Fara í efni  

Afritun gagna frá heimasvćđum yfir á Google Drive

Hćgt er ađ fćra gögn í Google Drive á tvenna vegu:

  1. Í Google Drive er smellt á hnappinn “Nýtt” og valiđ annađ hvort “Hlađa upp skrám” eđa “Hlađa upp möppum”.  2. Dragiđ skrár eđa möppur yfir í Google Drive, svokallađ “Drag and Drop”. Ţá er vinstri smellt á möppu eđa skrá og hún dregin yfir í Goggle Drive. Einnig mćtti flytja fleiri möppur eđa skrár í einu međ ţví ađ halda inni Shift takkanum og velja svo ţćr möppur eđa skrár sem eru dregnar yfir í Google Drive.

 

 

Hafiđ samband viđ verkefnastjóra gagnasmiđju (hjalp@vma.is) ef ţiđ lendiđ í vandrćđum.

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00