Fara í efni  

Öryggisnefnd VMA

Jump Stock ImageHlutverk Öryggisnefndar er skilgreint í reglugerđ nr. 920 frá 2006. Ţar segir m.a. ađ 

markmiđ reglugerđarinnar sé ađ koma á kerfisbundnu vinnuverndarstarfi innan vinnustađa í ţeim tilgangi ađ:
a) stuđla ađ ţví ađ starfsmenn séu verndađir gegn hvers konar heilsuvá eđa heilsutjóni sem stafa kann af vinnu ţeirra eđa vinnuskilyrđum,
b) stuđla ađ ţví ađ vinnu sé hagađ ţannig ađ starfsmenn fái verkefni viđ hćfi og stuđla ađ andlegri og líkamlegri ađlögun ţeirra ađ starfsumhverfinu,
c) draga úr fjarvistum frá vinnu vegna veikinda og slysa međ ţví ađ auka öryggi og viđhalda heilsu starfsmanna á vinnustađ,
d) stuđla ađ andlegri og líkamlegri vellíđan starfsmanna.

Í reglugerđinni eru helstu málefni öryggisnefda skilgreind. :
 Öryggisnefnd skal taka til umfjöllunar mál er varđa ađbúnađ, hollustuhćtti og öryggi á vinnustöđum. Nefndin skal sérstaklega taka til umfjöllunar slys, óhöpp og atvinnusjúkdómstilfelli međ ţađ fyrir augum ađ finna orsakir og koma međ tillögur um úrbćtur svo koma megi í veg fyrir endurtekningu.
Leggja skal fyrir öryggisnefnd til umfjöllunar áćtlanir og áform um meiriháttar framkvćmdir eđa ađrar ţćr breytingar á rekstri fyrirtćkisins sem áhrif geta haft á vinnuađstćđur á vinnustađ.
Öryggisnefnd hefur haft frumkvćđi ađ frćđslustarfi eins og skyndihjálparnámskeiđum en einnig komiđ ađ gerđ rýmingaráćtlana og áćtlana er varđa vá.

Nánari upplýsingar má fá hjá Vinnueftirlitinu. Ţar má nálgast leiđbeiningar og eyđublöđ til skráningar vinnuslysa sem og ađrar upplýsingar um áhćttumat, öryggi, hollustuhćtti, heilsuvernd og fleira.

Í öryggisnefnd VMA eru:

 

Benedikt Barđason (bensi@vma.is) öryggisvörđur

Kristjana Pálsdóttir (kristjana@vma.is) öryggistrúnađarmađur

Einar B. Kristjánsson (eibik@vma.is) öryggistrúnađarmađur

Sigurđur Hlynur Sigurđsson (shs@vma.is) öryggisvörđur


Áhćttumat í VMA 2008

Uppfćrt 25. febrúar 2019
Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00