Flýtilyklar

Skólanefnd

Skólanefnd starfar samkvćmt lögum um framhaldsskóla nr. 92/2008. Ráđherra skipar skólanefnd viđ framhaldsskóla til fjögurra ára í senn. Í skólanefnd skulu sitja fimm einstaklingar. Tveir eru skipađir samkvćmt tilnefningum sveitarstjórna og ţrír án tilnefningar. Varamenn skulu skipađir međ sama hćtti. Nefndin kýs sér formann til eins árs í senn. Áheyrnarfulltrúar eru ţrír međ málfrelsi og tillögurétt, einn tilnefndur af kennarafundi, einn af nemendafélagi skólans og einn af foreldraráđi, til eins árs í senn. Skólameistari situr fundi skólanefndar međ málfrelsi og tillögurétt. Hann er framkvćmdastjóri nefndarinnar.

Skólanefnd VMA fundar einu sinni í mánuđi á starfstíma skóla. Nánari upplýsingar um fundi skólanefndar veitir skólameistari (huld@vma.is). Á skólanefndarfundum er rituđ fundagerđ sem hćgt er ađ nálgast hjá skólameistara. 

Fulltrúar í skólanefnd VMA skipađir frá vorönn 2013-2016


Ađalmenn án tilnefningar:

Ágúst Torfi Hauksson - formađur (agust.torfi.hauksson@gmail.com)
Ólöf Ýr Lárusdóttir
Jón Erlendsson

Ađalmađur skv. tilnefningu Akureyrarbćjar:

Silja Dögg Baldursdóttir

Ađalmađur samkvćmt tilnefningu Dalvíkurbyggđar, Eyjarfjarđarsveitar, Fjallabyggđar, Grýtubakkahrepps, Hörgársveitar og Svalbarđsstrandarhrepps:

Axel Grettisson

Varamenn án tilnefningar:

Sigrún Björk Jakobsdóttir 
Jóhann Ásmundsson
Birna María Svanbjörnsdóttir

Varamađur skv. tilnefningu Akureyrarbćjar:

  • Preben Jón Pétursson 

Varamađur samkvćmt tilnefningu Dalvíkurbyggđar, Eyjarfjarđarsveitar, Fjallabyggđar, Grýtubakkahrepps, Hörgársveitar og Svalbarđsstrandarhrepps:

  • Helga Helgadóttir 

Áheyrnarfulltrúar:

  • Snorri Björnsson, fulltrúi kennara (snorri@vma.is) 

  • Kristján Blćr Sigurđsson, fulltrúi nemenda (formadur@thorduna.is) 

  • Ólöf M. Brynjarsdóttir, fulltrúi foreldrafélags VMA (obrynjars@gmail.com)
    Varamađur nemendafélags:  (
    varaformadur@thorduna.is)

Uppfćrt 5. október 2016

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Hringteig 2
600 Akureyri
Sími 464 0300 / Fax 464 0301

Kt. 531083-0759

vma[ hjá ]vma.is

Skrifstofa VMA
er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00