Fara í efni  

Einkatölvur

Ćtlast er til ađ allir nemendur komi međ sínar eigin tölvur í ţá tíma sem krefjast tölvuvinnslu.

Almennir nemendur ţurfa ađ koma međ fartölvur sem ráđa viđ ritvinnslu í Google Docs umhverfi. Ţar er lágmark ChromeBook en Ubuntu Linux, Mac og Windows vélar ćttu ađ virka og geta tengst ţráđlausu neti skólans.

Á rafdeild er sér krafa um ađ nemendur mćti međ Windows vélar.

 

Ef spurningar vakna hafiđ samband viđ hjalp@vma.is.

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00