Fara efni  

Nefndir og r

Samkvmt lgum um framhaldsskla nr. 92/2008skal sklanefnd og sklar vera starfandi vi framhaldsskla. sklanum skal einnig vera boa til sklafundar og kennarafundar. Hgra megin sunni er a finna upplsingar um aila sem eiga sti nefndum og rum Verkmenntasklans Akureyri. Hr a nean eru upplsingar um fundi sem haldnir eru starfstma sklans.

Kennarafundur

Almennir kennararfundir fjalla um stefnumrkun starfi sklans, m.a. nmsskipan, kennsluhtti, ger sklanmskrr, skipulag starfstma sklans, tilhgun prfa og nmsmat. Sklanefnd, sklameistari og sklar geta leita umsagnar kennarafundar um nnur ml, ..m. um rningu stjrnunarstrf vi sklann. Kennarafundur getur haft frumkvi a v a ml komi til meferar sklanefndar og/ea sklars.

Sklafundur

Sklafundur er haldinn a.m.k. einu sinni sklari. Rtt til setu sklafundi eiga allir starfsmenn skla samt fulltrum nemenda samkvmt nnari kvrun sklameistara. sklafundi er rtt um mlefni vikomandi skla. Sklameistari boar til fundar, leggur fram dagskr og strir fundi ea felur rum stjrn hans. Fundarger sklafundar skal kynnt sklanefnd. Skylt er sklameistara a halda sklafund ef rijungur fastra starfsmanna skla krefst ess.

Stjrnendafundur

Stjrnendafundir VMA eru haldnir vikulega me tttku sklameistara, astoarsklameistara, fangastjra, svisstjra, gastjra, nms- og starfsrgjfum og skrifstofustjra. Fundirnir eru boair af sklameistara me dagskr og fundager haldin. Stjrnendafundir eru samr stjrnenda um msi mlefni er vara sklann, nm og kennslu og nemendur. Nemendur, stjrnendur og starfsflk geta vsa mlum til stjrnendafundar.

VMA er starfsrkt foreldrar, kennaraflag og nemendaflagi rduna.

Uppfrt 5. oktber 2016
Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mnudaga til fimmtudaga fr kl. 08:15-12:10 og fr 12:30-15:00. fstudgum er opi fr kl 08:15-13:00.