Fara í efni  

Tengjast eduroam međ Android síma eđa spjaldi

Öruggast er ađ sćkja fyrst rótar skilríki frá VMA til ađ verja ţig gegn lykilorđa stuldi.

Flest Android tćki skilja .crt skrár og opna ţćr beint í Certificate Installer, ef ţađ virkar ekki má prófa .pem eđa .cer skrár. Ef ekkert af ţessu gengur í ţínu tćki ţarf ađ sćkja skiltíiđ í skrá. Opna Certificate installer og hlađa skilríkja skránni inn.

 1. Tengjast á netiđ heima eđa gegnum 4G eđa ađrar leiđir.
 2. Opna vef VMA og sćkja rótrar (CA) skilríki VMA sem .crt.cer eđa .pem skrá (gildir til 4.júl 2039)
 3. Setja skilríkiđ inn í Android stýrikerfi. Ef Certificate Installer opnast sjálfkrafa má hoppa strax i nćsta skref. Annars ţarf ađ opna Settings -> Security -> Encryption & credentials -> Install from storage -> velja skránna sem sótt var.
 4. Gefa rótar skilríki / vottorđi nafn. Viđ notum "VMA eduroam". Velja notkun skilríkja, WiFi. Til ađ geta notađ VMA rótarskírteiniđ ţá ţarf ađ lćsa símanum međ pin-númeri eđa mynstri. Ţiđ getiđ sleppt rótarskírteininu ef ţiđ viljiđ ekki lćsa símanum en viđ mćlum alls ekki međ ţví ađ ţiđ sleppiđ ţví.
 5. Virkja wifi á tćkinu, leita ađ eduroam og tengjast.
 6.  Setjiđ inn eftirfarandi stillingar:

  • Öryggi: 802.1xEAP (Ţarf ekki alltaf)
  • EAP-ađferđ/type: PEAP
  • 2 stigs sannprófun / Phase 2: MSCHAPV2
  • CA-vottorđ/ CA certificate: "VMA eduroam" (eđa ţađ nafn sem ţú valdir í skrefi 4)
  • Auđkenni / Identity: Setjiđ hér inn VMA netfangiđ ykkar (međ @vma.is)
  • Nafnleysi / Anonymous identity: autt
  • Ađgangsorđ / Password:  Setjiđ inn lykilorđiđ ykkar.

  Ţegar ţiđ hafiđ lokiđ viđ ađ setja inn allar stillingar ýtiđ ţiđ á "Tengjast"  eđa "Join"

Upplýsingar um notendanöfn og lykilorđ.

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00