Í 1. og 2. gr. reglugerðar um skólaráð við framhaldsskóla nr. 140/1997
Skólaráð starfa við framhaldsskóla. Kosið skal til skólaráðs við upphaf hvers skólaárs. Í ráðinu sitja tveir fulltrúar kennara, kjörnir á fyrsta almenna kennarafundi skólaársins. Nemendaráð kýs tvo fulltrúa í skólaráð. Aðstoðarskólameistari og áfangastjóri sitja í skólaráði. Skólameistari er oddviti skólaráðs og stýrir fundum þess.
Skólaráð:
-
er skólameistara til aðstoðar og ráðgjafar um stjórn skólans
-
fjallar um starfsáætlun skólans og framkvæmd hennar
-
fjallar um skólareglur, umgengnishætti í skólanum, vinnu- og félagsaðstöðu nemenda
-
veitir umsögn um erindi frá skólanefnd, almennum kennarafundi, nemendaráði, einstaklingum, skólameistara og menntamálaráðuneytinu sé þess óskað
-
fjallar um mál sem varða einstaka nemendur. Með slík mál skal farið sem trúnaðarmál
Fulltrúar í skólaráði skólaárið 2020-2021 eru:
-
Sigríður Huld Jónsdóttir, skólameistari (huld@vma.is)
-
Benedikt Barðason, aðstoðarskólameistari (bensi@vma.is)
-
Helga Jónasdóttir, áfangastjóri (helgaj@vma.is)
-
Skírnir Már Skaftason , fulltrúi nemenda (hagsmunarad@thorduna.is)
-
Katla María Kristjánsdóttir fulltrúi nemenda (hagsmunarad@thorduna.is)
-
Sigrún Fanney Sigmarsdóttir, fulltrúi kennara (sigfanney@vma.is)
-
Þorsteinn Kruger, fulltrúi kennara (kruger@vma.is)