Fara í efni  

Nefndir og ráđ

Samkvćmt lögum um framhaldsskóla nr. 92/2008 skal skólanefnd og skólaráđ vera starfandi viđ framhaldsskóla. Í skólanum skal einnig vera bođađ til skólafundar og kennarafundar. Hćgra megin á síđunni er ađ finna upplýsingar um ţá ađila sem eiga sćti í nefndum og ráđum Verkmenntaskólans á Akureyri. Hér ađ neđan eru upplýsingar um fundi sem haldnir eru á starfstíma skólans. 

Kennarafundur

Almennir kennararfundir fjalla um stefnumörkun í starfi skólans, m.a. námsskipan, kennsluhćtti, gerđ skólanámskrár, skipulag starfstíma skólans, tilhögun prófa og námsmat. Skólanefnd, skólameistari og skólaráđ geta leitađ umsagnar kennarafundar um önnur mál, ţ.á.m. um ráđningu í stjórnunarstörf viđ skólann. Kennarafundur getur haft frumkvćđi ađ ţví ađ mál komi til međferđar skólanefndar og/eđa skólaráđs. 

Skólafundur

Skólafundur er haldinn a.m.k. einu sinni á skólaári. Rétt til setu á skólafundi eiga allir starfsmenn skóla ásamt fulltrúum nemenda samkvćmt nánari ákvörđun skólameistara. Á skólafundi er rćtt um málefni viđkomandi skóla. Skólameistari bođar til fundar, leggur fram dagskrá og stýrir fundi eđa felur öđrum stjórn hans. Fundargerđ skólafundar skal kynnt skólanefnd. Skylt er skólameistara ađ halda skólafund ef ţriđjungur fastra starfsmanna skóla krefst ţess.

Stjórnendafundur

Stjórnendafundir VMA eru haldnir vikulega međ ţátttöku skólameistara, ađstođarskólameistara, áfangastjóra, sviđsstjóra, gćđastjóra, náms- og starfsráđgjöfum og skrifstofustjóra. Fundirnir eru bođađir af skólameistara međ dagskrá og fundagerđ haldin. Stjórnendafundir eru samráđ stjórnenda um ýmsi málefni er varđa skólann, nám og kennslu og nemendur. Nemendur, stjórnendur og starfsfólk geta vísađ málum til stjórnendafundar. 

Í VMA er starfsrćkt foreldraráđ, kennarafélag og nemendafélagiđ Ţórduna. 

Uppfćrt 5. október 2016
Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00