Fara í efni  

Afritun gagna frá Zimbra í Gmail og Calendar

Tölvupóstur

 

1. Fyrst ţarf ađ virkja IMAP ađgang fyrir Gmail. Ţađ er gert á eftirfarandi hátt:

 

 • Smellt á tannhjóliđ og valiđ stillingar í Gmail.
 • Ţar er valiđ “Áframsending og POP/IMAP“ og hakađ viđ “Gera IMAP virkt”. Muna svo ađ vista breytingar.

 

2. Nćsta skref er ađ opna fyrir ađgang ađ zimbra póstinum í Gmail. Ţađ er gert međ ţví smella á eftirfarandi hlekk og leyfa ótraustari forrit. Hnappurinn er ţá fćrđur til hćgri á ţeirri síđu. 

https://myaccount.google.com/lesssecureapps

3. Bćta ţarf viđ ytri ađgangi í Zimbra (https://gamlipostur.vma.is):

 

 • Opniđ Zimbra póstinn og veljiđ “Stillingar”.

 • Smelliđ á “Ađgangar” og veljiđ “Bćta viđ ytri ađgangi”

 • Setjiđ inn eftirfarandi:

  - - Netfang: (ykkar netfang)

  - - Heiti ađgangs: (t.d. Jón Gmail)

  - - Notandanafn ađgangs: (ykkar netfang)

  - - Póstţjónn: imap.gmail.com

  - - Lykilorđ: (ykkar lykilorđ)

  - - Haka viđ “Nota dulkóđađa tengingu (SSL) ţegar fariđ er inn á ţennan ţjón”

  - - Smelliđ á “Prófunarstillingar”. Ţá ćtti ađ koma upp gluggi sem segir ađ ţetta hafi tekist.

 •  VistaNúna er hćgt ađ draga möppur og pósta yfir í Gmail inbox möppuna í Zimbra.


Athugiđ ađ ţađ er nauđsynlegt ađ smella á “Endurnýja” takkann í Gmail póstinum ţegar fćrsla á efni hefur veriđ gerđ í Zimbra. Ţađ getur tekiđ smá tíma fyrir efniđ ađ birtast í Gmail póstinum.

 

 

Tengiliđir

 1. Opna zimbra póstinn og velja stillingar, ţar er smellt á “Flytja inn / Flytja út” í vinstri dálkinum. Í dálkinum “Flytja út” er valiđ “Tengiliđir” og smellt á “Flytja út” hnappinn ţegar búiđ er ađ velja hvađa tengiliđi á ađ flytja út.

 2. Fariđ í Gmail og veljiđ “Tengiliđir” 3. Í vinstri dálk tengiliđa í Gmail er valiđ “Flytja inn tengiliđi”. Ţá opnast gluggi ţar sem hćgt er ađ ná í vistuđu skrána međ tengiliđum úr zimbra. Ađ lokum er smellt á “Flytja inn” hnappinn. Dagatal

 1. Opna zimbra póstinn og velja stillingar, ţar er smellt á “Flytja inn / Flytja út” í vinstri dálkinum. Í dálkinum “Flytja út” er valiđ “Dagatal” og smellt á “Flytja út” hnappinn. 2. Í Google Calendar (calendar.google.com) er valiđ tannhjóliđ vinstra megin á síđunni og smellt á "Settings". 3. Í Calendar Settings er valiđ "Calendar" og ţar er smellt á "Import calendar". 4. Ţá opnast gluggi og valiđ "Choose file" til ađ ná í dagatal skrána úr Zimbra. Einnig er hćgt velja í hvađa Gmail dagatal Zimbra skráin á ađ vistast.  ATH: Dagatal deilt međ öđrum:

  1. Smellt á tannhjóliđ og valiđ settings.
  2. Í valmöguleika fyrir calendar settings er valiđ "calendars"
  3. Ţađ ţarf ađ taka hakiđ af fyrir "Share this calendar with others". Ef ţađ er vilji ađ deila dagatali međ öđrum, ţá má setja inn ákveđiđ netfang fyrir neđan "Share with specific people".

Hafiđ samband viđ verkefnastjóra gagnasmiđju (hjalp@vma.is) ef ţiđ lendiđ í vandrćđum.

 

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00