Fara í efni  

Lög foreldrafélags VMA

Á kynningarfundi međ foreldrum sem haldinn var í skólanum ţann 22. september 2005 var stofnađ Foreldrafélag VMA. Markmiđ félagsins er ađ vera sterkur málsvari nemenda og gćta hagsmuna ţeirra bćđi innan skólans og utans.

 Lög félagsins eru eftirfarandi:

Félagiđ heitir Foreldrafélag VMA.   Heimili félagsins og varnarţing er í Verkmenntaskólanum á Akureyri.

Félagsmenn eru foreldrar og forráđmenn nemenda VMA, nema ţeir sem tilkynna ađ ţeir óski ekki ađildar ađ félaginu.

Tilgangur félagsins og markmiđ eru:

  • Ađ efla samstarf milli foreldra um málefni sem varđa velferđ, menntun og ţroska nemenda.
  • Ađ vera vettvangur samstarfs og samráđs foreldra og forráđamanna nemenda.
  • Ađ tryggja gott samstarf foreldra og forráđamanna , nemendafélaga og starfsfólks skólans.
  • Ađ skapa farveg fyrir samskipti viđ stjórnendur skólans um málefni og hagsmuni ólögráđa nemenda sérstaklega bćđi gagnvart námsađastćđum og ţjónustu af hálfu skólans.
  • Ađ styđja heimili og skóla í ađ skapa nemendum góđ uppeldis- og menntunarskilyrđi.

Ađalfundur er ćđsta vald í málefnum félagsins og skal hann haldinn á fyrstu vikum skólaárs og helst í tengslum viđ kynningardaga á vegum skólans.   Auglýsa skal ađalfundinn međ viku fyrirvara međ ađ minnsta kosti einni opinberri auglýsingu og í útsendum gögnum frá skólans hálfu. 

Stjórn:  Á ađalfundi skal kosin fimm manna stjórn og ţrír til vara, til eins árs í senn.   Skal formađur kosinn beinni kosningu, en stjórn skiptir međ sér verkum ađ öđru leyti.   Stjórn stýrir starfi félagsins milli ađalfunda. Henni
ber ađ halda gerđabók og kynna störf sín m.a. međ miđlun fundargerđa og annarra upplýsinga í gegn um heimasíđu skólans.  Einfaldur meirihluti rćđur úrslitum viđ atkvćđagreiđslu og skal meirihluti stjórnarmanna vera viđstaddur afgreiđslu mála.

Stjórn félagsins hefur umbođ til ađ kalla til almennra foreldrafunda um einstök málefni, en ávallt skal hafa samráđ viđ skólameistara um slíka fundarbođun.  Stjórnendum og starfsmönnum skólans skal heimilt ađ sćkja foreldrafundi sem haldnir eru í nafni félagsins.

Stjórn félagsins er heimilt ađ taka viđ styrkjum og beita sér fyrir fjáröflun í ţágu félagsins en er ekki heimilt ađ innheimta félagsgjöld.   Heimilt er ađ stofna styrktarsjóđ Foreldrafélags VMA, en setja skal slíkum sjóđi reglugerđ sem stađfest er af ađalfundi félagsins.   Stjórn leitar samkomulags viđ skólameistara varđandi varđveislu gagna foreldrafélagsins, ađstöđu fyrir fundahöld og ađgang ađ nafnalistum, útsendingu gagna, upplýsingamiđlun á heimasíđu og ađra ţćtti er varđa samskipti viđ foreldra almennt.

Lögum ţessum má breyta á lögmćtum ađalfundi og skulu tillögur til lagabreytinga berast stjórn a.m.k. 14 dögum fyrir ađalfund. Geta skal lagabreytinga í fundarbođi  og skal helmingur fundarmanna greiđa löglega uppborinni breytingartillögu atkvćđi til ađ hún teljist samţykkt.

Endurskođađ 4. október 2016

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00