

Verkefniđ Workmentor 2011 - 2013

Undirbúningsheimsókn til Englands til ađ vinna ađ umsókn um Workmentor.  Janúar 2011.

PM1 - Partner Meeting 1 í Mumbles nálćgt Swansea í Wales. Október 2011.

PM2 - Partner Meeting 2 á Stiklastöđum í Ţrćndalögum í Noregi.  Maí 2012. 

PM3 - Partner Meeting 3 í Nantes Frakklandi.  Ágúst 2012.

PM4 - Partner meeting 4 í Ekenes í Finnlandi.  Apríl 2013.

PM5 - Partner Meeting 5 á Akureyri í september 2013.

Workmentor bođiđ ađ kynna verkefniđ í Brussel í febrúar 2014.

Námsheimsókn í Hollandi mars 2013, um brottfall.

Verkefniđ POETE 2008 - 2010

Verkefniđ GreenPOP 

2014 - 2017 miđar ađ ţví ađ útbúa kennsluefni um lífrćna rćktun í Makedoniu.

Jóhannes fór á fyrsta fund í verkefninu í apríl 2015.

Annar fundurinn í verkefninu var í Hveragerđi í október 2015.

Jóhannes fór á ţriđja fund í verkefninu í febrúar 2016.

Jóhannes fór á fjórđa fund í verkefninu á Spáni í maí 2016.

Jóhannes fór á fimmta fund í verkefninu í Hollandi í september 2016.

Jóhannes fór á sjötta fundinn í verkefninu í Macedoniu í febrúar 2017.

 

FING verkefniđ - vestnorrćnt verkefni

Fundur í Porto í nóvember 2015

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00