Fara í efni  

Ţráđlausir skjávarpar

Til ađ tengjast skjávarpa ţarf forrit sem styđur annađ hvort Chromecast eđa Airplay. Hér verđur fariđ yfir hvernig tengst er međ Google Chrome vafra fyrir vefsíđur eđa fyrir fulla skjámynd.

 1. Veljiđ ţráđlaust net sem ber heitiđ úr ykkar stofu eđa svćđi. Sömu ţráđlausu stillingar gilda eins og fyrir vma netiđ:
  https://www.vma.is/is/thjonusta/tolvunotkun-i-vma/wifi-stillingar   
  Vír tengd vél er nú ţegar međ sama netsamband og Mibox, ţar af leiđandi er hćgt ađ fara eftir sömu leiđbeiningum hér fyrir neđan.
 2. Veljiđ Cast... úr valmynd í efra hćgra horni á vafra. 3. Veljiđ skjávarpa í ykkar stofu.

   

 4. Núna er komin mynd á skjávarpan af sömu vefsíđu og er í tölvunni.
 5. Til ađ hćtta veljiđ "Stop casting" 6. Ef vilji er til ađ sýna allan skjáinn en ekki bara ţá vefsíđu sem er veriđ ađ skođa má velja Sources -> Cast desktop. Ţetta ćtti ađ virka eins á flestum gerđum borđ og fartölva. Hvort sem ţađ er Linux, Mac eđa Windows kerfi. 7. Ţá ţarf ađ velja hvađa skjá á ađ deila međ áhorfendum (jafnvel ţó ţađ sé bara 1 sjár í bođi) 8. Ţađ er núna komin mynd á skjávarpan af hverju ţví sem ţú villt sýna, hvort sem ţađ er Adobe, AutoCAD eđa eitthvađ annađ í tölvunni hjá ţér.
 9. Einstök forrit og vefsíđur eru líka međ sérstakan chromecast takka til ađ auđvelda deilingu. Sjá YouTube. 10. Skjávarparnir eru líka međ smáforritiđ AirScreen sem leyfir Mac tölvum ađ senda skjámynd. En oft virkar Google Chrome leiđin betur í Mac vélum og er ţví mćlt međ ađ nota ţá leiđ frekar.
 11. Ef eitthvađ virkar ekki, prófiđ ţá ađ endurrćsa. Annars ađ senda póst á hjalp@vma.is.

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00