Fara í efni

Ferðasögur

Hér eru nokkrar ferðasögur frá því þegar starfsmenn hafa farið til útlanda á vegum skólans eða í verkefnum í tengslum við VMA.
Líka er efni um skólaheimsóknir starfsmanna með styrkjum úr endurmenntunarsjóðum stéttarfélaga.

Narratives from staff visits abroad, both linked to certain projects and also staff trips to visit schools abroad.

Starfsmannaferð til Brussel vorið 2019. VMA staff trip to Brussel spring 2019.

Ferðasaga

Starfsmannaferð til Berlínar vorið 2017.  VMA staff trip to Berlin spring 2017.

Ferðasaga, nær þó bara til sumra heimsóknanna.

Íslensk útgáfa af dagskránni með skráningarblöðum, uppfært 28.maí 2017.

Bæklingur um Berlín, Gefinn út vegna starfsmannaferðar MS. 

English version of the agenda - Staff visit to Berlin Spring 2017.

Upplýsingar um skólana í Berlín á ensku.

Glærur um VMA - Slideshow about VMA

Bæklingur um menntakerfi Þýskalands. 

Berlín, Wolli sýndi nokkra staði. 

Stór hluti starfsmanna (73 starfsmenn) er skráður í ferð til Berlínar 29. maí - 2. júní 2017.  Allmargir makar fara með líka (28 makar).

 

Kennarar listnámsbrautar og fleiri fóru í litlum hópi til Póllands vorið 2016.

Hér er glærusýning á ensku um VMA.

 

Starfsmannaferð til Boston Massachusetts í Bandaríkjunum vorið 2015.  VMA Staff trip to Massachusetts USA.

Um það bil einn þriðji starfsmanna VMA fóru í ferð til Boston dagana 29. maí  - 3. júní 2015.
Flestir starfsmenn fengu styrki til ferðarinnar úr endurmenntunarsjóðum stéttarfélaganna.

Hér er glærusýning um VMA á ensku.  See a slideshow about VMA in English.

Hér er ferðaáætlun og upplýsingar um skólaheimsóknir á ensku.  See the travel plan and school visits in Massachusetts in English.

Hér er ferðasagan.  Here is a narrative about our trip, in Icelandic.

This is a chapter about Upward Mobility connected to the  Pathways to Prosperity Network.   

Here is a report on Pathways to Prosperity. 

Nokkur hluti starfsmanna VMA fóru í skólaheimsókn til Hollands vorið 2013

Spring 2013, staff trip/school visit to the Netherlands.

Hér er ferðasagan.

Annað

Jóhannes Árnason fór á ECVET forum á Möltu í október 2017 ferðasaga.

Þýðing á minnisblaði CEDEFOP um Starfsnáms og starfsþjálfun 2020 - 2030.

Slóðir á glærusýningar sem voru notaðar á ECVET Forum á Möltu í október 2017.

Jóhannes Árnason fór á ECVET forum í Vínarborg. 

Alþjóðleg samstarfsverkefni.

International Projects.

VMA hefur tekið þátt (og tekur enn) í samstarfsverkefnum með ýmsum skólum í öðrum löndum.

Þetta felur meðal annars í sér ferðalög á  fundi, sumir starfsmenn hafa skrifað ferðasögur til að muna betur hvað fór fram, stundum hálfgerðar fundargerðir í leiðinni.   Allt þetta er birt í þeirri trú að þeir sem nenni að skoða þetta gætu haft gagn af því og jafnvel ánægju líka.

Allar athugasemdir eru vel þegnar og þeim má beina á Jóhannes Árnason jarn@vma.is 

Samstarfsverkefni. 

APPMentor verkefnið fjallar um notkun samfélagsmiðla til samskipta þegar verið er að styðja og fylgja nemendum í vinnustaðanámi.

AppMentor.  Using socail media when working with workplaces and students.

Hrafnhildur Sigurgeirsdóttir og Harpa Birgisdóttir tóku þátt í  APPMentor verkefninu fyrir VMA.

"InnoVET", Innovative VET devices in rural areas - KA2 Strategic Partnerships

Stutt lýsing á verkefninu InnoVET á íslensku.

Fundur 1 í Brussel 9. - 10. október 2017.

Fundur 2 í Frakklandi 6. - 10. nóvember 2017.

Minnispunktar frá fundi 2.

Minnispunktar frá fundi 3 á Akureyri, enska.

Fundur í Litháen 5. - 7. nóvember 2018

Minnispunktar frá Litháen fundi, enska.

Slovenía og Bosnía Herzegovína 18.-23. mars 2019.

Minnispunktar frá 18.-23. mars 2019 á ensku.

Reunion eyja í Indlandshafi í maí 2019, lokaheimsókn í verkefninu.

Minnispunktar frá Reunion á ensku. 

Verkefnið Completing Secondary Education.

Ferð til Þrándheims í september 2015

Ferð til Álaborgar í september 2016

Verkefnið WorkQual  2014 - 2016

PM5 - Partner meeting 5 í Þrándheimi í Noregi 15. - 16. september 2016.

PM4 - Partner meeting 4 í Nantes í Frakklandi  6. - 8. apríl 2016. 

PM3 - Partner meeting 3 í Harderwijk í Hollandi 24. - 25. september 2015.

PM2 - Partner Meeting 2 í Hereford í Englandi 19. - 20. mars 2015.

PM1 - Partner Meeting 1 á Aureyri á Íslandi 13. - 14. nóvember 2014.

Verkefnið Workmentor 2011 - 2013

Undirbúningsheimsókn til Englands til að vinna að umsókn um Workmentor.  Janúar 2011.

PM1 - Partner Meeting 1 í Mumbles nálægt Swansea í Wales. Október 2011.

PM2 - Partner Meeting 2 á Stiklastöðum í Þrændalögum í Noregi.  Maí 2012. 

PM3 - Partner Meeting 3 í Nantes Frakklandi.  Ágúst 2012.

PM4 - Partner meeting 4 í Ekenes í Finnlandi.  Apríl 2013.

PM5 - Partner Meeting 5 á Akureyri í september 2013.

Workmentor boðið að kynna verkefnið í Brussel í febrúar 2014.

Námsheimsókn í Hollandi mars 2013, um brottfall.

Verkefnið POETE 2008 - 2010

Verkefnið GreenPOP 

2014 - 2017 miðar að því að útbúa kennsluefni um lífræna ræktun í Makedoniu.

Jóhannes fór á fyrsta fund í verkefninu í apríl 2015.

Annar fundurinn í verkefninu var í Hveragerði í október 2015.

Jóhannes fór á þriðja fund í verkefninu í febrúar 2016.

Jóhannes fór á fjórða fund í verkefninu á Spáni í maí 2016.

Jóhannes fór á fimmta fund í verkefninu í Hollandi í september 2016.

Jóhannes fór á sjötta fundinn í verkefninu í Macedoniu í febrúar 2017.

 

FING verkefnið - vestnorrænt verkefni

Fundur í Porto í nóvember 2015

Getum við bætt efni síðunnar?