Fara í efni  

Einkatölvur

Ætlast er til að allir nemendur komi með sínar eigin tölvur í þá tíma sem krefjast tölvuvinnslu.

Almennir nemendur þurfa að koma með fartölvur sem ráða við ritvinnslu í Office umhverfi. Office er með uppsetningarpakka fyrir Windows og Apple vélar, en alltaf er hægt að nota vefviðmót Office. 

Á rafdeild er sér krafa um að nemendur mæti með Windows vélar.

Ef spurningar vakna hafið samband við hjalp@vma.is.

Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 08:15-12:10 og frá 12:30-15:00. Á föstudögum er opið frá kl 08:15-13:00.