Flýtilyklar

Skólasamningur

 

Skólasamningur er liđur í ađ skapa umgjörđ fyrir samrćđu ráđuneytis og skóla og gera eftirlit ráđuneytisins skilvirkara og samstarf viđ skóla um ţau mál betri. Í samningunum, sem gilda í 2-4 ár, er kveđiđ á um skyldur samningsađila varđandi regluleg samskipti og upplýsingagjöf og í ţeim er fjallađ um hlutverk og megináherslur, viđfangsefni og rekstrarverkefni ef einhver eru. Ađaláherslan í samningunum er á markmiđ og tímabundin verkefni en hvort tveggja er endurskođađ árlega. Smelliđ hér til ađ sjá samning.

Uppfćrt 22. október 2015

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Hringteig 2
600 Akureyri
Sími 464 0300 / Fax 464 0301

Kt. 531083-0759

vma[ hjá ]vma.is

Skrifstofa VMA
er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00