Fara í efni  

Mannauđsstefna

Lögđ er áhersla á ađ velja til skólans starfsfólk sem uppfyllir ţćr kröfur sem gerđar eru til hinna ýmsu starfa međ hliđsjón af m.a. menntun og reynslu.

Ţegar tekiđ er á móti nýjum starfsmönnum er unniđ samkvćmt sérstökum reglum um móttöku ţeirra. Áhersla skal lögđ á ađ umsćkjendur kynni sér stefnu skólans og markmiđ og geri sér grein fyrir ţví fyrir hvađ skólinn stendur. Mikilvćgt er ađ nýtt starfsfólk geri sér ţessi atriđi ljós og felli sig viđ ţau frá upphafi.

Kappkostađ er ađ vinnuađstađa starfsmanna sé međ ţeim hćtti ađ ţeir geti sinnt störfum sínum af kostgćfni. Kappkostađ er ađ mötuneyti starfsfólks bjóđi upp á sem fjölbreyttast fćđi á sem lćgstu verđi í samrćmi viđ kjarasamninga og sjálfsagđar kröfur sem gera má til góđs vinnustađar.

Ţess skal gćtt ađ starfsmenn eigi greiđan ađgang ađ skólameistara og öđrum stjórnendum um persónuleg mál sín er snerta starf og líđan á vinnustađ.

Einnig er mikilvćgt ađ starfsmenn séu opnir fyrir ţví ađ leita til samstarfsfólks um ađstođ og leiđsögn og ađ slíkt sé gagnkvćmt.

Ţá leggur skólinn áherslu á ađ hvetja starfsfólk til endurmenntunar í samrćmi viđ yfirlýsta stefnu á ţeim vettvangi og stuđla ađ henni eftir ţví sem hann er í stakk búinn til ţess hverju sinni.

Reynt er ađ koma til móts viđ fjölskyldufólk úr röđum kennara eins og kostur er til ţess ađ ţađ geti á sem bestan hátt annast uppeldi barna sinna og átt sem mestan tíma međ fjölskyldum sínum. Af ţeim sökum er kappkostađ ađ vinnuskylda ţeirra sé innt af hendi á hefđbundnum starfstíma skólans og innan dagvinnumarka. Reynt er t.d. ađ komast hjá ţví ađ kennsla og fundir nái lengra fram á daginn en til kl. 16.00.

Ţá er eftir atvikum kappkostađ ađ á hverri önn eigi bćđi nemendur og kennarar skólans kost á einni langri helgi. Leitast er viđ ađ hafa sambćrileg leyfi í grunnskólum svćđisins til hliđsjónar ţegar langar helgar eru skipulagđar.

 Endurmenntunarstefna

Í jafnfjölbreytilegum skóla og VMA er gert ráđ fyrir ţví ađ kennarar styđjist viđ margvíslegar kennsluađferđir allt eftir ţví um hvers konar nám sé um ađ rćđa.

Stefnt er ađ ţví ađ kennarar skólans fylgist vel međ hver á sínu sviđi auk ţess sem ţeir kynni sér nýjungar og ný viđhorf í kennslufrćđum. Annars vegar er ţađ gert međ ţví ađ hvetja kennara til ađ sćkja greinabundin endurmenntunarnámskeiđ. Hins vegar er lagt kapp á ađ í skólanum séu haldin námskeiđ eđa fyrirlestrar ţar sem öllum kennurum gefst kostur á ađ kynnast nýjungum í kennsluháttum og skólamálum.

Ţá er ţađ stefna skólans ađ öđrum starfsmönnum hans sé gert kleift ađ sćkja námskeiđ er gćtu bćtt ţá og ţroskađ í starfi auk ţess ađ bćta líđan ţeirra á vinnustađ.

Ţetta er gert međ ţví ađ fá í skólann heimsóknir sérfrćđinga til námskeiđa- eđa fyrirlestrarhalds. Ţá er reynt ađ gefa fólki fćri á ađ sćkja námskeiđ utan skólans bćđi međ hjálp endurmenntunarsjóđa stéttarfélaga og međ ţví ađ styrkja ţá beint.

Ţá er lögđ áhersla á ađ sérfrćđingar innan skólans, m.a. í upplýsingatćkni og kennslusfrćđum, haldi námskeiđ fyrir starfsfólk eftir ţví sem ţörf krefur og kostur er.

Ţađ er hverjum skóla mikilvćgt ađ hafa á ađ skipa góđum kennurum á öllum sviđum ţess námsframbođs sem bođiđ er upp á hverju sinni. Af ţeim sökum er ţađ ekki ađeins mikilvćgt ađ kennarar sćki endurmenntun hver á sínu faggreinasviđi - heldur einnig á vettvangi kennslufrćđa í ţví skyni ađ ţeir bćti sig sem kennarar.

Af ţessum sökum er kennurum bent á ađ skynsamlegt geti veriđ ađ nota námsleyfi sín í ţessu skyni, fremur en ađ öđlast meiri ţekkingu eđa fćrni í einstökum kennslugreinum, sem ţeir hafa veriđ ráđnir til ađ kenna á grundvelli menntunar sinnar.

Ţađ er jafnframt stefna skólans ađ gangast fyrir námskeiđum er lúta ađ öryggi bćđi starfsmanna og nemenda.

Skólinn leggur fyrir í upphafi hvers skólaárs áćtlun og hugmyndir um ţá ţćtti á sviđ endurmenntunar sem hann vill leggja áherslu á hverju sinni. Geta ţar bćđi veriđ um ađ rćđa stutt námskeiđ og fyrirlestrar í einn eđa tvo daga eđa námskeiđ sem ná yfir lengri tíma. Ef um lengri námskeiđ er ađ rćđa er gert ráđ fyrir ţví ađ skólinn og starfsmannafélög hans komi sér saman um fyrirkomulag, kostnađ og greiđslur eđa umbun.

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00