Fara efni  

Afritun gagna fr Zimbra Gmail og Calendar

Tlvupstur

1. Fyrst arf a virkja IMAP agang fyrir Gmail. a er gert eftirfarandi htt:

 • Smellt tannhjli og vali stillingar Gmail.
 • ar er vali framsending og POP/IMAP og haka vi Gera IMAP virkt. Muna svo a vista breytingar.

2. Nsta skref er a opna fyrir agang a zimbra pstinum Gmail. a er gert me v smella eftirfarandi hlekk og leyfa traustari forrit. Hnappurinn er frur til hgri eirri su.

https://myaccount.google.com/lesssecureapps

3. Bta arf vi ytri agangi Zimbra (https://gamlipostur.vma.is):

 • Opni Zimbra pstinn og velji Stillingar.

 • Smelli Agangar og velji Bta vi ytri agangi

 • Setji inn eftirfarandi:

  - - Netfang: (ykkar netfang)

  - - Heiti agangs: (t.d. Jn Gmail)

  - - Notandanafn agangs: (ykkar netfang)

  - - Pstjnn: imap.gmail.com

  - - Lykilor: (ykkar lykilor)

  - - Haka vi Nota dulkaa tengingu (SSL) egar fari er inn ennan jn

  - - Smelli Prfunarstillingar. tti a koma upp gluggi sem segir a etta hafi tekist.

 • VistaNna er hgt a draga mppur og psta yfir Gmail inbox mppuna Zimbra.


Athugi a a er nausynlegt a smella Endurnja takkann Gmail pstinum egar frsla efni hefur veri ger Zimbra. a getur teki sm tma fyrir efni a birtast Gmail pstinum.

Tengiliir

 1. Opna zimbra pstinn og velja stillingar, ar er smellt Flytja inn / Flytja t vinstri dlkinum. dlkinum Flytja t er vali Tengiliir og smellt Flytja t hnappinn egar bi er a velja hvaa tengilii a flytja t.

 2. Fari Gmail og velji Tengiliir 3. vinstri dlk tengilia Gmail er vali Flytja inn tengilii. opnast gluggi ar sem hgt er a n vistuu skrna me tengilium r zimbra. A lokum er smellt Flytja inn hnappinn.Dagatal

 1. Opna zimbra pstinn og velja stillingar, ar er smellt Flytja inn / Flytja t vinstri dlkinum. dlkinum Flytja t er vali Dagatal og smellt Flytja t hnappinn. 2. Google Calendar (calendar.google.com) er vali tannhjli vinstra megin sunni og smellt "Settings". 3. Calendar Settings er vali "Calendar" og ar er smellt "Import calendar". 4. opnast gluggi og vali "Choose file" til a n dagatal skrna r Zimbra. Einnig er hgt velja hvaa Gmail dagatal Zimbra skrin a vistast.  ATH: Dagatal deilt me rum:

  1. Smellt tannhjli og vali settings.
  2. valmguleika fyrir calendar settings er vali "calendars"
  3. a arf a taka haki af fyrir "Share this calendar with others". Ef a er vilji a deila dagatali me rum, m setja inn kvei netfang fyrir nean "Share with specific people".

Hafi samband vi verkefnastjra gagnasmiju (hjalp@vma.is) ef i lendi vandrum.

Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00, nema fstudaga fr kl 08:00-13:00.