Skólasamningur er liður í að skapa umgjörð fyrir samræðu ráðuneytis og skóla og gera eftirlit ráðuneytisins skilvirkara og samstarf við skóla um þau mál betri. Í samningunum, sem gilda í 2-4 ár, er kveðið á um skyldur samningsaðila varðandi regluleg samskipti og upplýsingagjöf og í þeim er fjallað um hlutverk og megináherslur, viðfangsefni og rekstrarverkefni ef einhver eru. Aðaláherslan í samningunum er á markmið og tímabundin verkefni en hvort tveggja er endurskoðað árlega. Smellið hér til að sjá samning.
Uppfært 22. október 2015- Skólinn
- Sýn, stefnur og áætlanir
- Hlutverk
- Gildi og einkunnarorð skólans
- Skólabragur
- Lokamarkmið náms
- Kynning
- Forvarnastefna
- Gæðastefna
- Jafnréttisáætlun
- Lýðheilsustefna
- Mannauðsstefna
- Umhverfisstefna
- Þróunarverkefni
- Áætlun gegn einelti, kynferðislegri og kynbundinni áreitni og ofbeldi - starfsmenn
- Áætlun gegn einelti, kynferðislegri og kynbundinni áreitni og ofbeldi - nemendur
- Móttaka nemenda af erlendum uppruna
- Viðbrögð við vá
- Viðbrögð við áföllum
- Rýmingaráætlun
- Málalykill
- Persónuverndarstefna
- Jafnlaunastefna
- Leiðbeiningar um viðbrögð í neyðartilvikum
- Stjórnun skólans
- Starfsfólk
- Réttindi og skyldur nema
- Gæðahandbók
- Erlend samskipti
- Innra og ytra mat
- Myndasöfn
- Sýn, stefnur og áætlanir
- Námið
- Þjónusta
- Bókasafn
- Nemendaþjónusta
- Tölvunotkun
- Aðstaða
- Skrifstofa
- Fjarnám
- Uppl. vegna covid