Fara efni  

Lg foreldraflags VMA

kynningarfundi me foreldrum sem haldinn var sklanum ann 22. september 2005 var stofna Foreldraflag VMA. Markmi flagsins er a vera sterkur mlsvari nemenda og gta hagsmuna eirra bi innan sklans og utans.

Lg flagsins eru eftirfarandi:

Flagi heitir Foreldraflag VMA. Heimili flagsins og varnaring er Verkmenntasklanum Akureyri.

Flagsmenn eru foreldrar og forrmenn nemenda VMA, nema eir sem tilkynna a eir ski ekki aildar a flaginu.

Tilgangur flagsins og markmi eru:

  • A efla samstarf milli foreldra um mlefni sem vara velfer, menntun og roska nemenda.
  • A vera vettvangur samstarfs og samrs foreldra og forramanna nemenda.
  • A tryggja gott samstarf foreldra og forramanna , nemendaflaga og starfsflks sklans.
  • A skapa farveg fyrir samskipti vi stjrnendur sklans um mlefni og hagsmuni lgra nemenda srstaklega bi gagnvart nmsaastum og jnustu af hlfu sklans.
  • A styja heimili og skla a skapa nemendum g uppeldis- og menntunarskilyri.

Aalfundurer sta vald mlefnum flagsins og skal hann haldinn fyrstu vikum sklars og helst tengslum vi kynningardaga vegum sklans. Auglsa skal aalfundinn me viku fyrirvara me a minnsta kosti einni opinberri auglsingu og tsendum ggnum fr sklans hlfu.

Stjrn: aalfundi skal kosin fimm manna stjrn og rr til vara, til eins rs senn. Skal formaur kosinn beinni kosningu, en stjrn skiptir me sr verkum a ru leyti. Stjrn strir starfi flagsins milli aalfunda. Henni
ber a halda gerabk og kynna strf sn m.a. me milun fundargera og annarra upplsinga gegn um heimasu sklans. Einfaldur meirihluti rur rslitum vi atkvagreislu og skal meirihluti stjrnarmanna vera vistaddur afgreislu mla.

Stjrn flagsins hefur umbo til a kalla til almennra foreldrafunda um einstk mlefni, en vallt skal hafa samr vi sklameistara um slka fundarboun. Stjrnendum og starfsmnnum sklans skal heimilt a skja foreldrafundi sem haldnir eru nafni flagsins.

Stjrn flagsins er heimilt a taka vi styrkjum og beita sr fyrir fjrflun gu flagsins en er ekki heimilt a innheimta flagsgjld. Heimilt er a stofna styrktarsj Foreldraflags VMA, en setja skal slkum sji regluger sem stafest er af aalfundi flagsins. Stjrn leitar samkomulags vi sklameistara varandi varveislu gagna foreldraflagsins, astu fyrir fundahld og agang a nafnalistum, tsendingu gagna, upplsingamilun heimasu og ara tti er vara samskipti vi foreldra almennt.

Lgumessum m breyta lgmtum aalfundi og skulu tillgur til lagabreytinga berast stjrn a.m.k. 14 dgum fyrir aalfund. Geta skal lagabreytinga fundarboi og skal helmingur fundarmanna greia lglega uppborinni breytingartillgu atkvi til a hn teljist samykkt.

Endurskoa 4. oktber 2016

Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mnudaga til fimmtudaga fr kl. 08:15-12:10 og fr 12:30-15:00. fstudgum er opi fr kl 08:15-13:00.