Fara í efni  

Skólasamningur

Skólasamningur er liður í að skapa umgjörð fyrir samræðu ráðuneytis og skóla og gera eftirlit ráðuneytisins skilvirkara og samstarf við skóla um þau mál betri. Í samningunum, sem gilda í 2-4 ár, er kveðið á um skyldur samningsaðila varðandi regluleg samskipti og upplýsingagjöf og í þeim er fjallað um hlutverk og megináherslur, viðfangsefni og rekstrarverkefni ef einhver eru. Aðaláherslan í samningunum er á markmið og tímabundin verkefni en hvort tveggja er endurskoðað árlega. Smellið hér til að sjá samning.

Uppfært 22. október 2015
Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00, nema föstudaga frá kl 08:00-13:00.