Fara í efni

Nýnemaferð

Nýnemaferð er hópefli fyrir nýnema og er nýnemahópnum skipt niður á tvo daga. Kennarar í lífsleikni veita nánari upplýsingar. Kennsla samkvæmt stundaskrá hjá öðrum nemendum en þeim sem eru í nýnemaferð.