Fara í efni  

Hollvinasamtök VMA

Hollvinasamtök Verkmenntaskólans á Akureyri voru stofnuđ í VMA á málţingi tileinkađ viku málm- og véltćknigreina 17. september 2012. loftmynd VMA 2009

Hlutverk samtakanna er ađ efla kaup á tćkjabúnađi viđ VMA og auka og styrkja tengsl skólans viđ fyrirtćki og stofnanir. Hlutverkiđ er jafnframt ađ efla tengsl viđ samfélagiđ, útskrifađa nemendur skólans og ađra ţá, er bera hag hans fyrir brjósti. Til ađ efla ţessi tengsl munu samtökin leita eftir stuđningi fyrirtćkja og einstaklinga til eflingar tćkjabúnađar og ađstöđu í skólanum. Ţá munu samtökin vera vettvangur fyrir umrćđur um nám og kennslu í VMA t.d. međ ţví ađ koma ađ málţingum og frćđslu er varđa skólamál. Hollvinasamtök VMA munu verđa vettvangur fyrir fyrrum nemendur skólans og efla tengsl ţeirra viđ hann međ ţví ađ hafa frumkvćđi og stuđla ađ ţví ađ útskrifađir nemendur hittist t.d. afmćlisárgangar. 

Tekjur samtakanna byggjast á frjálsum framlögum félagsmanna eđa annarra. Tekjum samtakanna skal variđ til kaupa á tćkjabúnađi til eflingar kennslu viđ skólann. Frjáls framlög má merkja ákveđinni starfsemi, deild innan skólans eđa tilteknu verkefni. Ţađ er von stofnenda samtakanna ađ ţau verđi vettvangur og farvegur fyrir fyrrum nemendur skólans og ađra hollvini hans ađ styrkja gott skólastarf enn frekar.

Samtökin hafa kennitöluna 451212-0440 og reikningsnúmer  í Íslandsbanka er: 0565-14-402965.

Ţeir sem vilja styrkja Hollvinasamtök VMA hafi samband viđ formann samtakanna eđa rekstrar- og fjármálastjóra VMA (hrafnhildur@vma.is).

Allir geta veriđ félagar í samtökunum međ ţví ađ skrá sig hér

Fyrsta stjórn Hollvinasamtaka VMA var kosin 17. september 2012 og í henni sitja.

  • Hildur Eir Bolladóttir formađur, prestur í Akureyrarkirkju
  • Rúnar Sigurpálsson framkvćmdastjóri Becromal
  • Svavar Sigmundsson verkefnastjóri hjá Slippnum
  • Sigríđur Huld Jónsdóttir skólameistari VMA
  • Snćfríđur Einarsdóttir vélstjóri og öryggisstjóri hjá HB Granda
Rekstrar- og fjármálastjóri og skólameistari sitja jafnframt fundi Hollvinasamtakanna. 
Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00