Fara í efni  

Skólaráđ

Í 1. og 2. gr. reglugerđar um skólaráđ viđ framhaldsskóla nr. 140/1997

Skólaráđ starfa viđ framhaldsskóla. Kosiđ skal til skólaráđs viđ upphaf hvers skólaárs. Í ráđinu sitja tveir fulltrúar kennara, kjörnir á fyrsta almenna kennarafundi skólaársins. Nemendaráđ kýs tvo fulltrúa í skólaráđ. Ađstođarskólameistari og áfangastjóri sitja í skólaráđi. Skólameistari er oddviti skólaráđs og stýrir fundum ţess.

Skólaráđ:

 • er skólameistara til ađstođar og ráđgjafar um stjórn skólans

 • fjallar um starfsáćtlun skólans og framkvćmd hennar

 • fjallar um skólareglur, umgengnishćtti í skólanum, vinnu- og félagsađstöđu nemenda

 • veitir umsögn um erindi frá skólanefnd, almennum kennarafundi, nemendaráđi, einstaklingum, skólameistara og menntamálaráđuneytinu sé ţess óskađ

 • fjallar um mál sem varđa einstaka nemendur. Međ slík mál skal fariđ sem trúnađarmál

Fulltrúar í skólaráđi skólaáriđ 2016-2017 eru:

 • Sigríđur Huld Jónsdóttir, skólameistari (huld@vma.is)

 • Benedikt Barđason, ađstođarskólameistari (bensi@vma.is)

 • Anna María Jónsdóttir, verkefnastjóri námskrár og áfangastjóri (annamaria@vma.is)

 • Jara Sól Ingimarsdóttir, fulltrúi nemenda (hagsmunarad@thorduna.is)

 • Lóa Ađalheiđur Kristínardóttir fulltrúi nemenda (hagsmunarad@thorduna.is) 

 • Ţorsteinn Kruger, fulltrúi kennara (kruger@vma.is)

 • Wolfgang Sahr, fulltrúi kennara (wolli@vma.is)

Uppfćrt 5. október 2016
Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00