Fara í efni  

FERĐ2ÍS05 - Ferđamál 1

Hefur ţú áhuga á ferđalögum? Langar ţig ađ kynnast heiminum betur? Langar ţig í óvissuferđ til Evrópu? Ţá eru Ferđamál 1 og 2 eitthvađ fyrir ţig!  

Í ţessum fyrri áfanga kynnast nemendur ýmsum hliđum ferđaţjónustu, m.a. gerđ kynningarmyndbanda, skipulagningu bakpokaferđalags og hvernig megi lađa ferđamenn ađ međ grípandi bćklingum. Nemendur fara líka í starfskynningar í ferđaţjónustufyrirtćki á svćđinu. 

Ferđamál er röđ tveggja áfanga sem endar međ óvissuferđ í seinni áfanganum.  

Áfanginn er símatsáfangi og eru verkefnin unnin ađ mestu á íslensku og ensku, einhver smćrri verkefni eru á dönsku og ţýsku eđa frönsku. Ekki er hćgt ađ taka Ferđamál 2 nema vera búinn međ ţennan áfanga. 

Námsmat: Áfanginn er símatsáfangi.

Námsgögn og kostnađur: Ekki ţarf ađ kaupa neinar kennslubćkur. Nemendur ţurfa ađ greiđa fyrir óvissuferđina en kostnađi er haldiđ í lágmarki. 

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00